Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994
„En það er ekki nóg með að búið sé að
friða mannskapinn 1 heiminum, spó-
ann, hvalina og frambjóðendur R-hst-
ans. Nú á víst einnig að fara að friða
þorskinn í sjónum.“
Þorskar á þurru landi
Þar aö auki komu þessir menn
hingað til að semja um heimsfrið-
inn og tókst það víst. Eða vita menn
Benedikt Axelsson
kennari
Einu sinni var Finna nokkrum
meinaður aðgangur að landinu
vegna þess að hann var greinilega
klikkaður, eins og komist var að
orði í útlendingaeftirlitinu.
Hvað þessi greinilega klikkaði
Finni hefði gert af sér ef hann hefði
komist inn í landið verður hins
vegar aldrei upplýst.
Helst var víst haldið að hann
ætlaði á forsetaveiðar en um svipað
leyti komu hingað forsetar heims-
veldanna sem þóttu nógu gáfulegir
til að fá að dvelja hér um stimd
enda ekki talið að þeir gerðu flugu
mein þar sem þeir voru hættir að
smíða atómbombur vegna skorts á
heimsstyrjöldmn.
til þess að einhvers staðar sé ófrið-
ur í heiminum um þessar mundir?
Fiskurinn
En það er ekki nóg með að búið
sé að friöa mannskapinn í heimin-
um, spóann, hvalina og framhjóð-
endur R-listans. Nú á víst einnig
aö fara að friða þorskinn í sjónum.
Frá því að ég man eftir mér hafa
menn veriö að telja þessa vesalinga
og þótt sendir hafa verið á miðin
menn á Bjama Sæmundssyni sem
kunna að telja upp að miiljón hefur
þeim aldrei tekist að komast nema
upp í hundrað og fimmtíu og eitt-
hvað þúsund.
Og svo er hrygningarstofninn
alltaf að minnka en hrygningar-
stofn er víst sá hluti þorskanna sem
getur hrygnt en því miður geta það
ekki allir. Til dæmis eiga þeir víst
í erfiðleikum með þetta sem eru
karlkyns.
Ekki má skilja orð mín svo að það
sé þvi að kenna hvað fiskifræðing-
ar eru lengi að telja upp að milljón
hversu miklir erfiðleikamir em í
sjávarútveginum. Einnig mun víst
þorskurinn alltaf vera að reyna að
gera sitt besta til að fjölga sér. En
það sem margir hafa bent á og-mér
finnst þónokkuð skynsamlegt er að
það minnkar sem af er tekið. Þetta
hefur víst alltaf verið svona. Og
varla fara þessi gömlu sannindi að
breytast bara vegna þess að það
kæmi sér vel fyrir okkur þessa
stundina.
Skipin
Og svo hafa menn líka bent á það
að fiskiskipaflotinn okkar sé orð-
inn allt of stór. Nú sé hægt að veiða
afit sem lífsanda dregur í sjónum á
hér um bil jafnskömmum tíma og
menn em að hlaupa hundrað metr-
ana á ólympíuleikunum.
KjaUarinn
Greinarhöfundur segir þorskinn vera auðlind sem endurnýi sig hratt,
hann verði bara að fá til þess frið.
En eins og bóndinn átti aUt sitt
undir sól og regni eigum við aUt
okkar undir fiskinum í sjónum.
Hann er okkar auðlind og ólíkt
öðrum auðUndum endurnýjar
hann sig tiltölulega hratt ef við
gefum honum frið tíl þess. Og það
verðum við að gera.
Það er nefnUega aðeins eitt sem
máU skiptir í heiminum í dag og
það er náttúran. Jörðin sem við Uf-
um á. Við getum verið án nánast
alls nema hennar.
Um það ættum við að hugsa áður
en við drepum síðasta þorskinn í
sjónum. Án hans skiptir líf okkar,
þorskanna á þurrn landi, svo sára-
litlu máU.
