Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 22. JUNÍ 1994
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994
17
Iþróttir
1. deild kvenna 1 knattspymu:
„Hreinn leikaraskapur"
HM-FRETTIR
Hollendingar slakir
„Þetta var hreinn leikaraskapur.
Jóna kastar sér fram í návíginu og
það er dómaraskandall að tapa á
svona leikaraskap. Ég er sannfærð
um að við hefðum gert út um leikinn
ef við hefðum ekki fengið þessa köldu
vatnsgusu frá dómaranum framan í
okkur,“ sagði Ragna Lóa Stefánsdótt-
ir, leikmaður Stjömunnar, eftir leik
liðsins gegn KR þar sem KR sigraði
3-2 á umdeildri vitaspymu.
Stjarnan var mun ákveðnari í fyrri
hálfleik og komst í 2-0 með mörkum
Sgurður Sverriason, DV, Akranesd:
Kristinn G. Bjamason, Golf-
klúbbnum Leyni, setti um helg-
ina vallarmet á Garðavelli á
Akranesi er hann lék 18 holurnar
í svokölluðu Húsmóti klúbbsins
á 66 höggum.
TómasogMagnús
Tómas Jónsson, GKJ, sigraði
án forgjafar á opna Maarud mót-
inu í golfi sem fram fór á Hvaleyr-
arholtsvellinum í Hafnai’firði.
Tómas lék á 72 höggum. Hörður
M. Gylfason, GR, kom næstur
með 74 högg og Sveinn Ögmunds-
son, GR, þriðji á 75 höggum. í
keppni með forgjöf sigraði Magn-
ús Gunnarsson, GR, á 59 höggum.
Viktor Viktorsson, GKJ, varð
annar á 63 höggum og Valdimar
Grímsson, GKJ, þriðji á 64 högg-
um.
RÚVsýnirleikina
Ákveðið hefur verið að ríkis-
sjónvarpiö sýni frá leikjum Bras-
ilíu og Kemerún annars vegar og
Argentínu og Nígeríu hins eftir
miðnættið á fóstudag og laugar-
dag eins og fram hefur komið i
DV þá voru þessir leikir ekki í
pakkanum yfir beinar útsending-
ar. Leikur Brasilíu og Kamerún
verður sýndur Iaust eftir klukk-
an 1 aöafaranótt laugardags og
Jeikur Argentinu og Nígeríu
klukkan 1 aöfaranóttsunnudags.
Skiptaántiliivalla
Þá er veriö að skoöa þann
möguleika að skipta á milli leik-
valla þegar tveir leikir eru á sama
tíma. Td aö mynda farafr am leik-
ir íra og Noregs og ítala gegn
Mexíkó fram ásama tíma28.júni.
Sjónvarpið sýnir leik íra og Nor-
egs en myndi þá fara beint inn í
endursýningu á marki í leik ítala
og Mexíkó 10-20 sekúndum eftir
að markið er skorað.
ÍBV átti ékki i neinum vand-
ræðum með Selfoss í A-riöli 2.
deildar kvenna í gær og sigruðu .
7-1. Afturelding sigraði FH 1-0
með marki Silju Ránar Ágústs-
dóttur.
Mjólkurbikarkeppni:
Drátturinn
Smástund - Víkingur.28. júní
Hamar - Breiðablik.....29. júní
KS-ÍBV.................29.júní
Völsungur - Grindavík..29. júní
Neisti Djúpavogi - Valur ..29. júní
Víðir-Fram.............29.júní
Leiknir R - Akranes....29. júní
Þróttur N - Fylkir.....29. júní
Hvöt-KA................29.júní
Tindastóll - Þróttur R.29. júní
Skallagrímur - Leiftur.29. júní
BÍ - Stjarnan..........30. júní
Einheiji-KR............30.júní
Afturelding - FH.......30. júní
Höttur - Keflavík......30. j úní
Reynir S - Þór.........30. júní
Sigríðar Þorláksdóttur og Rögnu Lóu
Stefánsdóttur. Skömmu fyrir leikhlé
tók Ásdís Þorgilsdóttir hornspymu
sem Hanna Kjartansdóttir, mark-
vörður Stjömunnar, missti boltann
inn í markið, 2-1.
