Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994
Stuttar fréttir
Leituðu skjóls
Msundir serbneskra flótta-
manna leituðu skjóls vegna bar-
daga múslíma og Serba í Bosníu.
Ráðasttilatiögu
Sveitir S-Jemena hófu árásir á
andstæöinga sína sem réðust á
olíusvæði þeirra.
Seiurkafbáta
AmeTreholt,
sem var dæmd-
urítuttuguára
fangelsi árið
1985 fyrir
njósnir i þágu
Sovétríkjanna,
er farinn að
selja rússneska
kafbáta til Vesturlanda. Sambönd
hans við Rússa eru sögð koma að
góðiun notum í þessum nýju viö-
skiptum hans.
MatarbirgðirSÞ
Árás var gerð á matarflutn-
ingalest SÞ í vestur Angóla.
Skrífa undir
Búist er við að Rússar skrifi
brátt undir samning NATO um
friðarsamvinnu.
Aðgerðumfrestað
Bandarikiamenn segjast
myndu Iresta refsiðagerðum
gegn N-Kóreu ef þeir fá staðfest-
ingu um að þeir stöðvi kjam-
orkuáætlun sína.
Doflarinnféii
Dollarinn féll í fyrsta skipti nið-
ur fyrir 100 jen.
RættumBosníu
Warren
Christopher,
utanríkisráö-
herra Banda-
ríkjanna, mun
hitta utanríkis-
ráðherra Rúss-
lands, Andrei
Kozyrev, til að
ræöa friðaráætlun varðandi
Bosníu sem hann segir að sé aö
verða lokið.
Gegn Bandarikjunum
Fylgishópur hersfjómarinnar á
Haítí segist ætla að berjast gegn
skæruhemaði ef Bandarikin ráð-
ast þar inn.
Friðarsaimtingur
Stjórnin í Kólumbíu hefúr gert
friðarsamning viö hóp marxiskra
skæruliöa.
RæðaviðS-Köreu
Sijóm N-Kóreu hefúr fallist á
aö ræða viö stjórn S-Kóreu í
næstu viku.
Bandaríski táningurinn Micha-
el Fay, sem er laus úr fangelsi,
segist hafa veriö píndur tfl að játa
glæp sinn.
VandamálKýpur
Douglas
Hurd, utanrík-
isráðherra
Bretlands, seg-
ir að nú sé
tækifæri til að
gera eítthvað í
málum Kýpur
og þetta tæki
færi mætti alls ekki glatast núna.
Heimsókn frestað
Yasser Arafat segir koma til
greina að fresta heimsókn sinni
til sjálfstjómarsvæðanna.
ÁrásáHizbollah
Flugvélar írá ísrael gerðu enn
eina árásina á HizboIIah-hreyf-
inguna í Suður-Líbanon.
Heutcr
Utlönd
Ruðningsstjaman O. J. Simpson:
Efasemdir um fjar-
vistarsönnun hans
Fjarvistarsönnun ruðningsstjörn-
unnar O.J. Simpsons, um aö hann
hafi verið einn heima hjá sér að bíða
eftir leigubíl til aö fara út á flugvöll
þegar fyrrum eiginkona hans, Nicole
Brown, og vinur hennar vom niyrt
er í mótsögn viö frásagnir vitna í
málinu.
Kona sem sér um heimili Simpsons
hefur skýrt frá því aö hann hafl ekki
veriö heima hjá sér aö bíða eftir
leigubíl eins og lögfræðingur hans,
Robert Shapiro, hefur greint frá.
Þá segist önnur kona hafa séð
Simpson keyra á ógnarhraöa nærri
Brentwood, heimfl Nicole, stuttu eft-
ir að morðin vom framin. Hún sagði
að hann hefði farið yfir á rauðu ljósi
og verið alveg btjálaður. „Hann
öskraði á bílstjórann fyrir framan sig
og var alveg að fríka út. Hann var
eins og brjálaður maður.“
Leigubflstjórinn, sem átti að ná í
Simpson á heimili hans og keyra
hann út á flugvöll, skýrði nýlega frá
því í bandaríska þættinum Hard
Copy að ruðningsstjaman hefði ekki
verið heima hjá sér þegar hann kom
að sækja hana.
Þá var sagt frá því á NBC-sjón-
varpsstöðinni að flugfreyja um borð
í vélinni sem Simpson flaug með tfl
Chicago nóttina sem morðin voru
framin hefði tekið eftir því aö Simp-
son hefði falið aðra hönd sína alla
leiðina. Það grefur undan frásögn
O.J. Simpson. Simamynd Reuter
Það er eins gott að hafa allan varann á þegar maður deilir búri með Ijónum, fjórum karldýrum og einni Ijónynju,
eins og hann Mike Oosterlaak. Hann er búinn að vera í búrinu í 27 daga en ætlar aö reyna að þrauka í niutíu daga
til að slá met. Simamynd Reuter
Norömenn ekki hrifnir af samlíkingu við Greenpeace:
Við lærðum aðferð-
irnar af íslendingum
að taka aftur upp almennar viöræöur
um sjávarútvegsmál og vilja þeir
gjarnan fjalla um skiptingu síldar-
stofnsins. Það þýðir þó ekki að breyt-
ingar verði á afstöðu þeirra til veiða
við Svalbarða.
