Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994
13
Aðdragandi og ár-
angur lýðveldisins
Skipulagsmistökin á Þingvöllum
17. júní eru lítilvæg hjá því hve
pólitískt andrúm líðandi stundar
er fjarlægt tilefni hátíöarhaldsins.
Skuggi óvísrar framtíðar grúföi yf-
ir hátíöinni eins og hangir yflr
framtíö sjálfstæðis og fullveldis
þjóöarinnar. Enda var framtíðin
ekki tíl ítarlegrar umræöu á lýð-
veldishátíð. Fullveldishugsjónin er
raunar í dauðateygjunum.
Tilraunakenningin
Hafi framtíð lýðveldisins ekki
verið til umræðu hefur nokkurrar
viðleitni gætt að ræða það sem liðið
er. Má það út af fyrir sig teljast
virðingarvert. En þar með er ekki
sagt að sú umfjöllun sé svo ná-
kvæm um einstaka viðburði eða
atburðarás í heild, að hún geti leitt
til einhugar um hvemig virða beri
aðdraganda lýðveldisstofnunar,
hvað þá hvemig meta skuh árang-
urinn af lýðveldinu í framkvæmd.
Úttektin á lýðveldistímanum virð-
ist helst reist á þeirri sjálfgefnu
forsendu úttektarmanna að stofnað
hafi verið til lýðveldis á „tilrauna-
skyni“. Sú kenning styðst aö vísu
ekki við rök, en hún hentar þeim
sem vilja sanna þá staðhæfmgu að
„þjóðríkið sé dautt“, að „tilraunin"
um fullvalda lýðveldi hafi mis-
heppnast. Kenningin á að sanna
það að íslendingar hafl hvorki póli-
tískt né efnahagslega náð því að
verða sjálfstæð og fullvalda þjóð í
raun. Þótt þessi kenning sé að eðli
og yfirbragði nýkapítalísk og stór-
evrópsk fmnur hún hljómgmnn
hjá þeim sem ákafast halda því
fram að stefna stjórnvalda í varn-
armálum á lýðveldistímanum hafi
skert sjálfstæði þjóðarinnar.
Sameiginlegt átak
Hvað aðdraganda lýðveldis varð-
ar ættu ræðumenn og greinahöf-
undar að varast villandi söguskýr-
ingar, láta t.d. í það skína að það
hafi verið örfárra manna verk að
vekja lýðveldisandann og stofna
lýðveldi. Hið sanna er að sögulegur
KjaUarinn
Ingvar Gíslason
manna úr öllum flokkum. Þegar
nefna á nöfn þeirra sem fremstir
fóru í virkri þriggja ára stefnumót-
un um lýðveldisstofnun (1941^14)
er vandi á höndum. Að gefnu tilefni
þykir mér furðu gegna að naumast
er nefnt nafn Eysteins Jónssonar,
formanns stjórnarskrárnefndar
Alþingis 1944. Hann átti þó drýgst-
vægu þingnefnd af lagni og hygg-
indum og naut fyllsta trausts sem
formaður hennar og talsmaður.
Með þessum orðum er ég ekki aö
hefja hann á stall öllum öðrum of-
ar. En ég vil minna á að hann stóð
fremst í fylkingu þeirra sem unnu
að lýðveldisstofnun á sinni tíð. En
jafnframt er ég þó að vara við því
„ ... sögulegrir og pólitískur aðdrag-
andi lýðveldisstofnunar var langur, átti
aðalstoð í sambandslögunum frá 1918.
Lýðveldisstofnunin var sameiginlegt
átak margra mætra stjórnmálamanna
úr öllum flokkum.“
og póhtískur aðdragandi lýðveldis-
stofunar var langur, átti aðalstoð í
sambandslögunum frá 1918. Lýð-
veldisstofnunin var sameiginlegt
átak margra mætra stjórnmála-
an þátt í að móta þinglega einingu
um lýðveldisstofnunina á lokastigi
flókinnar málsmeðferðar á viðsjálh
stund, þótt sú saga verði ekki rakin
hér. Eysteinn stýrði þessari mikh-
að láta eins og lýðveldisstofnunin
hafi verið fárra manna verk og
áhugamál.
Ingvar Gíslason
Stjórnarskrárnefndir beggja deilda Alþingis 1944, sameinaðar. Gunnar Thoroddsen, Stefán Jóhann Stefáns-
son, Bjarni Benediktsson, Hermann Jónasson, Magnús Jónsson, Eysteinn Jónsson, formaður nefndarinnar,
Einar Olgeirsson, Gísli Sveinsson, Bernharð Stefánsson, Brynjólfur Bjarnason, Sveinbjörn Högnason og Ólaf-
ur Thors.
30 milljarða verðmæti
brætt í einn milljarð!
Þaö er vægast sagt undarlegt að
nýtingaraðferðir á Íslandssíldinni
skuh ekki vekja athygh í fjölmiðl-
um.
í frétt í Morgunblaðinu á laugar-
daginn var sagt frá því í viðtali að
100 þúsund tonn af Íslandssíld gæfu
í sölu einn milljarð í mjöli, lýsi,
o.s.frv.
Þetta vakti athygli mína, ekki síst
vegna ástands í atvinnumálum
þjóðarinnar og hvatningar undan-
farið um aukna verðmætasköpun
í þjóðfélaginu. Margsinnis hefur
verið bent á að hámarksnýting sé
nauðsynleg og þar með hámarks-
arðsemi sjávarútvegsins.
