Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 35 pv Fjölmiðlar Þvílíkt bull Séreinkentii íslenskra Ijósvaka eru svokallaðar þjóðarsálir. Al- menningur getur útvarpaö óánægju sirmi yflr landslýð með- an kvöldverður er tilreiddur. Sennilega er þjóðarsálin orðin hiuti af daglegum venjum margra og þó sérstaklega eldra fólks. Á elliheimilum er þjóöarsálin eins og Hemmi Gunn. - Hennar er beðið með eftirvæntíngu. Eftir svolitla athugun virðist svo vera sem meirihluti þeirra sem láta gamminn geisa í Þjóðarsálinni á rás tvö séu karlmenn um og yflr ellilífeyrisaldri. Hins vegar reyndust konur vera meira áber- andi í þjóöarsál Eiríks Jónssonar á Bylgjunni. Þegar Hallgrímur var á milli sex og sjö var áber- andi hversu yngra fólk hringdi meira til hans heldur en í rás tvö. Ég met það þannig að rás tvö elgi eldri aðdáendur en Bylgjan þó ekki sé þar um vísindaiega könnun að ræða. f þessum þáttum í gær spann umræöuefniö allt frá verði á hægðalyflum á rás tvö til okur- símareikninga sem var umræðu- efnið hjá Eiríki. Þetta verður að teljast séreinkenni þessarar þjóð- ar. Annað skringilegt séreinkenni ísiendinga er álfasögur. Fram- haldsfréttir hafa verið um álfa- stein á Stöð 2. Án efa höfða slíkar fréttir til einhverra og ekki er langt síðan illar vættir á heimil- um fólks voru aöalfréttir allra fjölmiðla. Konur sem sjá álfa í hverjum hól eru ekki trúverðug- ar í mínum huga og slíkar álfa- fréttir ætti að fara varlega með. Þegar ég var á ferð i bilnum i gærkvöldi heyrði ég enn eitt sér- einkenni íslenskrar flölmiðlunar á Bylgjunni en þar gaspraöi kona nokkur um áru fólks. Eg hlustaði nokkra stund á bulliö og verð því að lýsa yflr áhyggjura mínum. Eru íslendingar að verða vitlaus- ir... ? Elín Albertsdóttir Jarðarfarir Kristján Jónsson loftskeytamaður, Birkimel 8a, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, 23. júní, kl. 15. Jarðarfór Sigríðar Stefánsdóttur, fyrrverandi húsmóður á Sjónarhóli, Vatnsleysuströnd, síðar Rauðarár- stíg 9, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu í dag, 23. júní, kl. 15. Páll Sveinsson frá Stóru-Tungu, Bárðardal, Bröttuhlið 17, Hvera- gerði, verður jarðsunginn frá Hvera- gerðiskirkju laugardaginn 25. júní kl. 14. Óli Vestmann Einarsson prentari, Hagamel 20, Reykjavík, sem lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 19. júní, verður jarðsunginn frá Nes- kirkju á morgun, fóstudaginn 24. júní, kl. 15. Magnús Enok Gestsson, Ofanleiti 15, Reykjavík, sem lést í Landspítalan- um 13. júní sl., verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fóstudaginn 24. júní kl. 13.30. Magnús Guðjónsson, Lyngholti 20, Keflavík, varö bráðkvaddur á heim- ih sínu 16. júní. Hann verður jarð- sunginn frá Keflavíkurkirkju laug- ardaginn 25. júní kl. 14. Þorgils Bjarnason, Fagurhóli, Strandvegi 55, Vestmannaeyjum, andaðist i Hraunbúðum 21. júní. Út- förin fer fram frá Landakirkju laug- ardaginn 25. júní kl. 16. Kristinn Jónsson, Akralandi 3, Reykjavík, sem lést í Landspítalan- um þann 16. júní sl„ verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 24. júní kl. 13.30. Hermann Jónsson, Smáratúni 20, Selfossi, áður bóndi í Norður- hvammi, Mýrdal, veröur jarðsung- inn frá Selfosskirkju laugardaginn 25. júní kl. 10.30. Útför Vigdísar Kristjánsdóttur, Urð- arstíg 16a, Reykjavík, verður gerð frá kapellunni við kirkjugarö Hafnar- flarðar föstudaginn 24. júní kl. 13.30. Jarðsett verður í Hafnarfirði. Lalli og Lína Slöklcvilið-lögregla Reykjavík: Lögregian sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og heigidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 17. júní til 23. júní 1994, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Ið- unni Laugavegi 40a, sími 21133. Auk þess verð- ur varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990, kl. 18 tu 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsmgar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 23. júní: 44.089 íbúar í Reykjavík. ____________Spakmæli______________ Land vort er heimurinn og allir menn v bræður vorir. W.L. Garrison. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, simi 11390. Kefiavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. júni. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Beindu kröflum þínum að þvi sem líklegt er að skili árangri í framtíðinni. Reyndu að hafa sem best áhrif á það fólk sem skipt- ir máli. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hlutimir ganga hratt fyrir sig í dag. Eitthvað sem gerist vekur spurningar þínar. Þú þarft að auka úthald þitt. Happatölur eru 5,19 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það reynir talsvert á þig í dag. Þú sættir þig þó vel við útkom- una. Þú reynir að lagfæra það sem miður hefur farið að undan- fómu. Nautið (20. apríl-20. maí): Hætt er við einhverjum mistökum. Þér gengur ekki vel að skipu- leggja það sem bíður þín á næstunni. Farðu eftir settum reglum og mundu eftir smáatriðuniun. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú nýtur góðs af hugmyndum annarra. Þið vinnið saman og báð- ir aðilar njóta góðs af. Ekki gengur þó allt sem skyldi og sumt er hrein tímasóun. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aðstæður gera þér erfitt fyrir og draga úr einbeitingu þinni. Þú finnur ekki hluti sem þú hefur lagt til hliðar. Hugmyndir þínar valda andstöðu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þig skortir ekki hugmyndir og það er auðveldara en oft áður að fá aðra á þitt band sem auðveldar að koma þeim í framkvæmd. Þú lítur eftir málum þínum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur eríiðlega að sannfæra aðra. Þeir standa fast á sínu og sætta sig ekki við neitt sem gengur þvert á fyrri hugmyndir. Það fer best á því að þú sinnir einkamálum þínum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt mjög auðvelt með að umgangast aðra. Það er náðargjöf sem reynist þér mjög hagstæð. Þú átt gott með að snúa öðrum á þitt band. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þrýst er á þig að taka afstöðu strax eða fella dóm í ákveðnu máli eins fljótt og auðið er. Að öðru leyti verðu dagurinn rólegur. Happatölur eru 8, 22 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðin þróun í dag hefur áhrif á þig eða einhvem sem stendur þér nærri. Þú gerir þér þó ekki grein fyrir þessu strax. Þú sækist eftir félagsskap þeirra sem afslappaðir eru. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú leggur áherslu á þín eigin hagsmunamál, einkum hvað varðar fjölskylduna. Góðvild ríkir í þinn garð. Þú færð ágætt tækifæri í félagslífinu. Nýttu þér það. Ný stjörnuspá á hverjum degl. Hringdu! 39,90 tr. mínúian

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.