Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 22
34
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994
Afmæli
Oskar Maríusson
Óskar Maríusson efnaverkfræðing-
ur, Lindarflöt 3, Garðabæ, er sex-
tugurídag.
Starfsferill
Óskar fæddist á Akranesi en ólst
upp í Reykjavík. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MR1954 og prófi í efna-
verkfræði við TH Darmstadt í
Þýskalandi 1961.
Óskar var verkfræðingur hjá
Málningu hf. frá 1961, yfirverkfræð-
ingur þar frá 1971, tæknilegur fram-
kvæmdastjóri 1978-92 og forstöðu-
maður umhverfisdeildar VSÍ frá
1992. Þá var hann stundakennari við
MR1962-73 og kennari við öldunga-
deildMH 1972-73.
Óskar var formaður EVFÍ1963-64
og í stjóm Verkfræðingafélags ís-
lands 1974-76 og 1980-82.
Fjölskylda
Óskar kvæntist 10.10.1958 Krist-
björgu ÞórhaUsdóttur, f. 22.10.1938,
leiðsögumanni. Hún er dóttir Þór-
halls Guðmundssonar, b. í Bakkadal
í Arnarfirði, og Mörtu Guðmunds-
dótturhúsfreyju.
Böm Óskars og Kristbjargar em
Maríus Óskarsson, f. 23.4.1959, bú-
settur 1 Reykjavík; Ragnar Óskars-
son, f. 29.1.1961, teiknari í Hafnar-
firði, sambýhskona hans er Björg
Bjamadóttir og er sonur þeirra
Þormar Eh en sonur Ragnars er
Halldór Leví og sonur Bjargar
Bjami Fáfnisson; Þórhallur Óskars-
son, f. 22.11.1963, tæknifræðingur í
Hafnarfirði, kvæntur Lilju Björg-
vinsdóttur og em böm þeirra Björg-
vin Rúnar og Kristbjörg.
Systur Óskars em Inga Maríus-
dóttir, f. 22.10.1931, húsmóðir í
Reykjavík, gift Jóni Alfreðssyni og
á Inga þrjú böm; Steinunn Maríus-
dóttir, f. 20.12.1941, kirkjuvörður í
Reykjavík, gift Sæþór Skarphéðins-
syni og á Steinunn flögur börn;
María Maríusdóttir, f. 7.4.1948, dag-
skrárgerðarmaður í Reykjavík,
sambýlismaður hennar er Guð-
brandur Jónsson og á María þrjú
böm.
Foreldrar Óskars eru Maríus
Jónsson, f. 1908, lengst af vélstj óri í
Reykjavík en nú búsettur á Hrafn-
istu í Hafnarfirði, og kona hans,
María K. Pálsdóttir, f. 1906, d. 1993,
húsmóðir.
Ætt
Maríus er sonur Jóns beykis á
Eskifirði, Jónssonar, og Guðbjargar
Bessadóttur, húsmóður á Norðfirði.
María var dóttir Páls, b. á Höfða
í Jökulfjörðum, Halldórssonar, b. á
Nauteyri við Djúp, Hermannssonar,
b. í Hattardal, Halldórssonar. Móðir
Páls í Höfða var María Rebekka,
systir Margrétar, ömmu Páls Þor-
steinssonar, framkvæmdastjóra
Upplýsingasímans, og ömmu Stein-
dórs Hjörleifssonar leikara, föður
Ragnheiðar leikkonu. María Re-
bekka var dóttir Kristjáns, hrepp-
stjóra á Melgraseyri og síðar í
Reykjarfirði, ættfoður Reykjar-
íjarðarættarinnar, Ebenezarsonar.
Móðir Maríu Rebekku var Kristín,
systir Maríu, langömmu Margrétar,
ömmu Jóns L. Árnasonar stórmeist-
ara. Kristín var dóttir Páls, b. í Am-
ardal, Halldórssonar, ogMargrétar,
systurEbenezar.
