Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 20
32
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 '
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
$ Atvinna í boði
Viljum ráöa bílstjóra á bíl. Vinnutími frá
kl. 22.00 til 07.00.5 daga vinnuvika. Til
greina kemur að ráða tvo, tvö, tvær, á
bílinn sem skiptust á. Framtíðarstarf.
Áhugasamir hafi samband við svar-
þjónustu DV, sími
91-632700. H-7672._______________
Byggingavöruverslun óskar eftir að
ráða vanan vörubílstjóra til afleysinga í
sumar. Verður að hafa meirapróf.
Reglusemi áskilin. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7663.
Full vinna. Sölutum - ísbúð - video-
leiga. Reyklaust fólk, ekki yngra en 20
ára, óskast strax. Kröfuhart starf.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-7673.
Starfskraftur óskast í afgreiðslu (bakarí,
sjoppa, eldhús, kaffistofa o.fl.) þarf að
vera röskur og ekki yngri en 25 ára.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-7675.
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasfmi auglýsingadeildar er
91-632727. Græni síminn er 99-6272
(fyrir landsbyggðina).
Veitingahús í austurborginni óskar eftir
að ráða smurbrauðsdömu, vaktavinna.
Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7662,___________________
Veitingahús óskar eftir vönum starfs-
manni í sal í afleysingar. Kvöldvinna.
Upplýsingar á staðnum milh kl. 17 og
18. Kína Húsið, Lækjargötu 8.
Sendill meó vélhjól óskast hálfan dag-
inn, eftir hádegi. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7658.
Vanur traktorsgröfumaóur óskast strax.
Upplýsingar í síma 91-652442, Anton.
Vantar laghentan röskan mann í silki-
prentun. Reynsla æskileg. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-7671.
Vantar ungt fólk (ekki yngra en 18 ára) í
sölumennsku. Uppl. í síma 91-13322
milli kl. 15 og 17.
Atvinna óskast
Atvinnurekendur! Atvinnumiðlim
námsmanna útvegar fyrirtækjiun og
stofnunum sumarstarfsfólk. Fjöldi
námsmanna á skrá með margvíslega
menntun og reynslu. Sími 91-621080.
Ég er 23 ára fjölskyldumaöur sem vant-
ar vinnu. Er búinn með vélsmíði en
ekki sveinspróf. Er með meirapróf og
lyftarapróf. Vanur lagervinnu og er
með smá tölvukunnáttu. S. 91-622393.
Barnagæsla
16 ára vön stelpa óskar eftir aó passa
böm f sumar, í Hafnarfirói. Uppl. í
síma 91-654625.
%) Einkamál
S.E.R.! Langar þig í bíó á morgun?
„300673“.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323,
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ■ s. 17384 og bflas. 985-27801,
Grímur Bjamdal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, sími 676101,
hflasími 985-28444.______________
Valur Haraldsson, Monza ‘91,
simi 28852.______________________
Jón Haukur Edwald, Mazda ‘92,
s. 31710, bílas. 985-34606.
Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
sími 76722 og bflas. 985-21422.
Snorri Bjamason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og
bflas. 985-21451.________________
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi yið tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Okuskóli, prófgögn og náms-
bækur á tíu tungumálum.
Æflngatímar, öU þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bfll. Boðsími 984-55565.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öU prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.____
Gylfi Guöjónsson kennir á Subam
Legacy sedan 4WD. Tímar e.ftir sam-
komul. og hæfni nemenda. OkuskóU,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa tU við endur-
nýjunarpróf, útvega öU prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni aUan daginn á Mazda 626 GLX.
Utvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - .bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr
BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro,
raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188.
IÝmislegt
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasfminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Innheimta-ráðgjöf
Peningainnheimtur - samningageröir -
persónuleg ráðgjöf - góð þjónusta.
Onnumst einnig innheimtur á áskrift-
argjöldum og reikningum fyrirtækja og
stofnana gegn föstu gjaldi.
Oskum eftir föstum viðskiptavinum.
Innheimtu- og samningastofa Ingi-
mars, Bolholti 6, 5. hæð, s. 91-683031.
Bókhald
Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að
sér bókhald og vsk-uppgjör fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Odýr og góð þjón-
usta. Sími 91-651291. Kolbrún.
Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, fram-
talsaðstoð, rekstrarráðgjöf og vsk- upp-
gjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhag-
fræðingur, sfmi 91-643310.
0 Þjónusta
Móöuhreinsun glerja - þakdúkar. Er
komin móða eða raki milli gleija?
