Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 Fréttir Verðum að vinna okkur veiðirétt á svæðinu - sagöi skipstjórinn á Hegranesinu við komuna til Sauðárkróks í nótt „Það er aulagangur í íslenskum stjómvöldum að vera ekki búin að semja við Norðmenn um úthafskarf- ann og rækjuna milli íslands og Grænlands. Það er nauðsynlegt fyrir íslendinga að vinna sér veiðirétt á Svalbarðasvæðinu til þess að byggja upp samningsstöðu og til þess að koma til greina við kvótaúthlutun," segir Sverrir Kjartansson, skipstjóri á Hegranesi, við komuna til Sauðár- króks í nótt. Sauðkrækingar tóku vel á móti sjó- mönnum sínum sem sneru heim af miðunum við Svalbarða eftir átök við Norðmenn. Fjöldi fólks mætti á bryggjuna til að taka á móti skipverjum í nótt með blómum og ámaðaróskum. Skip- stjórinn á Drangey SK, Bjöm Jónas- son, fékk blómakörfu frá konum og bömum skipverja sinna, kort fylgdi þar sem honum eru þökkuð skjót viðbrögð er hann náði að forðast ákeyrslu norsks varðskips. Á myndböndum sem áhöfn Drang- eyjar tók upp meðan á átökunum stóð má berlega sjá þann háskaleik sem Norðmenn stunduðu á miðun- um. Ekki fer á milli mála þar að ís- lensku skipunum stafaði stórhætta af norsku varðskipunum sem þver- brutu allar sighngareglur. Sjópróf verða haldin á Akureyri í dag þar sem myndböndin verða lögð fram auk þess að áhafnir skipanna gefa skýrslur um atburðina. í kvöld verður haldin hátíð á Sauð- árkróki til að fagna heimkomu sjó- mannanna. Þar mun lúðrasveit leika, flutt verða ávörp og farið í skrúðgöngu. Á eftir verður kafBsam- sæti. Þýfitilsölu? Brotist hefur verið inn á fjölda staða undanfarið og stohð mun- um sem ætla má að gætu verið til sölu. Um er að ræða: Tennisspaða, 20 aö tölu, merkta Tennissambandi íslands. Þeim var stolið af íþróttasvæði Víkings í Fossvogi. Stolið var gulri vélknúinni sláttuvél, merktri Vantage, frá Hótel Sögu. Þá var stohð ferðatösku, sem í voru að minnsta kosti 8 velúrg- ardínur, úr húsi við Safamýri. Úr sumarbústað við Þingvaha- vatn var stohð rafstöð af gerðinni Kawasaki, 4,5 KW, og er hún blá að ht. Stoliö var tveimur utanborðs- móturum, 5 borvélum og shpi- rokk úr nýbyggingu við Hofsval- lagötu. Þá var einnig stoliö 4 Metabo borvélum, 2 Metabo stingsögum og 3 Hitachi fræsurum, merktum BV, af trésmíöaverkstæði við Hólshraun í Hafnarfirði. Stolið var utanborðsmótorum og bensíntönkum við sumarbú- staöi viö Þingvahavatn. Um er að ræða 30 hestafla Johnson-mótor og 10 hestafla Evinrude-mótor. Einnig var blásvartri kamínu stohð úr sumarbústað við Sléttu- hhð. Loks var stohð keðjusög úr húsi við Elliðavatnshverfi. Þeir sero telja sig geta gefið upplýsingar um þessa hluti eru beðnir að hafa samband viö lög- reglu. Borgarstjóri: Förumekkií framkvæmdir á Korpúlfs- stöðum „Ákvörðun um að fara ekki í framkvæmdir á Korpúlfsstöðum stendur. Við forum ekki i neinar frarakvæmdir við Korpúlfsstaði. Fyrrverandi meirihluti kastaði 100 mihjónum út um gluggann og það verður aö skrifast á hans reikning. Húsið hleypur ekki frá okkur og við ætlum ekki að setja neina peninga í Korpúlfsstaöi núna. Ef það kostar mihjarða að nýta þessar 100 mihjónir er betra að láta það ógert,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Borgarráð ákvaö í vetur að hætta við að hefja framkvæmdir við byggingu listamiðstöðvar á Korpúlfsstöðum eftir að í Ijós kom hversu mikið fé þyrfti til aö endurbyggja húsið. Búiö var aö veita 100 mhljónum króna í hönn- un á Korpúlfsstöðum. Stuttar fréttir Arnþór Heimisson og Gunnar Kristjánsson á háaloftinu þar sem þeir fundu rúllu með 70 ára gömlum kolateikning- essoum eftir Jóhannes S. Kjarval. Arnþór heldur í annan spottann sem rúllan með teikningunum hékk í og hefur að öllum likindum hangið í frá því á striðsárunum. DV-mynd Brynjar Gauti Tveir ungir menn komu að teikningum Kjarvals: Fannst rúllan með teikn- ingunum forvitnileg „Við vorum að tæma háaloftið héma þar sem th