Móðir Maríu var Steinunn Jó-
hannsdóttir, b. í Grænanesi, bróður
Daða fróða, ffæðimanns og skálds,
og Sveins, prófasts, þjóðfundar-
manns og skálds á Staðastað, foður
Hallgríms biskups. Sveinn var einn-
ig afi Sveins Bjömssonar forseta og
Haralds Níelssonar. Jóhann var
sonur Níelsar, b. á Kleifum í Gils-
firði, Sveinssonar og Sesselju Jóns-
dóttur, b. á Barmi á Skarðsströnd,
Óskar Maríusson.
Guðmundssonar.
Óskar tekur á móti gestum í Fé-
lagsheimili starfsmannafélags Raf-
magnsveitu Reykjavíkur í Elliða-
árdal á afmæhsdaginn, 23.6., mihi
kl. 18.00 og 21.00.
Ingibjörg Þorgerður Þorleifsdóttir.
Ingibjörg Þorgerður Þorleifsdóttir
kennari, Mýrarbraut 16, Blönduósi,
erfertugídag.
Starfsferill
Ingibjörg fæddist í Reykjavík en
ólst upp á Kolfreyjustað í Fáskrúðs-
firði. Hún lauk kennaraprófi frá KÍ
1973, stúdentsprófi frá KÍ1974 og
fyrri hluta sérkennaranámskeiðs
frá KHÍ1987.
Ingibjörg kenndi við Gagnfræða-
skólann á Isafirði 1974-77, við Gagn-
fræðaskólann í Keflavík 1977-78, við
Bamaskólann í Hnífsdal 1978-85,
var „útibússtjóri“ Grunnskólans á
Isafirði í Hnífsdal 1987-91, kennari
við Gnmnskólann á Blönduósi frá
1991 og er nú sérkennari þar
Fjölskylda
Sambýlismaður Ingibjargar var
Sólbjöm Elías Sofusarson á Tofdni,
f. 26.11.1959. Hann er sonur Sofusar
smiðs og Magnhildar húsmóður á
Toftini, á Syðmgotu í Færeyjum.
Dóttir Ingibjargar og Sigurðar
Björgvinssonar kennara er Sigríður
Inga Sigurðardóttir, f. 17.7.1971,
nemi við HÍ. Böm Ingibjargar og
Sólbjöms em Magnús Sólbjömsson,
f. 11.8.1988, og Þórhhdur Helga Sól-
bjömsdóttir, f. 23.1.1990.
Systkin Ingibjargar em Guðný
Sigríður Þorleifsdóttir, f. 1.11.1952,
búsett í Reykjavík, gift Jóhanni
Kristjáni Ragnarssyni og eiga þau
flögur böm; drengur, f. 8.3.1957, d.
sama dag; Kristmundur Benjamín
Þorleifsson, f. 15.3.1962, búsettur á
Eskifirði, kvæntur Miroslövu Turin
Þorleifsson og eiga þau þijú böm
auk þess sem hann á bam frá því
áður; Steinvör Valgerður Þorleifs-
dóttir, f. 24.9.1963, nemi í Heidel-
berg; Þórhhdur Helga Þorleifsdóttir,
f. 14.9.1965, búsett að Þelamerkur-
skóla, gift Boga T. Ehertssyni og á
húneinnson.
Uppeldisbræður Ingibjargar em
Jón Helgi Ásmundsson, f. 4.1.1952,
búsettur í Keflavík, kvæntur Ást-
hhdi Guðmundsdóttur og eiga þau
fjórar dætur; Hjörtur Kristmunds-
son, f. 27.7.1960, búsettur á Fá-
skrúðsfirði, kvæntur Ástu Ægis-
dóttur og eiga þau tvo syni.
Foreldrar Ingibjargar em Þorleif-
ur Kíartan Kristmundsson, f. 12.6.
1925, prófastur á Kolfreyjustað, og
Þórhhdur Gísladóttir, f. 12.9.1925,
húsfreyja.