Erum m/sérhæfð tæki til móóuhreins-
unar. Þakdúkar og þakdúkalagnir.
Þaktækni hf„ s. 658185, 985-33693.
Trésmíöavinna. Getum bætt við okkur
alhliða smíðavinnu. Er ekki kominn
tími til að laga þakið, klæða húsið að
utan eóa byggja sólpall? Fagmenn að
verki. S. 74897, 657737 og 985-37897.
Verktak, s. 68.2121. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Einnig móðuhreinsun gleija.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
England - ísland. Útvegum vörur frá
Englandi ódýrari. Verslió milliliðalaust
og sparið pening. Hafíð samb. í
síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice
Ldt._______________________________
Málari. Tek að mér alla almenna máln-
ingarvinnu, er faglærður. Tilboð eða
tímavinna. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 91-73134.
Málningarvinna. Faglegt vióhald skapar
öryggi, eykur velllðan og viðheldur
verðmæti eignarinnar. Leitið tilboóa í
s. 91-12039 e.kl. 19 eða símsvari.
Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stílling á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929.
Múrverk - flísalagnir.
Allar viðgerðir og viðhald húsa.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
Til leigu JCB traktorsgrafa með vökva-
hamar í öll verk. Uppl. í síma 91-44153
í dag og næstu daga.
Garðyrkja
Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440.. í
tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl.
viljum við stuðla aó fegurrra umhverfi
og bjóóum þér 10 m2 fría séu pantaðir
100 m2 eóa meira.
• Sérræktaður túnvingull sem hefúr
verið valinn á golf- og fótboltavelli. Hff-
um allt inn í garóa. Skjót og örugg afgr.
Grasavinafélagið, fremstír fyrir gæðin.
Þór P., s. 682440, fax 682442._______
Túnþökur - áburöur - þökulagning.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Sýnishom ávallt fyrirliggjandi.
Gerið verð- og gæóasamanburð. Gerum
verótílboó í jiökulagningu og allan ann-
an lóóafrágang. Fyrir þá sem vilja
sækja sjálfir, Vesturvör 27, Kóp.
Visa/Euro þjónusta.
35 ára reynsla tryggir gæóin.
Túnþökusalan, s. 643770 - 985-24430.
• Hellu- og hitalagnir sf.
• Tökum að okkur:
• Hellu- og hitalagnir.
• Girðum og tyrfum.
• Oll alm. lóðav. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 91-75768, 91-74229,
985-37140.___________________________
Almenn garövinna. Úðun, hellulagnir,
mosatætíng, sláttur, mold, möl, sandur
o.fl. Sanngj. verð. Láttu gera þaó al-
mennilega. S. 985-31940 og 45209.
Ath. Tek aö mér garöslátt fyrir einstak-
linga, fyrirtæki og húsfélög, vönduð
vinna, gott veró. Upplýsingar gefúr
Þorkell í símum 91-20809 og
985-37847.___________________________
Garöaúöun, hellulagnir, útileiktæki.
Jóhann Helgi & Co hf.,
símar 91-651048,985-40087 og á
kvöldin 91-652448, fax 652478.
Gaiöaúöun. Þarf að úða garðinn þinn?
Nýttu þér 3Q ára reynslu garðyrkju-
mannsins. Úði, Brandur Gíslason
skrúðgaróameistari, sími 91-32999.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskiptí, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Túnþökur til sölu.
Símar 91-675801,985-34235 og
985-39365, JónFriðrik._______________
Túnþökur. Nýskomar túnjiökur ávallt
fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím-
ar 91-666086 eða 91-20856.___________
Tek aö mér alhliöa garövinnu, girðingar og
fleira. Uppl. í síma 91-666419.
TiI bygginga
Amerískur krossviöur . 12 mm rásaður
krossvióur nú fyrirliggjandi, stærð
122x244 cm, verð kr. 2.480 stgr. Efnis-
salan hf., Smiðjuvegi 11, s. 91-45400.
Til leigu og sölu nýjar og notaðar lofta-
stoðir á mjög góóu verói.
Pallar hf., Vesturvör 6, sími 91-641020.
Til leigu og sölu steypumót, álfiekar.
Laus fljótlega. Gott verð. Pallar hf.,
Vesturvör 6, sími 91-641020.
mm
r f4i
Allir geta komiö og selt DV.
Næg vinna fyrir hressa og duglega
krakka. Komið og skráiö ykkur
milli kl. 9 og 11, virka daga, og
m
milli kl. 8 og 10 á laugardögum
sflM
m
■
Þverholti 14 - Síi
wm.'kk* ; •v:' ■
—
27 00
Iggi Húsaviðgerðir
Verkvaki hf., sími 91-651715. Steining;
steinum viógeróir með skeljasandi eóa
marmara; múr- og sprunguviðgerðir;
háþrýstiþvottur. 25 ára reynsla.
