Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Plötusax. Til sölu plötusax, 2 metra x 2 mm. Uppl. í síma 95-37350. Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Étaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. bær aðstaða fyrir börn. Klukkut tur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. # Ferðaþjónusta Glstlh. Langaholt sunnanv. Snæfells- nesi. Vjð erum miðsvæðis á fegursta hluta Islands. Afþreying: jöklaferóir, eyjaferðir og sundlaug í næsta ná- grenni. Veiðileyfi. Tjaldstæði. Góð að- staða f. hópa, niðjamót og fjölskyldur. Afsl. f. hópa og gistingu á virkum dög- um. Simi 93-56719, fax 93-56789. Landbúnaður Græna hjóliö, Búvélamiölun, sími 95-12794. Erum með talsvert af tækj- um á skrá, t.d. ódýrar rúlluvélar og heybindivélar. T Golfvörur Mitsushiba golfsett. 20% afláttur af heilum golfsettum fyrir dömur og herra. Bamagolfsett og stakar kylfur. Golfkerrur frá kr. 6.800. Æfingaboltar, kr. 90 stk. Keppnisboltar kr. 495, 3 stk. Golfskór, golffatnaður í miklu úrvali. Póstsendum. Utilíf, sími 91-812922. Heilsa 2-3 lítrar af mjólk og 6-8 brauösneiöar á dag koma heilsunni í lag. Verið góó. 0 Dulspeki - heilun Margrét Hafsteinsdóttir miöill býður ykk- ur velkomin í einkatíma. Nánari upp- lýsingar og bókanir í síma 686149 á morgnana og kvöldin. Gefins 10 vikna yndislegir kettlingar fást gefins. Þeir heita „Simply Red“, „Pink Floyd“ og „Earl Gray“ og vísar til litanna á kettlingunum. Sími 91-31178. 2ja mánaöa skosk-íslenskur hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-53225. Falleg, góö collie/labrador tík, 4 mánaða, óskar eftir góóu heimili, er húsvön. Upplýsingar i síma 98-22475. Góöa og blíöa kettlinga vantar heimili hjá góðu fólki, em kassavanir. Uppl. í síma 91-873323. Mjög fallegur 3ja mánaöa, kassavanur, svartur kettlingur fæst gefins. Upplýs- ingar í síma 91-650471 eftir kl. 17. Tveggja ára íslenskan hund vantar heimili, fæst gefins. Uppl. í sfma 93-12996. Tvelr 8 vlkna kettllngar fást gefins, gul- bröndótt læða og grábröndóttur högni. Upplýsingar í sfma 91-655047. Tveir gullfallegir kettlingar, „kattþrifn- ir“, 10 vikna, fást gefins. Upplýsingar í síma 91-15604. Vegna sérstakra ástæöna er gefins 3ja mánaða læða, kolsvört, gullfalleg og kasssavön. Uppl. í síma 91-676028. Fururúm, 1 1/2 breidd, fæst gefins. Uppl. í síma 91-674504 eftir kl. 19. Grænn, lítill páfagaukur, ca 4ra mán- aóa, fæst gefins. Uppl. í síma 92-14389. Gömul Rafha eldavél fæst gefins. Uppl. í síma 91-615668 eða 91-814149. Hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 98-12743 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Hvítur karlkyns-hamstur fæst gefins. Uppl. í síma 91-24274. Átta vikna læöa, persnesk blanda, fæst gefins. Uppl. í síma 91-871808. ísskápur fæst gefins, hvítur aö lit. Uppl. í síma 92-37918 eftir kl. 19. Tilsölu ARIS Úti- og innihandrið stigar og fl. Mahóní - eik - beiki handriö og stigar í miklu úrvali Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger- um verótilboó. Timbursala, Súóarvogi 3-5, 104 Reykjavík, s. 91-687700. RentaTent Margar stæröir. Tjaldleigan. Sími 91-876777. Verslun Komdu þægilega á óvart. Full búó af nýjiun, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, ob'ur, nuddoUur, bragóob'ur o.m.fl. f/dömur og herra. Nýr Utm. Usti, kr. 950 + send.kostn. Sjón er sögu ríkari. Ath. aUar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Stæröir 44-58. Tískufatnaður. Stóri Ust- inn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. Aukahlutir á bíla BILPLAST Stórhöföi 35, sími 878233. Trefjaplasthús og skúffa á WiUys. Hús á Toyota extra cab, double cab og pick- up bíla. Brettakantar á flestar tegund- ir jeppa, í flestum breiddum. Tökum að okkur bátaviógeróir og nýsmíði. Bílplast, Stórhöfóa 35, sími 91-878233. Veljum íslenskt. Bílartilsölu Volvo 740 GLI, árg. ‘91, ekinn 21 þús. km, sjálfskiptur, sægrænsanseraður, álfelgur. Skipti möguleg. Verð 2.080.000. Uppl. veitir Bílasala Kefla- víkur, sími 92-14444 og eftir kl. 19 í síma 92-14266. M. Benz 190 E, árg. '86, sjálfskiptur, sól- lúga, álfelgur. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur, sími 92-14444 og eftir kl. 19 í síma 92-14266. Pallbílar Skamper niöurfellanleg pallbílahús til af- greiðslu strax. Húsin eru búin öUum fá- anlegum aukahlutum, þ. á m. topp- grind. Fást á aUa pallbíla, þ. á m. double cab. Mjög gott verð. Tækjamiólun Islands, Bíldshöfóa 8, sími 674727. Fornbílar Þessi Scania húsbíll, árg. ‘64, er til sölu. Uppl. í síma 92-37676. Vörubílar Til sölu Volvo 616, árg. ‘81, ekinn aöeins 224 þúsund, einn eigandi, góó dekk, veró 900.000 + vsk. Uppl. veitir Bíla- sala Keflavíkur, sími 92-14444 og eftir kl. 19 í síma 92-14266. i Geriö verösamanburö. Ásetning á staðn- um. AUar gerðir af kerrum, aUir hlutir tU kerrusmíóa. Opið laugard. Víkur- vagnar, Síðumúla 19, s. 684911. dtnarit fyrir alla Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA «-2710 Margfaldur metsöluhöfundur NYBOK COLIN FORBES ELDKROSSINN Æsileg spennusaga eins og þær gerast bestar frá margföldum metsöluhöfundi og meistara spennusögunnar -11.BÓKIN sem kemur út eftir hann á íslensku flðeins 895 krónur á næsta sölustað - og ennþá ódýrari í áskrift! Sími 63

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.