Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 DV
*
Vorum a& fá vörur frá Danmörku. Fjöl-
breytt úrval af fallegum húsgögnum.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14.
m Ljósmyndun
Leica M4 til sölu, meö 4 linsum. Einnig á Hasselblad 150 mm linsa. Uppl. í síma 91-673451 á kvöldin.
iiL li Tölvur
Athugaöu þetta!
• Geisladrif frá kr. 18.900.
• Geisladiskar frá kr. 790, 900 titlar.
• Hljóðkort frá kr. 8.900.
• Deiliforrit frá kr. 395, 450 á skrá.
• Disklingar frá kr. 53. Magnafsláttur.
Sendum ókeypis bæklinga/póstkrþj.
Gagnabanki Islands sf., Skeifunni 19.
sími 811355, fax 811885._____________
Leo 486DX-33MHZ til sölu. 4 Mb minni,
260 Mb diskur, local bus skjá- og diska-
stýring. IBM, 24 nála prentari. Verð
150 þús. Sími 91-641650 e.kl. 16.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., sími 91-666086.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur og tölvubúnaó. Vantar PC 286,
386, 486, Macintosh, Atari o.fl. Allt
selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3,
s. 626730.
uyrin okkar;
eru hraðari
anlegri
en
Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar,
sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS,
PC og Macintosh.
Ortækni, Hátúni 10, s. 91-26832.
Til sölu Sega tölva meö 8 leikjum, tösku,
hleðslurafhlöðu o.fl. Frábært veró.
Uppl. í síma 91-812276 eftir kl. 19.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgeróir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjmn og send-
um að kostnaóarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Mi&baejarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
sima o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og flúuti í flest rafeindatæki.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Seljum og tökum í umbo&ssölu notuð yf-
irfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góð kaup, Armúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsvi&g., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
' ^ASPRAUTUN
Varmí
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
Wil
®] Stilling
SKEIFUNNI 11 SÍMI67 97 97
Seleco sjónvörp. ítölsk hönnun.
Frábær reynsla. Notuó tæki tekin upp í
(Ferguson o.fl.). Orri Hjaltason, Haga-
mel 8, sími 91-16139.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, klippistúdíó, hljóósetjum mynd-
ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Fjölföldun myndbanda i PAL., NTSC.
og Secam. Hljóðsetning myndbanda.
Þýðing og klipping myndbanda.
Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966.
Dýrahald
Verslun hundaelgandans. Allt fyrir
hvolpinn, ráðgjöf um uppeldi og rétta
fóðrun. Langmesta úrval landsins af
hundavörum. 12 teg. af hollu hágæða-
fóóri. Berið saman þjónustu og gæói.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25,
Hafnarfirði, sími 91-650450.
English springer spanlel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 91-32126.
Borzoi hvolpar til sölu. Foreldrar: Anny
von Treste frá Tékklandi 2708-93 og
ísl. meistari Jury frá Sovétríkjunum
2679-93. Uppl. í síma 91-668375.
V Hestamennska
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.
Járnum og temjum á höfuðborgarsvæó-
inu og víðar. Vönduð vinna. Valdimar
Kristinsson FT, s. 666753 og
984-60112, Brynjar Gunnlaugsson FT,
-s. 91-15728.
Ný sending af keppnishjálmum, þunnir
og fyrirferðarlitlir, einnig hestaleigu-
hjálmar og nýjar geldýnur á 5.950 kr.
Reiðsport, símar 91-682345.
Til sölu fallegur rauöskjóttur 8 vetra klár-
hestur með tölti, ekki fyrir óvana, verð
100 þús., og jörp 4ra vetra hryssa,
bandvön, verð 60 þús. Sími 91-679937.
Veiöileyfl til sölu í Laxá í Þingeyjarsýslu á
Laxamýrarsvæði 3.-6. jiílí, ein stöng.
Uppl. í síma 91-15040 á daginn og 91-
681413 eftirkl. 19.
Járningar. Tek að míjr jámingar og kem
í hagann að jáma. Utvega skeifúr. Vil-
hjálmur Einarsson, sími
91-873869 og sfmboói 984-58829.
($& Reiðhjól
Öminn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgeróarþjónusta fyrir
aÚar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval lgndsins.
Opió virka daga klukkan 9-18. Orninn,
Skeifúnni 11, sími 91-679891.
Sem nýtt og ónotaö 3 gíra kvenreiöhjól
(Qallahjól) til sölu. Upplýsingar í síma
91-686321 eftirkl. 19.
18 gíra fjallahjól tll sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-654532.
Nýlegt karlmanns fjallahjól óskast
keypt. Uppl. í síma 91-11251.
Mótorhjól
Mótorhjól, mótorhjól.
Vantar aÚar geróir bifhjóla á skrá og á
staðinn. Mikil sala fram undan.
Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Nýr Shoie RF 200 M hjálmur til sölu.
Uppl. í síma 91-607786 á dgginn og eft-
ir kl. 18 í síma 91-32848, Ólafúr Kjart-
ansson.
Skelllnaöra óskast í skiptum fyrir
Toyota Tercel, árg. ‘83, ekinn 125 þús.
km. Verð ca 130.000 kr. Upplýsingar í
sfmboóa 984-51686.
Ódýrt - ódýrt. Kawasaki GPZ 550 ‘86,
svart, góður kraftur, í góðu ástandi.
Selst á 180 þús. staðgreitt eóa í sléttum
skiptum á bíl. Uppl. í síma 91-18449.
Enduro-hjól. Óska eftir aó kaupa gott
enduro-hjól. Upplýsingar í síma
91-651297 eftirkl. 18.
Suzuki ER 125 óskast, þarf ekki aó vera
gangfært. Uppl. í vs. 96-62277 eða hs.
96-62636 eftir kl. 20.
Hjólheimar auglýsa. Mikil sala, vantar
hjól á skrá. Simi 91-678393.
_____________________Flug
AHA! Ódýrasti flugskólinn I bænum.
Ath. Meiri háttar tilboósveró á sóló-
prófi og einkaflugmannsnámi.
Flugkennsla, hæfnispróf, leiguflug, út-
sýnisflug og flugvélaleiga.
Flugskóh Helga Jónssonar, s. 610880.
Flugvél í bílskúrinn. Til sölu eins manns
Fis-flugvél. Ótrúlega margir möguleik-
ar fyrir flugáhugamenn. Uppl. í síma
92-15697 eftir kl. 18, eða fax 92-15686.
Flugskólinn Flugmennf verður með
opió hús allar helgar. Ókeypis kynning-
arflug alla daga. Sumartilboð.
Ath. ódýr útsýnisflug. Sími 628062.
Flugvél til sölu, TF-TOA Piper Arrow.
Uppl. í sfma 98-22125.
4