Benedikt Axelsson
Vísir að f lokkakerf i framtíðarinnar
Sigur ReykjavíkurUstans í nýaf-
stöðnum kosningum markar
ákveðin þáttaskU í íslenskum
stjórnmálum. Hann er mikUvægt
skref í þeirri umbreytingu á skipan
íslenska flokkakerfisins sem átt
hefur sér stað á undanfomum
tveimur áratugum og enn sér ekki
fyrir endann á. Standi nýkjörin
borgarstjóm félagshyggjufólks sig
vel og hljóti hún endurkjör að fjór-
um árum Uðnum er Uklegt að í
upphafi næstu aldar hafi fjórflokk-
urinn og Kvennalistinn horfið af
sjónarsviöinu og við tekið þrír
meginflokkar: Félagshyggjuflokk-
ur, íhaldsflokkur og Fijálshyggju-
flokkur.
Þessi þróun mun eiga sér stað í
þremur stigum. Það fyrsta hófst
1971, annað hófst laugardaginn 28.
maí og það þriðja ætti að eiga sér
stað upp úr aldamótum.
Lausung flokkakerfisins
Fyrsta stigið: í þvi felst að frá
1970 hefur dregið úr flokkshoUustu
kjósenda við gömlu flokkana fjóra
sem ríkt höfðu frá 1930.
FylgisgrundvöUur þeirra hafði
fram að þvi verið í mjög fóstum
skorðum en æ síðan hefur fylgið
verið fljótandi og sviptingar em nú
meiri en áður.
Jafnframt hafa ný framboð kom-
ið fram á sjónarsviðið sem enn
hafa aukið á lausung flokkakerfis-
ins. Fijálslyndir og vinstrimenn
(1971-74), Bandalag Jafnaðar-
manna (1983-87) og Borgaraflokk-
KjaUaiinn
Ásgeir Baidursson,
nemi við HÍ
urinn (1987-91) hafa reynst
skammlíf framboð en Kvenncdist-
inn hefur fest sig í sessi sem fimmti
flokkurinn.
Leiðtogi félagshyggjufólks
Annað stigið elur 1 sér samein-
ingu félagshyggjuflokka á lands-
vísu. Þetta hefur enn ekki orðið en
tilraunir hafa verið gerðar í bæjar-
stjórnum og ReykjavíkurUstinn
kann að reynast sá stökkpaUur sem
þurft hefur til.
Tilurð ReykjavíkurUstans og sig-
ur hans ætti að vera mönnum í
fersku minni og því er ekki ástæða
til að fara út í það hér. En til þess
að annað stigið verði að fuUu stigið
þarf ReykjavíkurUstinn undir for-
ustu Ingibjargar Sólrúnar Gísla-
dóttur að standa sig með prýði og
hijóta endurkjör 1998. Ég hef trú á
því að það gangi eftir og stjama
Ingibjargar vaxi svo á næstunni að
hún verði óumdeildur leiðtogi fé-
lagshyggjufólks á íslandi.
Það kæmi mér því ekki á óvart
þó að Alþýðubandalag, Kvenna-
Usti, Alþýðuflokkur og Framsókn-
arflokkur, byðu fram sameiginlega
í síðustu þingkosningum þessarar
aldar þegar áhrif aldamótanna eru
í hámarki. Undir forystu Ingibjarg-
ar Sólrúnar munu þeir vinna
hreinan meirihluta í landsstjórn
og hún mun verða fyrsta konan til
þess að gegna embætti forsætisráð-
herra á íslandi.
Þrír skýrir valkostir
Þriðja stigið: Þegar breiðfylking
vinstri manna er orðin að veru-
leika mun Sjálfstæðisflokkurinn
ekki hafa burði til þess að vinna
kosningar. Svar þeirra mun felast
í að kljúfa sig í fijálshyggjumenn
og íhaldsmenn. Skoðanabræður
þeirra, sem í dag eru í frjálshyggju-
armi Alþýðuflokks og íhaldsarmi
Framsóknarflokks, munu þá ganga
til Uðs við þá þegar grýla Sjálfstæð-
isflokksins er ekki lengur til staðar
og þeim orðið ljóst að þeir eiga ekki
samleið með öðrum andstæðingum
Sjálfstæðisflokks.
Þannig kunna aö verða til þrír
skýrir valkostir í íslenskum stjóm-
málum sem samsvara megin-
straumum í hugmyndafræði og líf-
sviðhorfum almennings hérlendis.
