Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 1
t i DAGBLAÐIÐ - ViSIR 139. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 23. JÚNl 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK. sr^- :o ■o IsO in Á þessum einstæðu myndum má sjá þegar skipstjórinn á Drangey SK 1, Björn Jónasson, kom í veg fyrir harkalegan árekstur með því að bakka i skyndingu þegar norska varðskipið Senja kom á 18 sjómilna hraða á bak- borða Drangeyjar. Á stærri myndinni sést varðskipið sigla fyrir framan stefnið á Drangey. Á minni myndinni sést hins vegar þegar Senja kemur á fullri ferð og Drangey er að byrja að bakka. Sjópróf vegna þessara at- burða hefjast á Akureyri í dag. DV-mynd Gunnar Magnússon NBA-keppnin: Houston meistari sjáíþróttirábls. 27 Bandaríkjamenn skelltu Kólumbíu -sjábls. 14-27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.