KR-stúlkur komu mjög ákveðnar
til síðari hálfleiks. Jöfnunarmarkið
lá í loftinu og á 77. mínútu jafnaði
Guðlaug Jónsdóttir. Fjórum mínút-
um síðar kom há sending inn í víta-
teig þar sem Guðrún Jóna Kristjáns-
dóttir og Ragna Lóa stukku upp sam-
an, Guðrún Jóna féll við og Ari Þórð-
arson dæmdi vítaspyrnu, mjög
strangur dómur. Ásthildur Helga-
dóttir skoraði af öryggi úr vítinu.
„Ég stekk upp í teignum og Ragna
Lóa hleypur mig niður þar sem ég er
í loftinu og það var engin spuming
um vítaspyrnu," sagði Guðrún Jóna.
Maður leiksins: Sigríður Þorláks-
dóttir, Stjömunni.
Áslaug skoraði fjögur
Áslaug Ragna Ákadóttir skoraði öll
fiögur mörk ÍA í 4-1 sigri þeirra gegn
Haukum á Akranesi. Staðan í hálf-
leik var 2-1. Hulda Kr. Hlöðversdótt-
ir skoraði mark Hauka.
Skagastúlkur vora mun ákveðnari í
þessum leik og hefði sigur þeirra hæg-
lega getað orðiö stærri. Magnea Guð-
laugsd. lék mjög vel í liö ÍA sem og
markaskorarinn Áslaug R. Ákadóttir.
Maður leiksins: Áslaug R. Ákadótt-
ir, ÍA.
Þrjú víti á Egilsstöðum
Breiðablik átti ekki í teljandi vand-
ræðum með Hött á Egilsstöðum og
sigruðu 6-0. Blikarnir fengu þrjú víti
en nýttu aðeins tvö þeirra. Olga Fær-
seth skoraði 3 mörk fyrir Breiðablik,
Ásta B. Gunnlaugsdóttir 2 og Sigrún
Óttarsdóttir 1.
Maður leiksins: Margrét Ólafsdótt-
ir, Breiðabliki
Valur sigraði Dalvík, 6-1, að Hlíð-
arenda. Kristín Arnþórsdóttir skor-
aði 2 mörk fyrir Val, Helga Rut Sig-
urðardóttir, Bryndís Valsdóttir,
Sirrý Hrönn Haraldsdóttir og Hjördís
S. Símonardóttir eitt mark hver.
Margrét Jónsdóttir skoraöi mark
Dalvíkur.
Maður leiksins: Ragnheiður Vík-
ingsdóttir, Val.
Steffi Graf úr leik
Þau óvæntu úrslit urðu á
Wimbledon mótinu í tennis í gær
að þýska tennisdrottningin Steffi
Graf var slegin út strax í fyrstu
umferð. Það var bandaríska
stúlkan Lori McNeil sem lagði
Graf í tveimur lotum 7-5 og 7-6
en Graf þótti eiga sigurinn vísan
á þessu móti. Þetta er í fyrsta
skipti sem titilhafi tapar í fyrstu
umferð í kvennaflokki.
Eftir þennan óvænta ósigur Graf
er spænska stúlkan Arantxa Sanc-
hez Vicario sigurstranglegust.
32 liða úrslitin í mjólkurbikammn:
KR-ingar fara
á Vopnafjörð
í gær var dregið í 32 liöa úrslita-
keppninni í mjólkurbikarnum í
knattspymu. Þetta var sögulegur
dráttur fyrir þær sakir að í fyrsta
skipti komu liö úr 1. deild inn í 32
liða úrslitin en áður komu þau fyrst
inn í 16 liða úrslitin. Breyting þar að
lútandi var samþykkt á síðasta árs-
þingi KSÍ.
