Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 Útlönd Norður-Kórea Uppreisnarmenn í Rúanda ætla aö taka á móti Frökkum: munvirðakjarn- orkusamning Han Sung-joo, utanrikisráö- herra Suður-Kóreu, sagðí í morg- un að Noröur-Kóreumenn hefðu fallist á að fara að samníngi um bann við útbreiðslu kjamorku- vopna og þeir hefðu skýrt banda- rískum stjórnvöldum svo frá. Bill Clinton Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að norður-kóreska stjórnin hefði samþykkt að aðhaf- ast ekkert frekar með kjarn- orkuáætlun sína og sagði aö Bandarikin mundu taka aftur upp viðræður við noröanmenn og láta af þrýstingi um refsiað- gerðir á vegum SÞ. Þá voru stjómvöld í Washington fullvissuð um að eftirlitsmenn al- þjóða kjaroorkumálastoihunar- innar fengju áfram að vera í Norð- ur-Kóreu með búnað sinn. Rússarskrifa undirfriðaráætl- un N ATO Andrej Koz- yrev, utanrík- isráöherra Rússlands, skrifaði undir friðarsam- starfsáætiun Atlantshafs- bandalagsins, NATO, um nánara samstarf á hernaðarsviöinu í Bmssel i gær. Kozyrev sagði að Rússar féllust nú á að fyrrum austantjaldsríki gengju í NATO. Slíkt ætti þó ekki að gera i flýti og Rússar hefðu sjáifir hugsanlega áhuga á að ganga í bandalagið. Til þessa hafa Rússar verið and- vígir því aö ríki Austur-Evrópu gengju til liðs við NATO. Aöstoðarframkvæmdastjóri NATO sagöi að bandalagið og Rússland bæm mikla ábyrgð á framtíð Evrópu og yrðu aö vinna saman. Reuter Berjumst gegn íhlut- un með öllum ráðum Frakkar ætla að senda tvö þúsund manna herlið til Rúanda til aö stöðva blóöbaðið þar eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti naumlega áætlun franskra sljórn- valda í gær. Uppreisnarmenn í Rú- anda segja að þetta verði aðeins til þess aö breiða út átökin í landinu. Aðgerðir Frakka miðast við aðeins tveggja mánaða dvöl í landinu og markmið þeirra er eingöngu að veita flóttamönnum vemd. Fyrstu her- mennirnir halda til Rúanda frá Saír strax í dag og er hugsanlegt að seneg- alskir hermenn verði í for með þeim. Tíu þjóðir greiddu áætlun Frakka atkvæði sitt í Öryggisráðinu, aðeins einni fleiri en þurfti og hefur ekki verið mjórra á mununum í atkvæða- greiðslu um friöargæsluaðgerðir SÞ í manna minnum. Fimm ríki lýstu yfir andstöðu sinni með því að sitja hjá. „Markmið okkar er einfalt: að bjarga óbreyttum borgurum í hættu, binda enda á fjöldamorðin og gera það á óhlutdrægan hátt,“ sagði Jean- Bernard Mérimée, fastafulltrú Frakklands hjá SÞ, þegar hann reyndi að eyða áhyggjum hinna full- trúanna. Boutros Boutros-Ghah, fram- kvæmdastjóri SÞ, lýsti yfir þakklæti sínu í garð Frakka fyrir viðleitni þeirra. Uppreisnarmenn í Ættjarðarfylk- ingu Rúanda eru mjög andvígir íhlutun Frakka og segja að dulið markmið hennar sé að styðja hútú- menn sem em í meirihluta í landinu. Uppreisnarmenn eru af ættbálki tútsímanna og em fórnarlömb fjöldamorðanna flest úr þeirra hópi. Um hálf milljón manna hefur fallið Móðir af tútsi-ættbálkinum bíður ásamt tveimur ungum börnum sínum eftir þvi að komast burt frá Kigali, höfuð- borg Rúanda. Þúsundir manna komast hvorki lönd né strönd vegna bardaganna sem hófust fyrir tíu vikum. Símamynd Reuter í átökunum sem hófust fyrir tiu vik- um. „Við munum berjast gegn íhlutun Frakka með öllum ráðum,“ sagöi Claude Dusaidi, talsmaður uppreisn- armanna. Mannréttindasamtökin Amnesty Intemational hvöttu frönsk stjórn- völd til þess í morgun að rannsaka fullyrðingar um aö ein herdeild þeirra hefði þjálfað dauðasveitir sem bera ábyrgð á fjöldamorðunum und- anfarnar vikur. Frakkar hafa þrætt fyrir vitneskju um að stjórnarher Rúanda starfrækti dauðasveitir. . Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfheimar 6, 0202, 2 hæð austurendi, þingl. eig. Skyndibitar hf. matvælav., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður raf- iðnaðarmanna og Valgarð Briem, 27. júní 1994 kl. 10.00. Bauganes 13, hluti, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 27. júni 1994 kl. 10.00. Brautarás 16 + bílskúr, þingl. eig. Kristján Oddsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Tollstjórinn í Reykjavík og Vátryggingafélag ís- lands hf., 27. júní 1994 kl. 10.00. Deildarás 20, hluti, þingl. eig. Sverrir Tryggvason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30._______________________________ Dragháls 14—16, Fossháls 13-15, hluti, þingl. eig. Kristinn Breiðíjörð, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30._____________ Dúfnahólar 2, hluti, þingl. eig. Bjami Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Gúmmívinnu- stofan hf., Landsbanki íslands, Lífeyr- issjóður verslunarmanna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Tollstjórinn í Reykjavík, Valdemar Ólaísson og Vátryggingafélag íslands hf., 27. júní 1994 kl. 10.00. Fannafold 24, þrngl. eig. Ágúst Nordgulen, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 10.00._____________________________ Feijubakki 10,1. hæð t.h., þingl. eig. Erla Salvör Jensdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júm' 1994 kl. 13.30. Feijubakki 10, 3. hæð t.h., þingl. eig. Bjami Gunnarsson, geiðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30.