Ingiríður Oddsdottir
Ingiríður Oddsdóttir, aðstoðarmað-
ur tannlæknis, th heimhis að
Laugarásvegi 6, Reykjavík, er fimm-
tugídag.
Starfsferill
Ingiríður fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða-
prófi frá Gagnfræðaskóla verknáms
og hefur starfað á tannlæknastofu
Kjartans Þorbergssonar frá 1968.
Ingiríður hefur gegnt ýmsum
trúnaðarstörfum fyrir Félag aðstoð-
arfólks tannlækna frá 1978 en hún
er m.a. varaformaður félagsins frá
1983.
Fjölskylda
Ingiríður giftist 31.8.1963 Óla Pétri
Friðþjófssyni, f. 24.9.1940, skrif-
stofumanni. Hann er sonur Frið-
þjófs Adolfs Óskarssonar hárskera,
sem lést 1967, og Kristjönu Jóseps-
dótturhúsmóður.
Sonur Ingiríðar og Óla Péturs er
Friðþjófur Adolf Ólason, f. 23.2.1964,
sölustjóri hjá Mjólkursamsölunni í
Reykjavík, kona hans er María
Thejh lögfræðingur og er sonur
þeirra Óh Pétur Friöþjófsson, f. 14.4.
1994.
Systkini Ingiríðar em Þórunn
Oddsdóttir, f. 17.4.1947, húsmóðir í
Garðabæ, gift Erni Ottesen og eiga
þau fjögur böm; Davíð Ath Odds-
son, f. 27.5.1948, pípulagningameist-
ari í Mosfehsbæ, kvæntur Ingigerði
Friðriksdóttur og eiga þau þrjú böm
auk þess sem hún á dóttur frá því
áður; Hjörtur Oddsson, f. 28.2.1959,
læknir í Svíþjóð, kvæntur Ragnhhdi
Kristjánsdóttur og eiga þau þrjá
syni; Eygló íris Oddsdóttir, f. 2.3.
1960, hárgreiðslunemi í Kópávogi,
gift Hannesi Samsted og eiga þau tvö
böm; Dagný Oddsdóttir, f. 16.9.1962,
hárgreiðslumeistari í Reykjavík,
gift Jónasi Hjartarsyni og eiga þau
tvosyni.
Foreldrar Ingiríðar em Oddur
Guömundsson, f. 22.9.1918, öku-
kennari og blikksmiður í Reykjavík,
Ingiríður Oddsdóttir.
og Guðmunda Ámadóttir, f. 29.8.
1924, húsmóðir.
Ingiríður og Óh Pétur taka á móti
gestum í Lionsheimilinu, Sigtúni 9,
laugardaginn 25.6. mihi kl. 17.00 og
19.00.
Nauðungaruppboð á lausafé
Eftir kröfu Atla Gíslasonar hrl. vegna Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsókn-
ar fer fram nauðungarsala á eftirtöldu lausafé, talinni eign Járnkallsins hf.,
kt. 440568-1309: 80 stk. 4 m borð, 250 stk. stólar, 3 stk. 6 m básar með
leðurláklæði, 2 stk. 4 m básar með leðurláklæði, 1 stk. 10 m hornsófi með
leðurláklæði, 13 m hornsófi með tauvaxb. ákl., gasgrill, Cecilware nr.
