Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 11 Geir Pálsson við eitt verka sinna. DV-mynd Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfirði Myndverk sýnd á Fá- skrúðsfirði Geir Pálsson, myndlistarmaður frá Stöðvarfirði, var með sýningu á myndverkum í Grunnskólanum á Fáskrúðsfirði í sambandi við lýð- veldisafmælið. Þar voru 30 myndir og voru nokkrar þeirra í einkaeign. Fjöldi fólks kom í skólann meðan á sýningunni stóð en Geir hefur haldið nokkrar sýningar á fjörðum eystra. Menriiiig David Sigurður Thomson og Katrín Louise Hamilton í hlutverkum sinum í Jónsmessunótt. Sjónvarpið - Jónsmessunótt: Margt getur gerst á Jónsmessunótt í byrjun Jónsmessunætur, nýrrar íslenskrar stuttmyndar sem var á dagskrá Sjónvarpsins síðastliðið sunnudagskvöld, fylgjumst við með breskum sjóliða sem settur er í landbann og hreinsun salerna um borð DV’STJ’LEI í herskipi vegna þess aö hann hafði stolist í land. Hermaður- inn svarar þessu með því að stijúka, enda orðinn alvarlega ástfanginn af íslenskri stúlku. Stúlkan sem fær htið að vita um fyrirætlanir hans bjargar honum um fot af fyrrverandi kærasta, lögreglumanni sem kom- inn er á frívakt á Jónsmessunótt og gerir sér glaðan dag í fylgd Bakkusar. Á Jónsmessunótt getur margt gerst samkvæmt fornum sögnum. Nóttin á eftir að verða viðburðarík hjá þremur aðalpersónunum sem fjallað er um í myndinni og áður en yfir lýkur enda bæði sjóhðinn og lögreglumað- urinn á sjúkrahúsi og stúlkan sem aht snýst um situr eftir ein og yfirgefin. Eins og svo margar íslenskar stuttmyndir ber Jónsmessunótt það með sér að vera gerð fyrir lítinn pening. Leikstjórinn, Jón Einarsson Gústafs- son, er hvorki með nógu frumlega sögu né nógu áhugaverðar persónur tíl að geta fahð ýmsa annmarka í sviðsetningu og fátæklegum hópsenum. Það er helst að maður finni aðeins til með sjóhðanum unga sem lætur Kvikmyndir Hilmar Karlsson hjartað ráða en á í lokin vissa refsivist í heimalandi sínu. Stúlkan og fyrrum kærasti hennar eru ekki trúverðugir fuhtrúar íslenskrar æsku. Jónsmessunótt gerist eins og nafnið bendir til á einni tiltekinni nótt og greinhegt er að myndin er tekin um nótt að sumarlagi. Skapar þetta dáht- ið sérstaka birtu sem nýtur sín ágætlega í einstaka atriðum en gerir myndina fátæklegri í öðrum. Þrátt fyrir að einstaka atriði í Jónsmessunótt séu ágætlega gerð og þá helst atriðin í bakgarðinum, er byijendabragur á flestum hlutum og öU framvinda sögunnar hæg. Jónsmessunótt. Leikstjóri: Jón Einarsson Gústafsson. Kvikmyndataka: Arnar Þór Þórisson. Tónlist: Jens Karlsson. Aðalhlutverk: David Sigurður Thomson, Katrín Louise Hamilton og Þórir Bergsson. Hilmar Snorrason að kenna sjómönnum. DV-mynd Ægir Már Kárason, Suðurnesjum Sviðsljós Sjómannanámskeið „Við erum komnir hingað til að manna um aUan heim í dag,“ sagði halda námskeið fyrir sjómenn. Hér HUmar Snorrason, skipstjóri og eru menn á heimabátum og eins af skólastjóri á Sæbjörgu, skólaskipi VíkingifráAkranesiþannigaðmenn Slysavamafélags íslands. Sæbjörg koma langt að tU að komast á nám- kom tU Grindavíkur á dögunum og skeið. Við erum að þjálfa þá eftir héltþarnámskeiðfyrir54sjómenn. þeim kröfum sem eru gerðar til sjó- DV-mynd G. Bender í kassabíl „Við erum bara að keyra um á þessum kassabU en við smíðuö- um hann ekki sjálfir. Þetta er gaman," sögðu þeir bræöur Ósk- ar og Örn Bjamasynir er við hitt- um þá í Bólstaöarhlíð á bílnum. Allt að 200.000 kr. afsláttur! Allt að 36 mán. greiðslukjör! Peugeot 405 GR 1900 cc vél,’91 ek. 61.000 km, 5 g., rauður. Gangv. 1.050.000, afsl. 130.000, afslv. 920.000. Saab 900i 2000 cc vél, '87 ek. 126.000 km, sjálfsk., beigemetallic, gangv. 700.000, afsl. 50.000, afslv. 650.000. Skoda Favorit L 1300 cc vél, '90 ek. 21.000 km, 5 g., Ijósbrúnn, gangv. 300.000, afsl. 20.000, afslv. 280.000. Lada Samara 1500 cc vél, ’90 ek. 46.000, 5 g., Ijósbrúnn, gangv. 380.000, afsl. 60.000, afslv. 320.000. Lada Sport 1600 cc vél, '92, ek. 26.000 km, 5 g., hvítur, gangv. 650.000, afsl. 110.000, afslv. 540.000. Peugeot 405 GR 1900 cc vél, ’88 ek. 126.000 km, 5 g., blár, gangv. 690.000, afsl. 200.000, afslv. 490.000. Opið laugardag 10-16 BRIMB0RG Faxafeni 8 - sími 91-68 58 70 Gerðu góðan leik betri með euro| tips HM-getraunaseðli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.