Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 9 dv Stuttar fréttir IJtlönd 200drepnr 200 manns hafa verið drepin og 700 slasast sl. sex daga í árásum N-Jemena á Aden. Meiraiandsvædí Sveitír Bosníu-múslíma hafa lagt undir sig meira landsvæði samkvæmt frétt frá SÞ. Aögerdir framlengdar Bill Cllnton Bandaríkjafor- setí jók þrýst- inginn á her- stjóm Haítís að afsala sér völd- um með því að framlengja refsiaðgerðir gagnvart þeim. Ekkertaðóttast Clinton segir að Bandaríkin verði ekki tyrir efhahagslegum skaða vegna verðfails dollarans. HittastáKorfú Leiðtogar Evrópusambands- ríkjanna koma saman til fundar á grísku eyjunni Korfii. Vannærðböm Stjómarbaráttan á Haítí hefur valdið þvl aö yfir 50% ungbama þar eru vannærð. Penkigarogvopn Amnesty íntemationai gagn- rýnir Bandaríkin fyrir að senda vopn og peninga til landa sem brjóta mannréttindi. YfirmaðurFBI Yfirmaöur FBI ætlar aö leggja áherslu á baráttuna gegn skipu- lagðri glæpastarísemi í heimsókn sinni til Rússlands. Sprenginginiíran Stjómvöld í íran ásaka erlend lönd um að styðja samtökin sem stóðu að sprengingunm sem varð í bænahúsi í íran. Mál ruðningskappans O. J. Simpson: Blóðuga skíða gríman ekki til Ruðningshetjan O.J. Simpson, sem ákærð hefur verið fyrir að myrða fyrrum eiginkonu sína, Nicole Brown, og vin hennar, kom fyrir rétt í annað sinn í gær og neituðu þá sak- sóknarar í málinu að sögusagnir um að blóðug gríma og ýmislegt annað, sem átti að hafa fundist á morðstaðn- um, ættu við rök að styðjast. Lögfræðingur Simpsons, Robert Shapiro, kvartaði undan því í réttin- um að verjendur í málinu hefðu ekki fengið allar þær sannanir í hendur sem vitnað er í í fréttum og annars staðar en málið hefur vakið mikla athygh í Bandaríkjunum og mikið verið um þaö fjallaö í fiölmiðlum. í því sambandi nefndi Shapiro blóðuga skíðagrímu sem átti að hafa fundist á morðstaðnum, blóðuga hanska sem áttu að hafa fundist í fórum Simpsons og blóðbletti í bíln- um hans. Saksóknarinn í málinu, Marcia Clark, var látinn svara og sagði hún að um enga slíka hluti væri að ræða og verjendumir hefðu allar upplýsingamar undir höndum sem komiö hefðu fram í máhnu. Fréttin um skíðagrímuna er ein af fjölmörgum sem fjölmiðlar í Banda- ríkjunum hafa verið að velta sér upp úr undanfarið en sagt var að heimild- in fyrir fréttinni væri fengin hjá lög- reglumanni sem stóð að rannsókn- inni. Upplýsingalekar sem þessir hafa orðið þess valdandi að saksóknarar í málinu hafa verið harðlega gagn- Ruðningshetjan O.J. Simpson kom fyrir rétt í annað sinn í gær. rýndir og ásakaðir um að reyna að hann líta illa út í fjölmiðlum. fá Simpson dæmdan með því láta Reuter Díönuekkiboð- iðífagnaðKaris Diana prins- essa verður fjarri góðu gamni þegar eiginmaður hennar, Karl Bretaprins, heldur upp á 25 ára aftnæli tit- ils slns sem prinsinn af Wales og ríkisarfi. Hátíðahöldin standa yfir í þrjá daga og hápunktur þeirra verður garðveisla þann 1. júlí næstkom- andl við Carenarvon kastala í norðurhluta Wales þar sem kvik- myndaleikarinn Anthony Hopk- ins mun iesa Ijóð eftir Dylan Thomas. Leikarinn og skáldið eru og voru báðir Walesverjar. Reykjandi mæð- baritasinita Böm mæðra sem rey ktu á með- göngutímanum em með minni lunp og geta andað að sér minna lofti en börn kvenna sem ekki reyktu, segir í skýrslu um rann- sókn sem vísindamenn við Har- vard-háskóla í Bandaríkjunum hafa gert og sagt er frá 1 banda- rísku læknablaði. Rannsóknin náði til á níunda þúsund barna á aldrinum níu til tólf ára í 22 bandarískum borg- um. Hún leiddi í Ijós að aðal- skemmdimar virtust hafa orðið á þremur fyrstu mánuðum með- göngunnar þegar loftpípur lungna fósturins þroskast. Minna loftinagn getur hugsan- lega leitt til aukinnar tíöni sjúk- dóma í öndunarfærum, að sögn vísindamannanna. Reutcr Hitta Mandela Sáttaserajari SÞ í Angóla og sendimenn frá Rússlandi og Portúgal ætla að hitta Nelson Mandela til að ræða leiðir til að binda enda á borgarastríð í Angóla. 26 drepnir Öryggissveitir í Alsír drápu 26 múslímska uppreisnarmenn. Um 40 manns, aðallega böm, látast úr hungri dag hvem í Eþí- ópíu. Reuter Ráðherrafimdi EFTA lokið: Ekki eins og áður Ráðherrar og embættismenn Frí- verslunarsamtaka Evrópu, EFTA, vom sammála um þaö í lok tveggja daga fundar síns í Helsinki í gær að framtíð samtakanna væri háð því hvort meirihluti landanna gengi í Evrópusambandið í ársbyrjun 1995. „Að vera eða vera ekki? Það er spumingin," sagði Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra á fundi með fréttamönnum. Ef Sviþjóð, Noregur, Finnland og Austurríki ganga í ESB um áramót verða einungis Island, Sviss og Liec- htenstein eftir í EFTA. í yfirlýsingu ráðherranna eftir fundinn segir að brotthvarf þessara fjögurra landa úr EFTA muni ekki hafa áhrif á tilveru samtakanna. Þau yrðu löguð að þörfum ríkjanna sem eftir væm í sex mánuði hið lengsta. „Eitt er alveg ljóst og það er að EFTA verður ekíti samt og áður,“ sagði Pertti Salolainen, utanríkisvið- skiptaráðherra Finnlands. Ulf Dinkelspiel, Evrópumálaráð- herra Sviþjóðar, tók í sama streng og sagöi aö EFTA yrði minna og áhrif þess verða minni eftir því sem fleiri aðildarlönd ganga inn í ESB. Grete Knudsen, viðskiptaráöherra Noregs, sagði hins vegar að hún hefði ekki komið til Helsinki til að Jarð- setja" EFTA. Reuter Fæst í naestu r„f+ækiaverslun I. CUÐMUNOSSON & Co, hf. : * - . UMBOÐS OG HEILDVERSLUN SfMI 91-24020 FAX 91-623145 MOULINEX ELDHÚSMEISTARINN ótrúlega fjölhæfur, hrærir, hnoöar, sker og rífur. MOULINEX fyrir matgæðinga. Gouda 26% kg/stk. 15% LÆKKUN! VERÐ NU: 592 kr. kílóið. VERÐ AÐUR: ÞÚ SPARAR: I kl'IÓÍð. 105 kr. á hvert kíló. O < > X OSTAOG SMJÖRSALAN SE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.