F216445, djúpstpottur, Franke E30 FI-48, lítill, tv. hólfa dúpstpottur, hamb-
hella nr. A-8-35593-74, frystik., Derby, ca 300 I, frystiskápur, Flusquarna,
st. ca. 170 cm x 70 cm, "broiler"(stpottur), Franke nr. B88 Mod. 405,
örbofn, Amana nr. EFC10A, áleggshn. nr. 163009, Model 708, gaseldavél
með 4 hellum, Sanuzzi nr. DM 10-4-1984, blástofn, Blodgett nr. 0979L
5282102, kaffiv. 3 könnu Daalderop 36E, expr. og cappucino kaffiv., Fa-
ema, uppþwél, Flobart nr. 86.23.0466, ser. MC 12604 model HX 40E-kk,
250W tónm. NAD type 3300, segulbandst. 2 hólfa NAD, st. myndbtæki,
JVC nr. 090p0424, 130" myndv., SANYO nr. G190155, 4 stk. 100 W
hátalarar, Wharfedale, 1 stk. 7" monitor, SONY, nr. 314159, MOD-KX-
27851,4. stk. hátalarar, AR.SRT-380. Uppboðið fer fram þar sem lausaféð
er staðsett að Frakkastíg 8 eða Laugavegi 45A fimmtudaginn 30. júní nk.
kl. 10.30. Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurínn í Reykjavík
legsteinar)
Flutningskostnaður innifalinn.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Fáið myndalistann okkar.
Sigfús Kristjánsson,
Hjallaseh 55, Reykjavik.
Stefán Kristinn Sveinbjörnsson,
Njarðargötu 45, Reykjavík.
Ingvar Ólafsson,
Ljósvahagötu 16, Reykjavík.
Guðlaug Karisdóttir,
Merkurgötu 3, Hafnarfiröi.
Margrét Theódórsdóttir,
Brekkugötu9, Hvammstanga.
Brynjólfur Jónatansson,
Hólagötu 39, Vestmannaeyjum.
Sigurður Þorkeisson,
Strandgötu 90, Eskifirði.
Ingimar Þorláksson,
Hvanneyrarbraut51, Siglufiröi.
Doron Fritz El-
iasen fram-
kvæmdastjóri.
Túngötu3,
Bessastaöa-
hreppi.
Konahanser
Ásbjörg P. El-
iasen meina-
tæknir.
Þau hjónin taka á móti gestum í
hátíðarsal íþróttahúss Bessastaða-
hrepps mihi kl. 17.30. og 20.00.
AnneMari'e Henderson,
Óðinsgötu 6 A, Reykjavík.
Óskar Guðni V. Guðnason,
Garöaflöt 35, Garðabæ.
Guðrún Sveina Jónsdóttir,
Stigahfið 60, Reykjavik.
Pétur Guðmundsson frá Ófeigs-
firði,
Pétur og Jón Kristinsson frá
Dröngum, sem verður fimmtugur
síðar á árinu, munu af þessum th-
efnum bjóða vinum og vanda-
mönnum til fagnaöar í félagsheim-
hinu í Trékyllisvík laugardaginn
9.7. frákl. 20.00.
60 ára 40ára__________
IngibjörgJúiíusdóttir,
Álfheimum 46, Reykjavík.
Árni Grétar Árnason,
Vindási 4, Reykjavík. i
Svavar Einarsson,
Hvassaleiti 26, Reykjavík.
Leifúr Þór Jósefsson,
Fossvöhum 14, Húsavík.
Baldur Þór Bóasson,
Hvanneyrarbraut 69, Siglufirðí.
Bragi Snævar Ólafsson,
Hófgerði l, Kópavogi.
Valfríður Gísladóttir,
Melseh 5, Reykjavik.
Gísii Þór Gisiason,
Hjahabraut 52, Hafnarfiröi.
Marteinn Jensen,
Hátúni 16, Kehavík.
Guðrún Racel Eiríksdóttir,
Barónsstíg 33, Reykjavik.
Sigríður Axeis Haraidsdóttir,
Keilusíðu 12 F, Akureyri.
Eiríkur Óskarsson,
Álftarima 7, Selfossi.
Ingjaidur B. Guðmundsson,
Fögrusíöu 1B, Akureyri.
Birna Hafhfjörð Raftisdóttir,
Ystaseli25, Reykjavik.
Ómar Samir Antar Shahin,
Berjarima3, Reykjavík.
HinrikÁrniBóasson,
Skútuhrauni 17, Reykjahhð.
Heiga Halldórsdóttir,
Hnotubergi 1, Hafnarfirði.