Margir athyglisverðir leikir eru á
dagskrá í 32 liða úrslitunum. Bikar-
meistarar Akumesinga drógust á
móti 4. deildar liði Leiknis úr Breið-
holtinu og verður að telja meistarana
mun sigurstranglegri í þeirri viður-
eign.
Segja má aö 4. deildar lið Einherja
frá Vopnafirði hafi dottið í lukku-
pottinn en þaö fær KR-inga í heim-
sókn. KR-ingar hafa áður í bikar-
keppni dregist á móti Einherja og þá
lentu KR-ingar þar í kröppum dansi.
Hætt er við að róðurinn verði Ein-
heijamönnum erfiður þó náttúrlega
allt geti gerst þegar knattspyman er
annars vegar. Þó hlýtur að teljast
góður fengur fyrir íbúa Vopnafiarðar
og nágrennis að fá eitt besta félagshð
landsins í heimsókn.
Valsmenn halda einnig austur á
firði og leika þar gegn 4. deildar liði
Neista frá Djúpavogi. Framarar
lentu á móti Víði úr Garði og verður
sú viðureign ef að líkum lætur ekki
auðveld fyrir 1. deildar liðið. Víðis-
menn hafa áður gert Framliðinu
skráveifu í bikamum. FH fer í Mos-
fellsbæinn og mætir þar Aftureld-
ingu sem leikur í 4. deild. KS frá
Siglufirði fær erfiðan mótherja þegar
Eyjamenn koma norður, en á góðum
degi geta Siglfirðingar eflaust bitið
frá sér. Breiðablik fer austur fyrir
fiaU og leikur gegn Hamri í Hvera-
gerði.
Mjólkurbikarkeppnin býður alltaf
upp á opna og skemmtilega leiki og
kæmi ekki óvart að einhver óvænt
úrslit litu dagsins ljós eins og dæmin
hafa sannað í gegnum tíðina.
Fulltrúi Einherja frá Vopnafirði dregur lið KR upp úr mjólkurbrúsanum við
dráttinn á Holiday Inn í gær.
Hollendingurinn Leo Beenhak-
ker, fyrrum landsliðsþjálfari Hol-
lendinga og Sádi-Araba, var ekki
hrifinn af leik Hollendinga gegn
Sádi-Aröbum í fyrradag. „Þeir
voru heppnir að vinna leikinn og
allir hollensku leikmennirnir
voru lélegir. Stærsta vandamál
hollenska hðsins var dekkunin,“
sagði Beenhakker.
Skeggið í plastpoka
Carlos Valderama í hði Kól-
umbíu og Roberto Baggio í hði
ítala eru hárprúðir menn en
komast þó ekki langt í saman-
burði við bandaríska leikmann-
inn Alexi Lalas sem var með sítt
skegg skömmu fyrir keppnina og
ógurlegur úthts. Honum var
skipað að raka af sér skeggið og
geymir það nú í plastpoka á hótel-
herbergi sínu.
Metið stóðst
Ahs mættu 75.338 áhorfendur á
leik ítahu og írlands á dögunum
á Giants Stadium í New York.
Þessi gífurlega aðsókn er þó ekki
met á þessum velh því árið 1977
kom 77.691 áhorfandi á leik með
Pele og félögum í New York
Cosmos í bandarísku knattspyrn-
unni.
Cruyff trúir á Sviss
Menn velta því nú fyrir sér
hvaða hð muni koma mest á óvart
á HM og slá óvænt í gegn. Þegar
hafa hð Kamerún og Sádi-Arabíu
verið nefnd til sögunnar en hol-
lenski þjálfarinn Johan Crayff,
sem nú stjórnar hjá Barcelona,
er á því að hð Sviss og Búlgaríu
muni koma til með að stela sen-
unni og verða „spútnikhð"
keppninnar.
Þingstörf in úr lagi
Áhugi fyrir knattspymu er
óvíða meiri en í Brasilíu og þar-
lendir þingmenn eru engir eftir-
bátar annarra landsmanna þegar
knattspyma er annars vegar.
Á dögunum ákváðu þingmenn
að stytta vinnutíma sinn sem
nemur þremur tímum aha þá
daga sem hð Brasilíu á að leika í
Bandaríkjunum.