60 milljarðar
Síld er herramannsmatur og af
fjölmörgum tahn vera mikið lost-
æti þegar hún er krydduö og sett í
dósir eins og við getum keypt hana
hér í verslunum. Ég fór út í næstu
búð og kannaði verðið á unnum
síldarvörum. Þar stóð þyngd shd-
arinnar utan á pakkningunni og
KjaHaiinn
Árni Björn Guðjónsson
meðlimur í kristilegri stjórn-
málahreyfingu
eftir að hafa tekið nokkrar prufur
komst ég að þvi að verðið var án
vsk. 600 kr. pr. kg. Fyrir tonnið
fást því 600 þús. kr., fyrir 1000 tonn efni á því að fara svona með auðæf-
fást 600 mhlj. kr„ fyrir 10 þúsund in?
tonn 6 mihjarðar kr. og fyrir 100 Hvertekurþessarákvarðanirum
þúsund tonn fást 60 milljarðar vinnsluaðferðir?
króna. Hvíerþessumtækifærumsleppt?
Hvar er sjávarútvegsstefnan?
Þarna eru auðæfin Núna á lýðveldisafmæhnu væri
Ef tekið er tihit th venjulegra af- vert að skoða hvað við erum að
falla og miðað er við heildsöluverð gera, hvert stefnum við og hveijar
án vsk. tel ég að hér séu verðmæti eru afleiöingarnar.
th útflutnings um 30 mhljarðar Efekkiverðurhugarfarsbreyting
króna. Þarna eru auðæfin. hjá þessari þjóð mun hla fara. Ég
Ef við setjum 4,5 mihjarða kr. í óska eftir umræðu um þessi mál.
„Ef tekið er tillit til venjulegra affalla
og miðað er við heildsöluverð án vsk.
tel ég að hér séu verðmæti til útflutn-
ings um 30 milljarðar króna.“
markaðsöflun þá eigum við eftir 26 Guð blessi ísland og íslendinga.
mhljarða í söluverðmæti. Árni Björn Guðjónsson
Ég spyr þvi, hvernig hefur þjóðin
Seta adstoðarkonu borgar-
stjóra á borgarráðsfundum
Varboðin
velkomin
„Ég þarf að
vera á þess-
um fundum
til að geta
fylgst meö :
þeim málum
sem borgar-
stjóriogborg-
arráð fjalla
um til þess að
eiga hægara
með að að-
stoða borgarstjóra. Ég sé satt að
segja ekki hvaö mælir gegn því
að ég sitji þessa fundi og mér
flnnst þetta varla vera dagskrár-
atriöi. Bæði borgarráðsmenn og
embættisraenn sitja þessa fundi.
Embættismenn sitja þá til að
veita upplýsingar og fylgja mál-
um úr hlaði en borgarráðsmenn-
irnir eru þeir einu með kosninga-
rétt. Ég hef ekki atkvæðisrétt
enda hafa embættismennimir
það ekki. Embættismenn víkja í
einstaka tilfehum þegar mál eru
afgreidd og ég geri það þá lika.
Ég geri ráð fyrir að í mörgum th-
fehum hafi ég aðstoðað borgar-
stjóra við vinnslu mála og hafi
þvi ekkert minna erindi þarna en
embættismenn. Ég held aö það
sé nauðsynlegt að ég sitji borgar-
ráðsfundi þar sem ég er náinn
samstarfsmaður borgarstjóra og
það er hennar mat líka. A fyrsta
fundinum var ég boðin velkomin
af öhum sem hann sátu, hvort
sem var úr minnihluta eða meiri-
hluta. Mér finnst þetta varla vera
th umræðu."
Kristín A. Árnadótt-
ir, aðstoóaricona
borgarstjóra.
ÓvenjuSegf
„Segja má
aö ég sé fylgj-
andi þvi að
aðstoðarkona
borgarstjóra
sitji borgar-
ráðsfundi því
að borgar-
stjóri hefur
marglýst þvi
yfir að hún
þurfi á þess-
ari persónulegt
manna
eskju að halda og ég ætla ekkert
að rengja þaö. Úr því að hún legg-
ur svona mikla áherslu á að hafa
þennan samstarfsmann með sér
í hvetju spori er í sjálfu sér ekki
ástæöa tíl að gera athugasemd viö
það þó að hún taki hana með sér
inn í borgarráö. Hins vegar kallar
þetta á ýmsar spumingar, til
dæmis hvort öhum sé heimilt að
draga inn kunningja sína og ráð-
gjafa í málum sem eru tekin fyrir
i borgarráði. Eini munurinn á
setu þessara aðstoðarmanna er
sá að minn ráðgjafi væri ekki á
launum hjá borginni. Hann væri
bara að gera þetta fyrir mig.
Spumingin er meðal annars sú
hvar þetta endar? Fá ahir að taka
með sér ráðgjafa sína inn á borö
borgarráðs? Stundum hefur verið
talað um aö ráðning aðstoöar-
konu borgarstjóra sé sambærheg
við ráöningu aðstoðarmanna ráö-
herra. Hvernig væri þá ef allir
ráðherrarnir tækju aðstoðar-
menn sína meö á ríkisstjórnar-
fundi? Borgarráð var ekki spurt
um setu aðstoðarkonunnar og ég
held reyndar ekki að þetta gangi
gegn samþykktum borgarinnar
en úr því að borgarstjóri treysttr
sér ekki th aö stjóma borginni
nema með aðstoöarkonu sinni þá
get ég vel skhið að hún þurfi á
henni að halda í borgarráði þó
að það sé óvenjulegt."