Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 33 Eréttir Véiöivon Gunnar Bender Elliðaámar: 15 laxar veiddir „Ég hef veitt lax áöur þama í Skötufossinum þegar ég hef ekki fengiö neitt annars staðar í ánni. Þetta er fjögurra punda lax,“ sagði Hjalti Steinþórsson í gærkvöldi viö Elliðaárnar, en hann var sá eini sem veiddi lax í ánni í allan gær- dag. Á land eru komir 15 laxar og lax Hjalta var sá fimmtándi. „Þaö voru laxar í ánni en mest á Breiöunrd fyrir neðan gömlu brú, laxarnir stukku þar en fengust ekki til að taka hjá mér,“ sagði Hjalti í lokin en hann var fyrir fáum dög- um í Þórisvatni og veiddi 15 fallega silunga, þeir stærstu 3 pund. Vilhjálmur Hjálmarsson er með stærsta fiskinn úr ánni ennþá en laxinn veiddi hann á flugu, þetta var 11 punda fiskur. Hann veiddist í Höfuðhylnum. Þverá hefur gefið 210 laxa „Við fengum þrjá laxa í Kjarrá, 8,12 og 13 punda fiska en Kjarrá hefur gefið 77 laxa,“ sagði Bjarni Júlíusson sem var að koma úr ánni Hjalti Steinþórsson með 15. laxinn úr Elliðaánum í gærkvöldi en þetta var eini laxinn sem veiddist í ánni í gær. Fiskurinn tók maókinn. DV-mynd G.Bender með Ingólfi Ásgeirssyni. laxa. Hollið veiddi 11 laxa en hollið „Þveráin hefúr gefið 133 laxa svo á undan okkar veiddi 15 laxa,“ það þýðir að ámar hafa gefið 210 sagði Bjarni í lokin. _________________________Meruiing Bemardel í Sigurjónssaf ni Nú er hafiö tónleikahald sumarsins í Sigurjónssafni. í gærkvöldi lék þar Bernardel-strengjakvartettinn. Hann er skipaður þeim Zbigniew Dubik, 1. fiðla, Grétu Guðnadóttur, 2 fiðla, Guðmundi Kristmmidssyni, lágfiðla, og Guðrúnu Th. Sigurðar- dóttur, selló. Bemardel er eftir því sem best er vitaö eini fastskipaði strengjakvartettinn sem starfar hér á landi um þessar mundir. Á efnis- skránni í gærkvöldi voru verk eftir Johannes Brahms, Leos Janacék og Giacomo Puccini. Ef til vill er strengjakvartettinn það form kammertónlistar sem mestum þroska hefur náð í vestrænni tónlist. Tónlist Finnur Torfi Stefánsson Kemur þar einkum til hve mikið hefur verið samið af góðri tónhst fyr- ir þessa hljóðfæraskipan. Þá er hst strengjaleikarans einhver sú elsta og þróaðasta sem um getur í hljóðfæra- leik og tjáningarmáttur hljóðfæra af fiðluætt á sér vart jafnoka meðal annarra hljóðfæra. Aht stuðlar þetta að því að gera strengjakvartettinn eitthvert það göfugasta tæki sem um getur í kammertónhst. í samræmi við þetta er það vanda- samt að byggja upp strengjakvartett sem nýtir slíka möguleika og tekur það langan tíma. Bemardel-kvartett- inn hefur ekki starfað lengi en sýnir öh merki þess að geta náð langt. Ah- ir meðhmir hans eru snjallir hljóð- færaleikarar sem eru óðum að ná betur og betur saman eins og heyra mátti í Sigurjónssafni. Verkefnavahö var gott, bæði gerðu verkin verðugar kröfir til hljóðfæraleikaranna jafn- framt því að vera hin ágæta tónhst á aö hlýða. Einkum var það fyrsta verkið, Strengjakvartett í B dúr eftir Brahms, sem hreif nærstadda. Strengjakvartett Janaceks nr. 1 er skemmtilega frumlegt verk sem nær vel eyrum manna. Crisamtemi eftir Puccini var veigaminna en hljómaði fahega eins og vænta mátti. Flutning- urinn á verkum þessum var hreinn og góður þótt enn geti Bernardel- kvartettinn fundiö ýmis atriðið sem má shpa og fínpússa. Flott - frábær - freistandi Tilboðsdagar 22.