Það má telja líklegt að fylgisgrun-
dvöUur flokkanna verði þannig að
íhaldsmenn hljóti 30-45% fylgi,
frjálshyggjufólk 15-30% og fylgi fé-
lagshyggjufólks verði á bilinu 35 til
45 af hundraði.
Ásgeir Baldursson
„Standi nýkjörin borgarstjórn félags-
hyggjufólks sig vel og hljóti hún endur-
kjör aö fjórum árum liðnum er líklegt
að í upphafi næstu aldar hafi Qórflokk-
urinn og Kvennalistinn horfið af sjón-
arsviðinu..
15
Lokun Mosfellsheiðar
Nauðsynlegt
„Ákveðið
var að loka
Mosfellsheiöi
að morpi 17.
júni til að
koma þjóðar-
leiðtogunum
og fylgdarliöi, „ .
aUs um 400 G^mundur Guð-
manns, aö út-
sýnisskífunni ^lf0""
við Almanna- Reyki8v,k-
gjá á tilteknum tíma og í tiltek-
inni röð. Einungis var um tvær
leiðir aö ræða, um Mosfellsheiö-
ina og um Nesjavelli. Bent hefur
verið á aö ef Nesjavailaleiðin
hefði verið farin hefði ekki þurft
aö loka hinni leiðinni. Hér er tal-
að af vanþekklngu. NesjavaUa-
leiðin er 13 kílómetrum lengri og
seinfamari og var úr myndinni
út frá þeim tímamörkum sem
okkur voru sett. Eftir sem áöur
hefði þurft að loka hinum vegin-
um vegna þess að Grafiiingsveg-
urinn tengist honum 7 kilómetra
frá Almannagjá.
Lokunin var rækilega auglýst
og leiðbeiningaskUtum um að
fara HeUisheiðina var komið upp
með um viku fyrirvara í Ártúns-
brekku og á Vesturlandsvegi. Þá
tók þaö innan við 15 mínútur aö
koma umforðinni aftur á fullan
umferðarhraða.
Varðandi seinni lokunina þá
ákvað þjóðhátíðarnefnd, án sam-
ráðs við lögregluna í Reykjavík,
að hafa einstefnu frá Þingvöllum
um MosfeUsheiði klukkan 15.30,
eða um svipað leyti og fara átti
með þjóðhöfðingjana um veginn
að Vinaskógi. Lokun var óhjá-
kvæmUeg tíl að koma einstefnu
við og losa umferðina sem sat
nánast fóst á þessari leið. Það
gefur síðan augaleið að lítið vit
hefði verið I því að fara frá Vina-
skógi um NesjaveUi enda Þing-
vallavegur auður framundan."
Ekkert hugsað
umfólkið
„Allt frá
byrjun hef ég
haldiö þvi
fram aðlokun
Mosfellsheið-
arinnar jwnn
17.júnímyndi
ÍS *
þveiti í um-
feröinni. Lög- Þi^átiðarnefmi-
reglan á Sel- ar’
fossi var sammála mér um þetta
en lögregluyfirvöld í Reykjavík
ákváðu engu að síður að loka
veginum. Staðreyndin er að þaö
er mjög erfitt að fá hjólin til að
snúast á nýjan leik eftir að um-
ferð hefur verið stöövuð.
Aö mínu mati stóð þjóöhöfö-
ingjunum miklu fallegri leið til
boða heldur en MosfeUsheiöin.
Þaö hefði ekki verið nein skömm
að þvf að aka með þá um Nesja-
veUi. Ef sú leið heföi veriö farin
hefði ekki þurft að loka nema
annarri akreininni á innan við
10 kílómetra vegarspotta; frá
Grafningsafleggjaranum aö Al-
mannagjá. Það heföi ekki tekið
nema nokkrar mínútur að aka
þjóðhöfðingjunum þann spotta og
fyrir vikið hefði almenna umferð-
in tafist lítið.
Lokun MosfeUsheiöarinnar um
eförmiödaginn var fásinna. Ég
líki henni við gerræði ráðsljónt-
arríkja þar sem allt er gert fyrir
kommisarana en ekkert hugsað
um fólkið. Um þjóðina var í öHu
falli ekki hugsað þegar ákveðið
var að loka leiðinni í klukku-
stund, sero síðan reyndist háffur
annar tími.“