Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994
37
Leifur Kalddal við vinnu sína.
Gripir Leifs
Kaldals
í Stöðlakoti stendur yfir sýning
á gripum eftir gull- og silfursmið-
inn Leif Kaldal (1898-1992) og er
þessi sýning í tilefni Lisatahátíð-
ar í Reykjavík. Leifur var afar
fjölhæfur í iðn sinni og hóf gull-
smíðina upp á svið listarinnar
Sýningar
öðrum fremur. Hann tók þátt í
mörgum samsýningum íslenskra
gullsmiða og átti að auki graf-
myndir á sýningu íslenskra graf-
hstarmanna á Kjarvalsstöðum
1976.
Leifur fæddist í Stóradal í
Svínadalshreppi í Austur-Húna-
vatnssýslu. Hann hélt ungur til
náms og fór þá gangandi til
Reykjavíkur, þar sem hann lærði
gullsmíði. Að námi loknu fór
hann til frekara nám erlendis,
var tvö ár í Berlín þar sem hann
vann við gullsmíðar og síðan við
nám í Múnchen í höggmyndalist.
Frá árinu 1925 vann hann við
gullsmíðar í Reykjavík.
Framan af vann hann einkum
við smíði á víravirki og upphluts-
skrauti á þjóðbúninginn en sótti
síöan inn á nýjar brautir enda gaf
nám hans og kunnátta tilefni til
þess. Hann gerði meðal annars
fjölda kirkju- og verðlaunagripa
og einn mesti smíðisgripur hans
er borgarstjórakeðjan svonefnda.
öll hæstu fjöll í heimi eru í
Himalaja.
Hæsta fjall í
heimi er...
í 135 ár var Mount Everest tahð
hæsta fjall í heimi en það kom
að því að tindur, sem ávaht er
auðkenndur með stöfunum K2 á
Kasmír-norðursvæði í Pakistan,
var sagður hærri. Þessa yfirlýs-
ingu gaf K2-leiðangurinn banda-
ríski 6. mars 1987 og fengu þeir
þetta út með tilstyrk gervihnatta.
Þessi staðfesting stóö ekki lengi
því Kínverjar neituðu þessu og
Rannsóknarráðið í Róm tilkynnti
síðar að nýjar gervitunglamyndir
staðfestu að Mount Everest væri
hæsta flall jarðar, 8863 m að hæð,
en K2 8607 m.
Blessuð veröldin
Mestu fjallgarðar
Mesti flahgarður á landi er
Himalaja-Karakoram fjallgarð-
urinn en í honum eru 96 af þeim
109 tindum sem gnæfa hærra en
24.000 fet (7315 m). Mestur allra
fjallgarða hnattarins er samt neð-
ansjávarhryggurinn Cordihera í
Indlandshafi og Austur-Kyrra-
hafi, sem teygist 30.900 km leið frá
Adenflóa til Kaliforníuflóa eftir
hafsbotninum milh Ástrahu og
Antarktíku. meðalhæðin er 2430
m yfir botnsléttunni í kring.
Lítur vel út með
hálendisvegi
Eins og staðan er núna eru ahir
vegir á hálendinu lokaöir ahri um-
ferð en að sögn vegaeftirhtsmanna
hjá Vegagerð ríkisins htur mun betur
Færð á vegum
út með vegi á hálendinu en reiknað
var með í fyrstu og ættu fyrstu veg-
irnar að opnast bráðlega. Fyrstur til
að opnast verður líklega Kjalavegur
og gæti það oröið um þessa helgi.
Eins er líklegt að um sama leyti verði
opnaður vegurinn í Drekagih að
norðan og í Landmannalaugar frá
Sigöldu.
0 HSIka og snjór 0 Vegavinna-aögát W Öxulþungatakmarkanir
Q)LoÍretððU Œ1 Þungfært w
..........................—-........
Góður gestur er nú staddur hér
á landi, blúsmaðurinn Chicago
Beau, sem hefur nokkrum sinnum
áður komið liingað til lands og
haldið tóirleika og eru minnisstæð-
ir tónleikarnir sem hann hélt
ásamt Pinetop Perkins og Vinum
Skemmtanir
Dóra á Púlsinum fyrir fáum árum.
Og eins og fyrr leikur Chicago og
syngur með Vinum Dóra en í dag
eru meðlimimir aðeins þrír, Hall-
dór Bragason, sem leikur á gítar
og syngur, Ásgeir Óskarsson
trommuleikari og Jón Ólafsson
bassaleíkari. Chicago Beau leikur
svo á sína munnhörpu og syngur
með sinni núklu rödd blúsa sem
Chlcago Beau ásamt Vinum Dóra.
margir kannast við.