Gott hjá Maradona
Margir knattspymuunnendur
fógnuðu því í gær að knatt-
spymusniilingurinn Diego Ar-
mando Maradona skyldi ná að
snúa aftur í eldhnuna með þeim
glæsibrag sem raun bar vitni.
Maradona, sem lent hefur í
ýmsu misjöfnu síðustu mánuðina
og árin, lék stórvel með'hði Arg-
entínu gegn Grikklandi og skor-
aði glæsilegt mark í leiknum.
Van Basten með?
Ekki er úthokað að Marco van
Basten nái að leika leiki eða hluta
úr leikjum með hohenska lands-
hðinu á HM í Bandaríkjunum.
Dick Advocaat, landshðsþjálfari
Hohendinga, hefur kallað á van
Basten og er hann væntanlegur
til Bandaríkjanna. Það verður
svo að koma í ljós hvort hann
treystir sér tU að leika með hol-
lenska hðinu.
Enginn nema Romario
„Romario er ótrúlega snjaU
knattspymumaður og enginn
evrópskur sóknarmaður hefði
reynt að skora í það horn sem
hann gerði. Allir evrópskir sókn-
armenn hefðu reynt að sefia bolt-
ann í homið fiær,“ sagði rúss-
neski markvörðurinn Dimitry
Kahrin eftir leik Rússlands og
Brasihu í fyrradag. Romario
sýndi þá snihdartakta, skoraði
fyrra mark Brassanna og fiskaði
síðan vítaspyrnu.
Diego Maradona, fyrirliði Argentínumanna, hefur hér fengið óblíðar móttökur hjá varnarmönnum Grikkja. Maradona átti
góðan leik og skoraði gullfallegt mark. Símamynd Reuter
Maradona kom
sá og sigraði
- í auðveldum sigri Argentinumanna á Grikkjum
Diego Armando Maradona kom, sá og
sigraði þegar Argentínumenn unnu auð-
veldán sigur Grikkjum, 4-0, í fyrsta leik
þjóöanna í D-riðli heimsmeistaramótsins.
Maradona sýndi snihdartakta á köflum
og skoraði stórglæsUegt mark eftir frá-
bæra sókn Argentínumanna. Þetta var 33.
mark Maradona fyrir Argentínu og það
fyrsta í HM síðan í úrslitakeppninni árið
1986.
Gabriel Batistuta skoraði hin þrjú mörk-
in og er þar með orðinn markahæsti leik-
maður keppninnar. Batistuta skoraði
strax á 3. mínútu og bætti við öðru marki
rétt fyrir hlé og eftir það játuðu Grikkir
sig sigraða.
„Láðið lék einstaklega vel í þessum leik
og eiginlega mun betur en ég átti von á.
Þrátt fyrir að skora fiögur mörkin hefðu
þau geta orðið mun fleiri," sagði Alfio
Basile, þjálfari Argentínumanna, eftir
leikinn.
Gabriel Batistuta, sem skoraði sína
fyrstu þrennu fyrir argentínska landshð-
ið, sagði: „Þessi heimsmeistarakeppni er
mjög jöfn og það lið sem nær að halda
einbeitingu ahan tímann mun standa uppi
sem sigurvegari."
„Ég er mjög beiskur yfir frammistöðu
minna manna og maður hafði það á til-
finningunni að þeir væru inni á vellinum
til að taka mynchr en ekki að spila í heims-
meistarakeppni,“ sagði Alketas Panagoul-
ias, þjálfari Grikkja, eftir leikinn.
Jiirgen Klinsmann fagnar hér jöfnunarmarki sínu gegn Spánverjum.
Simamynd Reuter
D-RIÐILL
Argentína (2) 4
Gnkkland (0) 0
1- 0 Gabriel Batistuta (2.)
2- 0 Gabriel Batistuta (44.)
3- 0 Diego Maradona (60.)
4- 0 Gabriel Batistuta (90.)