____________________ Fífúrimi 5, 1. hæð 0101, þingl. eig. Viðar Benediktsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa- deild og Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júnf 1994 kl. 13.30.___________ Fífúsel 12,3. hæð t.h., 0302, þingl. eig. Margrét S. Bárðardóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf., 27. júní 1994 kl. 13.30. Frostafold 137,2. hæð 0201, þingl. eig. Guðrún Stella Gunnarsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júm' 1994 kl. 13.30.___________ Funafold 50, hluti, þingl. eig. Hörður Þór Haiðarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30._____________________________ Furugerði 21, 1. hæð t.h., þingl. eig. Öm Stefánsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30._____________________________ Garðastræti 39, hluti, þingl. eig. Ing- ólfur Guðnason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimt- an í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30. Grjótasel 9, þingl. eig. Guðmundur H. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30._____________________ Grýtubakki 32, hluti, þingl. eig. Heið- rún Elsa Harðardóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30. Hamrahlíð 1, efri hæð, þingl. eig. Ágústa Ragnars., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa- deild og Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30.____________ Háaleitisbraut 68, hlúti, þingl. eig. Þórarinn Ingi Jónsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júrú 1994 kl. 13.30. Háaleitisbraut 111,2. hæð t.v. auendi, þingl. eig. Ólafúr Júníusson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lagastoð hf. og Lífeyrissjóður rafiðn- aðarmanna, 27. júní 1994 kl. 13.30. Hraunbær 38, jarðhæð í austurenda, þingl. eig. Pétur Pétursson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki felands og Gjaldheimt- an í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30. Hringbraut 37, 2. hæð t.h., þingl. eig. Helgi Laustsen, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30.______________________________ Karlagata 19, kjallari, þingl. eig. Birg- ir Pétursson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki Is- lands og Sparisjóður Hafharfjarðar, 27. júm' 1994 kl. 13.30.____________ Kárastígur 4, hluti, þingl. eig. Harald- ur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 13.30. Seljabraut 76, þingl. eig. Marta Guð- jónsdóttir og Jónas Þór Hreinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild og Gjaldheimt- an í Reykjavík, 27. júni 1994 kl. 10.00. Síðumúli 11, þingl. eig. Öm og Örlyg- ur hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 10.00. Síðumúli 31, 3. hæð norður og mið- hluti, þingl. eig. Rökvangur sf., gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 10.00. Skipasund 6, hluti, þingl. eig. Eh'sabet Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins húsbréfadeild, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands, 27. júm' 1994 kl. 10.00. Skipholt 28, hluti, þingl. eig. Helga Guðrún Hlynsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn f Reykjavík, 27. júm' 1994 kl. 10.00. Skipholt 60, hluti, þingl. eig. Sveinfríð- ur G. Þorvarðsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Kaupþmg hf. og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 27. júní 1994 kl. 10.00. Skógarás 3, hluti, þingl. eig. Þorsteinn Pálsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 27. júm' 1994 kl. 10.00. Skólavörðustígur 42, þingl. eig. R. Guðmundsson hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 10.00.____________________ Stíflusel 11, 3. hæð 3-1, þingl. eig. Borghildur Emilsdóttir, gerðarbeið- andi Ríkisútvarpið, 27. júní 1994 kl. 10.00. Stóragerði 14, hluti, þingl. eig. Bene- dikt Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 10.00. Stuðlasel 11, þingl. eig. Þorlákur Her- mannsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður rflcisins, Búnaðarbanki Is- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan _ hf., Tollstjórinn í Reykjavík og íslandsbanki hf., 27. júní 1994 kl. 10,00,___________________ Víðiteigur 30, Mosfellsbær, þingl. eig. Margrét Þóra Vilbergsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 27. júm' 1994 kl. 10.00. Þvottalaugablettur 27/Álfabrekka Suðurlandsbraut, þingl. eig. Jón Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. júní 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Gaukshólar 2, 4. hæð H, þingl. eig. Sigurður B. Siguijónsson, gerðarbeið- andi Sameinaði lífeyrissjóðurinn 27. júní 1994 kl. 15.00.______________ Rauðarárstígur 22, hluti, þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, gerðarbeið- endur Ríkisútvarpið og Tollstjórinn í Reykjavík, 27. júní 1994 ld. 15.30. Viðarhöfði 2, 0109, þingl. eig. Ylplast hf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Við- arhöfða 2, Landsbanki íslands og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 27. júní 1994 kl. 16.30. . SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.