-25. júní 20% afsláttur af öllum vörum Reykjavíkurvegi 62 Sími 650680 220 Hafnarfirði Blómið er flutt frá Grensásvegi 16 að Grensásvegi 50. Eins og ætíð leggur verslunin áherslu á góða þjónustu og gott vöruval ásamt góðu úrvali af afskornum blómum og pottaplöntum. Sem fyrr sjáum við um skreytingar fyrir öll tækifæri, s.s. brúðkaup, útfarir o.fl. Einnig er mikið úrval af kertum og servíettum ásamt áprentun á servíettur og árituð kerti fyrir brúðkaup og ýmis tækifæri. Blómið er opið frá kl. 10-22. Næg bilastæði. Maðurinn minn Hermann Jónsson Smáratúni 20 800 Selfossi áður bóndi Norður-Hvammi, Mýrdai, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 25. júní kl. 10.30. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðný Bergrós Jónasdóttir Tónleikar Tónleikar Stripshow Stripshow heldur stórtónleika á Tveimur vinum í kvöld, fimmtudagskvöld, í tilefni af þvi að eitt ár er liðið síðan hljómsveit- in steig fyrst á svið sem undirleikari ís- lenskrar fatafellu. Gestahljómsveit kvöldsins verður Dead Sea Apple. Úöll og heita hveri. Islands geologi, vulk- aner og varme kilder. Bókasafn og kaffi- stofa eru opin til kl. 22 á fimmtudags- kvöldum. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Bridgekeppni, tvímenningur kl. 13 í dag í Risinu. Söguslóðir Dalasýslu heimsóttar 6. og 7. júlí. Upplýsingar á skrifstofu fé- lagsins, s. 28812. Tilkyimingar íslandskvöld í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 verður fyrsta íslandskvöld- ið eða Opna húsið 1 Norræna húsinu á þessu sumri. Fyrsti fyrirlesarinn á ís- lándskvöldi verður Ári Trausti Guð- mundsson jarðeðlisfræðingur. Hann tal- ar á norsku um landafræði íslands, eld- Vinafélagið ætlar í Jónsmessugöngu í kvöld. Mæting kl. 20 á 2. hæð í Templarahöllinni. Ásatrúarfélagið Þar sem ekki hafa náðst samningar við Þingvallanefnd hefur verið ákveðið að fresta formlegri innsetningu Jörmundar Inga í embætti allsherjargoða um nokkra daga. Skólavöröustígur 16, 2. hæö. Símar 27305 og 623134 KÍNVERSKA NUDDST0FAN Ertu að farast í höfðinu eftir að hafa unnið við tölvuna allan daginn? Er hálsinn svo stifur að þú getur varla horft til hliðar? Eru axlirnar svo aumar að þú spennist allur upp? Eftir aðeins 4-5 skipti gæti liöan þín verið orðin allt önnur. Opið alla daga, einnig um helgar. Listasmiðjan er flutt að Dalshrauni 1, Hafnarfírði. Mesta úrval landsins af keramikvörum. Islensk framleiðsla. Opnunarafsláttur V 15-30°/o í ÆL — nokkra daga. mTWW' Listasmiðjan Dalshrauni 1, Hafnarfirði sími 652105, fax 53170. O CONWAY CONWAY CRUISER 4-6 manna á öflugum undirvagni og 13" hjólbörðum. Fullbúið eldhús og rúmgóður borðkrókur.. VERÐ KR 555.255 TITANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077 Starfsleyfistillögur fyrir Fiskimjölsverksmiðju Faxamjöls hf. Örfirisey, Reykjavík í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 48/1994, 8. kafla, um starfs- leyfi fyrir atvinnurekstur, sem valdið getur mengun, liggja frammi hjá Borgarskrifstofunum, Ráðhúsinu, Reykjavík, til kynningar frá 1. júní 1994 til 18. júlí 1994 starfsleyfistillögur fyrir Fiskimjölsverk- smiðju Faxamjöls hf. í Örfirisey, Reykjavík. Skriflegum athugasemdum skal skila til Hollustuverndar rikisins fyrir 18. júlí 1994. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistillögurnar hafa eftir- taldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfs- menn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Reykjavik 27. maí 1994. Hollustuvernd ríkisins Mengunarvarnir Ármúla 1a, 108 Reykjavík Ofangreind auglýsing hefur birst I Lögbirtingarblaðinu. Hér með er vakin athygli Ibúa og fyrirtaekja á svæðinu á þessum tillögum. Vegna ákvæða í eldra starfsleyfi eru þeir sem vilja gera athugasemdir við ofangreindar tillög- ur eða starfsemi verksmiðjunnar á undanförnum 2 árum hér með beðnir að gera það í samræmi við þessa auglýsingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.