Argentína: Islas - Sensini, Cec-
eres, Ruggeri, Chamot - Simone,
Redondo, Maradona (Ortega 84.),
Balbo (Mancuso 81.) - Caniggia,
Batistuta.
Grikkland: Minou - Monalas,
Apostolakis, Kahtzakis, Kohtsid-
akis -Tsalouhides, NiopUas, Koffi-
des, Tsiantakis (Marangos 46.) -
Saravakos, Machlas (Mitropoulos
60.)
Nígería (2) 3
Bulgaría (0) 0
1- 0 Rachid Yekini (21.)
2- 0 Daniel Amokachie (43.)
3- 0 Emmanuel Amunike (54.)
Nígería: Rufai - Eguavoen, Iro-
ha, Nwanu, Okechukwu - Siasia
(Adepoju 68.), OUseh, George (Eze-
ugo 77.) - Amokachie, Yekini,
Amunkie.
Búlgaría: Mihailov - KremenU-
ev, Ivanov, Tzvetanov, Hubchev -
Balakov, Yankov, Lechkov (Sir-
akov 59.), Borimirov (Yordanov
72.) - Stoichkov, Kostadinov.
Argentína....1 1 0 0 4-0 3
Nígería......1 1 0 0 3-0 3
Búlgaría.....1 0 0 10-30
Grikkland....1 0 0 10-40
25.6. Argentína - Nígería.20.00
26.6. Búlgaría - Grikkland.16.30
30.6. Grikkland - Nígería.23.30
30.6. Argentína - Búlgaría.23.30
Markahæstir á HM:
Gabriel Batistuta, Argentínu.3
Florin Raducioiu, Rúmeníu...2
Juan Goichechea, Spáni......2
JúrgenKlinsmann, Þýskalandi....2
Klinsmann bjargaði
Þjóðverjum aftur
- og heimsmeistaramir með góða stöðu í C-riðlinum
Heimsmeistarar Þjóðverja nær guh-
tryggðu sér sæti í 16-liða úrshtunum með
1-1 jafntefh gegn Spánveijum í Chicago í
gærkvöldi. Spánverjar byrjuðu betur og
náðu forystu eftir 15 mínútiia leik með fal-
legu marki Goikoetxea. í upphafi síðari
hálfleiks jafnaði svo Júrgen Khnsmann
metin fyrir heimsmeistarana og þar við sat.
Spánverjar þurfa því sigur gegn Bólivíu-
mönnum í síðasta leik sínum í riðlakeppn-
inni til að tryggja sér að halda áfram í
keppninni.
Saka lllgner ekki
„Þetta var mjög erfiður leikur og ég held
að bæði hð geti verið sátt við jafntefh. Það
var heppnisstimpih yfir marki Spánveij-
anna en ég get ekki sakað Bodo Ihgner.
Hann varði í tvígang meistaralega í leikn-
um,“ sagði Berti Vogts, þjálfari Þjóðveija,
eftir leikinn.
„Við áttum tvö eða þijú tækifæri th að
vinna leikinn. Samkvæmt gamla kerfinu
hefðu þessi tvö stig sem við höfum nægt
til að komast áfram. Jafntefh gegn Bóhv-
íumönnum gæti dugað okkur en við þurf-
um samt að vinna,“ sagði Javier Cle-
mente, þjálfari Spánar, eftir leikinn.
C-RIÐILL
Þýskaland (0) 1
Spánn (1) 1
0-1 Juan Goicoechea (14.)
1-1 Júrgen Khnsmann (47.)
Þýskaland: IOgner - Mattháus,
Brehme, Berthold, Kohler - Effen-
berg, Sammer, Strunz, Hássler -
Möller (Völler 63.), KUnsmann.
Spánn: Zubizarreta - Ferrer,
Abelardo, Camineri, Alkorta, Hi-
erro - Gurardiola (Camarasa),
Sergi, Goicoechea (Bakero 68.),
Enrique - Salinas.