stóð að einangra það með steinuh. Við komum að fiöldanum öllum af pökkum sem innihéldu herblaðið Dahy Post og tímaritið Stundina. Við bárum það niöur og höfðum fyrirmæli um að setja það sem ekki var merkilegt í ruslagám. Svo var þarna fullt af papparúllum. Einni þeirra hafði ver- ið smokrað upp á stöng sem hékk undir loftinu. Okkur þótti hún for- vitnileg og verkstjórann langaði líka th að hta á rúlluna og sjá hvort eitt- hvað merkhegt væri á ferðinni. Við rétt opnuðum rúhuna sem hafði hangið uppi. Þegar í ljós kom að þetta voru teikningar var rúhan sett th hliðar. Páh arkitekt kom síðan seinna og tók rúlluna," sögðu þeir Amþór Heimisson og Gunnar Kristj- ánsson sem vinna við endurbygg- ingu gamla stýrimannaskólans við Öldugötu. Strákana granaði ekki að í um- ræddri rúhu væra tíu forláta kola- teikningar eftir Jóhannes S. Kjarval listmálara. En það er fyrirhyggju- semi þeirra og verksfiórans að þakka að rúhunni með teikningunum var ekki hent athugasemdalaust í stóran raslagám við húsið. Miðað við mikh- vægi þessa listaverkafundar heföi það orðiö stórviðburður með öfugum formerkjum, það er stórslys. Að sögn Aðalsteins Ingólfssonar hstfræðings er ekki ólíklegt að ein- hverjum verðmætum hafi verið hent af háaloftum og úr geymslúm í gegn um árin. Því er áríðandi að fólk hafi augun hjá sér í thtektum í gömlum geymslum. Skipverjar á Hágangi II. fóru til Bjamareyjar: Fóru í land til að leika goH Hágangur n. kom til hafnar á Vopnafirði í gærmorgun með um 60 tonn af saltfiski sem er um 140 tonn upp úr sjó. Aflinn fékkst á fiskvernd- unarsvæðinu við Svalbarða. Reynir Ámason, útgerðarsfióri skipsins, sagði að um 100 tonn af afl- anum hefði fengist í þremur hölum eða á 12 tímum. Veiðiferðin tók ahs 28 daga en lengst af var skipið ekki að veiðum vegna aðgerða norsku strandgæslunnar. „Við voram að stinga norsku strandgæsluna af, þeir vora að djöfl- ast í okkur á meðan við voram einir á svæðinu. Við lögðumst við ankeri og fóram í land á gúmmibát th að skoða. Við settum upp golfvöh, gróf- um 100 holur og svo var sphað. Auk þess að stunda golf tíndum við egg og skoðuðum okkur um í þessu fram- andi umhverfi," sagði Sölvi Sölva- son, yfirvélstjóri á Hágangi n. Hágangur n. heldur aftur á veiðar eftir örfáa daga og þá mun verða far- ið á svipaðar slóöir. Nýsjónvarpsstöð Ný kapalsjónvarpsstöð er í und- irbúningi og hefur fengið leyfi th sjónvarpssendinga. Ekki er ljóst hvenær útsendingar hefiast en Texti hf., Sambíóin, Saga film og Japis hf. standa að sjónvarpinu. MbL sagði frá. LyfíLitháen íslenska heilsufélagið hf. hefur gengið frá samningi um starf- rækslu dreyphyfiaverksmiðju í Litliáen. Framkvæmdir eru að hefiast Endurskoða vísitölu Friðrik Sophusson segir í Morg- unblaðinu að tímabært sé að end- urskoða iagaákvæði um vísitölu- bindingu á þjónustugjöldum og athuga hvort hverfa eigi frá vísi- tölubindingu skattalaga. M.a. í Ijósi hverfandi verðbólgu. 249 thkynningar um þjófnaði á reiðhjólum hafa borist lögregl- unni i Reykjavík á þessu ári, þar af 89 í maí og 74 þaö sem aferjöni. Hreppsnefndarkosningar i Fljótsdal hafa veriö úrskurðaöar ógildar en sá úrskurður hefur verið kærður til félagsmálaráðu- neytis. Frestaathöfn Þingvallanefnd leyfir ekki að embættistaka allsherjargoða fari fram í Almannagjá og hafa ása- trúarraenn frestað atliöfninni vegna þess. Samkeppnisráð skyldar Flúða- sveppi hf. th að selja öllum dreif- ingarfyrirtækjum sveppi. Stór- kaupmenn segja að ákvörðunin marki tímamót. $ex milljónum króna hefur ver- iö úthlutað úr pokasjóði Land- vemdar th 21 verkefnis á sviði landgræðslu en ágreiningur er milli kaupmanna og Landvemd- ar um sjóðinn. Kaupmenn vhja meiri áhrif við úthlutanir. Mbl. greindi frá. Skurðstofu Sjúkarhúss Siglu- fiaröar verður lokað í tæpa þijá mánuöi í sumar vegna sumar- leyfa. Læknir á staðnum segir lokunina bagalega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.