Vinir Dóra og Chicago Beau
verða í Leikhúskjallaranum í kvöld
og má segja að um nokkurs konar
upphitun sé að ræða fyrir djasshá-
tíðina á Egilsstöðum. en leiðin ligg-
ur úr Leikhúskjallaranum austur
th Egilsstaða þar sem blúsinn dun-
ar á fóstudagskvöld.
Litli drengurinn sem sefur vært ingardehd Landspitaians kl. 9.27.
á myndinni fæddist 9. júni á fæð- Hann vó við fæðingu 2490 grömm
.................................. og var 47 sentímetra langur, For-
eldrar hans eru Hlín Ingólfsdóttir
og Sigurbjörn Eiilksson og er
drengurinn fyrsta barn þeirra.
Lily Tomlin leikur ungfrú Hat-
haway í Bændur i Beverly Hills.
Skrýtin fjölskylda
endurvakin
í „kanasjónvarpinu" var fastur
liður í mörg ár gamanþáttaröðin
The Beverly Hhlbilhes, sem fjall-
aöi um fjölskyldu frá Texas sem
varð rík af olíu og flutti th Kali-
forníu, nánar thtekið Beverly
Hhls í Hollywood. Þættirnir þóttu
ágætt skemmtiefni en í þynnra
lagi. Langt er síðan hætt var að
gera þessa þáttaröð en einhveijir
með peningaglampa í augum hafa
munað eftir vinsældunum og
samnefnd kvikmynd, sem nú er
sýnd í Saga-bíói, er gerð eftir
þessum þáttum. I mörgum hlut-
verkum eru úrvalsgamanleikar-
Bíóíkvöld
ar, t. d. Dabney Coleman, Lily
Tomlin, Cloris Leachman, Lea
Thompson og Jim Vamey.
Leikstjóri myndarinnar er
Penelope Spheeris sem sló í gegn
þegar hún leikstýrði Wayne’s
World. Hennar fyrsta leikna
kvikmynd var Suburhia en í
þeirri mynd fékk hún krakka af
götunni til að leika.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Brúðkaupsveislan
Laugarásbíó: Lögmál leiksins
Saga-bíó: Bændur í Beverly Hills
Bíóhöllin: Þrumu-Jack
Stjörnubíó: Stúlkan mín 2
Bíóborgin: Fjandsamlegir gíslar
Regnboginn: Sugar HiU
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 150.
23. júní 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Doliar 69,460 69,660 70,800
Pund 106,300 106,620 106,870
Kan. dollar 50,110 50,320 51,130
Dönsk kr. 10,9860 11,0300 10,9890
Norsk kr. 9,9220 9,9610 9,9370
Sænsk kr. 9,0140 9,0500 9,1510
Fi. mark 13,0100 13,0620 13,0730
Fra.franki 12,6250 12,6760 12,5980
Belg. franki 2,0954 2,1038 2,0915
Sviss. franki 51,2700 51,4800 50,4900
Holl. gyllini 38,5200 38,6800 38,3839
Þýskt mark 43,1900 43,3200 43,0400
ít. líra 0,04397 0,04419 0,04455
Aust. sch. 6,1340 6,1650 6,1230
Port. escudo 0,4182 0,4202 0,4141
Spá. peseti 0,5200 0,5226 0,5231
Jap. yen 0,68510 0,68720 0,67810
Irskt pund 104,310 104,830 104,820
SDR 99,72000 100,22000 100,32000
ECU 82,8500 83,1800 82,9400
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 * 3 ý i-l 7-
É
10 nr I
)l lí
)¥• JT"
18 14 io
il iZ
Lárétt: 1 ofhermi, 6 umdæmisstafir, 8
dygg, 9 strax, 10 brúkaði, 11 bardagi, 12
ánægju, 14 skjól, 15 keröld, 17 þjóð, 19»-
smámunir, 21 skarpir, 22 nes.
Lóðrétt: 1 ágenga, 2 párar, 3 þroti, 4 eira,
5 gluggagler, 6 fyndið, 7 lagtækir, 13 kriki,
14 vogur, 16 fita, 18 fyrstir, 20 lík.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 óleyfið, 7 búi, 8 fálm, 10 emi,
11 smá, 12 innrás, 14 teitina, 16 öfgar, 17
ós, 19 linkuna.
Lóðrétt: 1 óbeit, 2 lúr, 3 einnig, 4 yfirtak,
5 fá, 6 ilms, 9 máta, 11 sáir, 13 nefi, 15
nón, 16 öl, 18 sa.