Þýskaland.....2 1 1 0 2-1 4
Spánn.........2 0 2 0 3-3 2
S-Kórea.......1 0 1 0 2-2 1
Bólivía....,..1 0 10 0-11
23.6. S.Kórea - Bóhvía....23.30
27.6. Bólivía - Spánn...20.00
27.6. Þýskaland - S.Kórea.20.00
Brolin til Börsunga?
Sænski landshðsmaðurinn
Thomas Brolin gæti verið á leið
frá ítalska félaginu Parma th
spænsku meistaranna í Barce-
lona. Hugmyndir eru uppi um að
félögin skipti á leikmönnum og
að búlgarski landshðsmaðurinn
Hristo Stoickkov fari th Parma.
Evani úr leik
Ófarir ítala halda áfram því að
á æfingu ítalska landsliðsins í
gær tognaði Alberigo Evani á
kálfavöðva og verður frá knatt-
spyrnuiðkun næstu vikurnar. Þá
eru Roberto Baggio og Giuseppi
Signori ekki í sínu besta formi
vegna meiðsla.
Johanson ánægður
Lennart Johanson, formaður
UEFA, segist mjög ánægður með
hvemig th hefur tekist með
breytt fyrirkomulag á HM. „Þijú
stig fyrir sigur og hert viðurlög
við tækhngum aftan frá hafa
breytt ímynd keppninnar," segir
Johanson.
Belgar hættir við
Forráðamenn belgíska lands-
hðsins eru hættir við að kæra th
FIFA þá ákvörðun dómarans þeg-
ar hann gaf Josip Weber gult
spjald í leiknum gegn Marokkó á
sunnudaginn. „Þrátt fyrir að við
kærum ekki erum við enn þeirrar
skoðunar að þetta spjald var út í
hött,“ segja Belgarnir.
Pöbbarnir opna
Kráreigendur á írlandi tóku
gleði sína á ný í gær. Þá tókst
þeim að senfia um launakjör við
barþjóna en pöbbamir höfðu ver-
ið lokaöir vegna kjaradehna.
Lokunin olh eigendunum mikl-
um skakkafohum enda eru írar
vanir að þyrpast á krámar þegar
landshð þeirra er að keppa.
83 sek. og mark
Fyrsta mark Argentínumanns-
ins Gabriel Batistuta, sem hann
skoraði gegn Grikkjum, kom eftir
83. sekúnda leik. Þetta er ekki
met en er méð fyrstu mörkum í
HM-leik.
íþróttir
Fær Guðjón
hálfa milljón?
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Samkvæmt áreiðanlegum heimhd-
um DV er tahð að Grindvíkingar
þurfi að borga körfuknattleiksmann-
inum Guðjóni Skúlasyni hálfa mhlj-
ón króna fyrir að ganga frá félaga-
skiptum úr Keflavík í Grindavík.
Gengið var frá félagaskiptum í gær-
kvöldi og mun hann leika með Grind-
víkingum á næsta keppnistímabih.
„Við aðstoðum hann með bensín-
peninga og ef vel gengur fær hann
bónusgreiðslur. Hann fær ekki svona
peningaupphæð hjá okkur. Við erum
mjög ánægðir og spenntir yfir því að
fá Guðjón," sagði Ægir Ágústsson
formaður körfuknattleiksdehdar
Grindavíkur, við DV í gærkvöldi.
Wayne Casey, sem sphaði með
Grindvíkingum á síðasta keppnis-
tímabih, hefur enn ekki gefið svar
hvort hann æth að spila áfram með
liöinu.
Nígería öflug
- malaði Búlgaríu, 3-0, í D-riðli í nótt
Nígeríumenn stóðu í -nótt undir
þeim vonum sem við þá voru bundn-
ar fyrir HM þegar þeir unnu góðan
sigur á Búlgörum, 3-0, í D-riðlinum
í Dahas. Þeir sýndu frábæran sókn-
arleik, tættu vörn Búlgara í sig hvað
eftir annað, og þeir Rachid Yekini
og Daniel Amokachie skoruðu í fyrri
hálfleiknum, og Emmanuel Amun-
ike snemma í þeim síðari.