„Við stöndum fast við afstöðu okk-
ar. Við höfum lýst yflr lögsögu okkar
á svæðinu og við teljum okkur hafa
fullan rétt tfl þess,“ sagði Olsen.
Sjávarútvegsráðherrann vill ekk-
ert segja um hvort rétt væri aö færa
íslenska togara sem veiða viö Sval-
barða til hafnar í Noregi svo dómstól-
ar þar geti tekið afstöðu til málsins.
Hann segir að Norðmenn noti þær
aðferðir sem virki þest.
„Það hefur sýnt sig að trollklipp-
ingar virka. Við munum beita þeim
aöferðum sem duga til að hreinsa
Svalbarðasvæðið," sagði Jan Henry
T. Olsen, sjávarútvegsráðherra Nor-
egs.
NTB
„Viö lærðum aðferðirnar af íslend-
ingum,“ sagði Jan Henry T. Olsen,
sjávarútvegsráðherra Noregs, við
norsku fréttastofuna NTB eftir að
íslensk stjómvöld líktu í gær aðgerð-
um norsku strandgæslunnar á fisk-
vemdarsvæðinu við Svalbaröa við
aðgerðir Greenpeace.
Talsmaður norska utanríkisráðu-
neytisins, Ingvard Havnen, sagði
samlíkinguna svo fjarstæðukennda
að hún félli alveg um sjálfa sig.
„Norðmenn og íslendingar verða að
geta talað saman og svona yfírlýsing-
ar era ekki sérlega uppbyggilegar,"
sagði talsmaöurinn.
Han vísar til þess að norska strand-
gæslan starfi eftir ákveðnum leið-
beiningum.
Jan Henry T. Olsen sjávarútvegs-
ráðherra vísar því á bug að tímabært
sé að tengja saman stjóm á veiðum
úr síldarstofninum við íslands og
Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegs-
ráöherra Noregs. Símamynd Reuter
þorskveiðamar á Svalbarðasvæðinu.
Norðmenn hafa boðið íslendingum
Simpsons um að hann hefði skorið
sig á hótelherbergi í Chicago þegar
hann frétti um morðið á eiginkonú
sinni.
í skýrslu um fómarlömbin segir
að árásin hafi verið svo hroöaleg að
Nicole hafi ekki verið fær um að
kalla á hjálp vegna þess aö raddbönd
hennar hafi verið skorin í sundur af
árásarmanninum. Þá er haft eftir
heimildarmanni að morðinginn hafi
notað skörðóttan hníf til þess að
myrða Nicole og vin hennar, Ronald
Goldman, en hann hafði verið stung-
inn tuttugu sinnum.
Reuter
Frakkarbúast
viðleyfiffyrðr
hermennina
Frönsk stjómvöld gera ráð fyrir
því að Öryggisráð SÞ heimili
þeim í dag að senda hermenn tfl
að binda enda á blóðsúthelling-
arnar í Rúanda. Þá lofuöu Seneg-
alir að senda einnig hermenn.
Uppreisnarmenn i Rúanda
sögðu Öryggisráðinu í gær að ef
Frakkar fengju að senda her-
menn til landsins yröu SÞ að
kveðja burt fimm hundruð
manna sveit sína sem þegar er
þar.
Frakkar vilja senda tvö þúsund
hermenn til Rúanda eða að landa-
mærunum til þess að veita flótta-
mönnum vernd. Um hálf milljón
manna hefur þegar fallið i borg-
arastyrjöldinni í landinu.
atvinnumálin
hafi forgang
Jacques
Chirac, leiðtogi
franskra gaull-
ista, hefur birt
stefnuskrá sína
fyrir forseta-
kosmngarnar á
næsta ári
þar setur hann
baráttuna gegn atvinnuleysinu á
oddinn.
Stefnuskráin kom út i bókar-
formi í gær en engu að síður sagði
Chirac að þar með væri hann
ekki aö lýsa yftr framboði sínu.
í bókinni hvetur Chirac tfl rót-
tækra aðgeröa tfl að skapa ný
störf.
Andstæðingum
ESBíNoregi
ffjölgarenn
Andstæðingar aðildar Noregs
að Evrópusambandinu sækja enn
í sig veðrið og samkvæmt nýrri
skoðanakönnun i blaðinu VG eru
þeir nú 59 prósent en voru 58
prósent í siðasta mánuði. Fylgj-
endur aðfldar eru 41 prósent.
Skoðanakönnunin var gerð
snemma í þessum mánuði, áður
en Austurríkismenn gengu að
kjörborðinu og samþykktu ESB-
aðild í þjóðaratkvæðagreiðslu
með miklum meirihluta atkvæða.
Þjóðaratkvæðagreiðsla verður
um málið í Noregi þann 28. nóv-
ember. Reuter