Aukahlutir á bíla
BÍLPLAST
^ Ferðalög
Ættarmót, félagasamtök, starfshópar.
Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal.
Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut.
akstur frá Rvík. Uppl. f s. 93-38956.
Landbúnaður
Óska eftir aö kaupa f ullviröisrétt til mjólk-
urframleióslu. Úppl. í síma 97-81046.
Stórhöföi 35, sími 878233.
Trefjaplasthús og skúffa á Willys. Hús
á Toyota extra cab, double cab og pick-
up bíla. Brettakantar á flestar tegund-
ir jeppa, í flestum breiddum. Tökum að
okkur bátaviðgerðir og nýsmíði.
Bílplast, Stórhöfða 35, sími 91-878233.
Veljum íslenskt.
| Hjólbarðar
Golfvörur
Mitsushiba golfsett. 20% afiáttur af
heilum golfsettum fyrir dömur og
herra. Bamagolfsett og stakar kylfur.
Golfkerrur frá kr. 6.800.
Æfingaboltar, kr. 90 stk.
Keppnisboltar kr. 495, 3 stk.
Golfskór, golffatnaður í miklu úrvali.
Póstsendum. Útílíf, sími 91-812922.
Heilsa
Trimform. Aukakíló, appelsínuhúð,
vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr.
5.900. Frír prufutími. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275.
2-3 lítrar af mjólk og 6-8 brauösneiöar á
dag koma heilsunni í lag. Verið góó.
Jt Spákonur
GÆÐJ Á GÓDUVERÐI
Geriö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
M Bilartilsölu
Les I lófa og spil, spái i bolla,
ræð einnig drauma. Löng reynsla. Upp-
lýsingar í síma 91-75725, Ingirós.
Geymið auglýsinguna.
Spái I spil og bolla, ræö drauma, alla
daga viluinnar, fortíð, nútíð og framtlð.
Gef góó ráð. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella.
® Dulspeki - heilun
Aiþjóölegir miölar. Keith og Fiona Sur-
tees, sem hafa verið á Bylgjunni, verða
meó skyggnilýsingu í kvöld kl. 20.30 í
Lionssalnum, Sigtúni 9. Veró kr. 400.
Allir velkomnir. Sími 657026.
Til sölu eöalvagn Mercedes Benz 190,
árg. ‘87, ekinn 112 þús., ljósblár, með
leðursætum, mjög vel meó farinn.
Skiptí á ódýrari. Ath.! Bíllinn er reyk-
laus. Heimas. 93-12832 og vs. 93-
12822.
Keith og Fiona Surtees, starfandi miölar
á íslandi núna, meó dáleiðslu í fyrri líf,
tarotspil o.fl. Túlkur á staðnum. Uppl.
og bókanir í síma 91-657026.
Tilsölu
Úti- og innihandrið
stigar og fl.
Mahóni • eík - beiki handriö og stigar i miklu úrvali
Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger-
um verðtilboó. Timbursala, Súðarvogi
3-5, 104 Reykjavík, s. 91-687700.
Verslun
okKurT20-70%
Póstsendum.
Laugavegi 21, s. 25580.
*£ Sumarbústaðir
Volvo 940 GLi, árg. ‘91, ekinn 21 þús.
km, sjálfskiptur, sægrænsanseraður,
álfelgur. Skipti möguleg. Veró
2.080.000. Uppl. veitir Bílasala Kefla-
víkur, sími 92-14444 og eftír kl. 19 í
síma 92-14266.
Nissan 100NX, GTi, árg. ‘92, ekinn 42
þús., álfelgur, T-toppur, ABS. Upplýs-
ingar veitír Bílasala Kefiavíkur í síma
92-14444 og eftir kl. 20 í síma 92-14266
og 92-12084.
Pallbílar
SKoA&ua
Eigum fyrirliggjandi pallhús.
Pallhús sf., Aimúla 34, sími 91-37730,
og Borgartúni 22, sími 91-610450.
Viö Þingvallavatn. Til sölu heilsárshús,
55 m2 , á 1/2 ha. eignarlóð v/vatnið.
Heilsársvatn, rafmagn, 50 m2 verönd.
Möguleiki að láta §íma fylgja. Verð 3,5
millj. Uppl. gefúr Asta í síma 91-76893
e.kl. 17.