„Við komum hingað th að sýna að
það sé spiluð góð knattspyma í Afr-
íku. Kannski töpum við næsta leik
en það skiptir ekki máh. Við erum
héma til að skemmta fólkinu sem
borgar fyrir að horfa á knatt-
spymu,“ sagði Clemens Westerhof,
hinn hohenski þjálfari Nígeríu.
„Þeir verðskulduðu sigurinn en við
lékum jafnvel og þeir í fyrri hálfleik.
En vamarmistök kostuðu okkur
fyrsta markið. Ég bjóst við meiru af
hðinu í seinni hálfleik, sérstaklega
af Stoichkov og Kostadinov,“ sagði
Dimitar Penev, þjálfari Búlgaríu.
Tímamót framundan varðandi HM á íslandi:
Dregið í riðlana og
samningar staðfestir
- dregið á morgun og skrifað undir á föstudag
Senn líður að því að formsatriði
öll og samningagerðir verði að baki
varðandi HM í handknattíeik á ís-
landi 1995. Á morgun verð’ur dregið
í riðla í keppninni og á fóstudags-
kvöldiö mæta IHF-menn th íslands
og skrifa undir lokasamninga varð-
andi keppnina hér á landi. Enginn
ætti því að velkjast í vafa um það
lengur aö keppnin fer fram hér á
landi snemmsumars á næsta ári.
Dregið verður í riðla annað kvöld
í Laugardalshöll og hefst athöfnin
þar kl. 21. Fuhtrúar IHF verða þeir
Erik Larsen, formaður tækninefndar
EHF og framkvæmdastjóri danska
handknattleikssambandsins, og
Frank Birkefield, skrifstofustjóri
IHF. Að auki mætir Staffan Holm-
quist, formaður Evrópusamtaka
handknattleikssambanda og formað-
ur sænska handknattleikssam-
bandsins. Einnig verða fuhtrúar frá
nokkrum þátttökulandanna við-
staddir athöfnina. Rétt er að taka
fram að almenningi er heimih að-
gangur að athöfninni og geta allir
sem áhuga hafa fylgst með þessari
merku athöfn. Dregiö verður í riðl-
ana eftir styrkleikaflokkum og ís-
lendingar geta vahð sér riöh og fá th
þess um fimm mínútur er þar að
kemur.
23. júní ár hvert er alþjóðlegur
handknattíeiksdagur og var dagsetn-
ingin valin með tilhti th þess.
Keppt verður á HM í Reykjavík,
Hafnarfirði, Kópavogi og á Akureyri,
sex lið í hveijum riðh á hveijum stað.
Nöfn hðanna sem keppa á HM verða
sett í bolta og þeir fluttir með ýmsum
aðferðum th Laugardalshaharinnar.
Flogið verður með boltana sex frá
Akureyri og lent með þá í fahhlíf við
Höllina. Leiðirnar frá Hafnarfirði th
Laugardalshallar um Garðabæ og
Kópavog og frá íþróttahöllinni á
Akureyri og út á Akureyrarflugvöh
verða varöaðar og fyrsta boltanum
verður kastað af stað í Hafnarfirði
kl. 19.30 annað kvöld. Ahir boltarnir
eiga síðan að verða komnir th Laug-
ardalshahar kl. 20.30.
Á slaginu 21 hefst síðan drátturinn
og stjómandi verður Hermann
Gunnarsson. Um hálfri klukkustund
síðar ætti það að liggja fyrir hverjir
andstæðingar íslendinga í riðla-
keppninni verða.
Lokahnykkurinn
á föstudagskvöldið
Á fostudagskvöldið kl. 18 verða und-
irritaðir formlegir samningar mhh
Handknattleikssambands íslands og
Alþjóðahandknattleikssambandsins
(IHF) um heimsmeistarakeppnina og
fyrirkomulag hennar. Þá bætast
fleiri IHF-menn við og má þar nefna
Raymond Hahn, framkvæmdastjóra
IHF, og Rudi Glock gjaldkera þess.
Undirritunin fer fram á Hótel ís-
landi.