Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 23. JÚNl 1994 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass Lísaog Láki Mummi =/' Það væri algjörlega vonlaust að-- Jfara að eyða peningum í demants- hring þegar við ætlum að halda ; '/ r3 'CC \ / (d flrvmTi Nissan / Datsun Til sölu Datsun Laurel, árg. ‘83, 2,8 dísil, skoð. ‘95, sjálfskiptur, m/overdrive, allt rafdrifió, topplúga, góóur og fallegur bíll. Ath. skipti á ódýrari. S. 91- 632499 til kl. 18 og 91-625998 e.kl. 18. Nissan king cab pickup, árg. ‘91, til sölu, ekinn 47 þús. km. Pallhús, útvarp/seg- ulb., sílsabretti, brettakantar. Nánari uppl. í síma 96-23049 e.kl. 19. ^ Suzuki Suzuki Swift ‘88, 5 dyra, Ijósblár, aðeins ek. innanbæjar 26 þús. km, beinskipt- ur, sumar- og vetrardekk. Stgrverð 380 þús. S. 630605 (v) og 91-24315 (h). (ðft) Volkswagen Til sölu V W Jetta, árg. ‘86, verð 380 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-35346. voi.vo Volvo Volvo 244 til sölu, skoöaöur ‘95, mikib endurnýjaður, í góðu standi, veró 120 þús. eða 85 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-671104. Volvo 244, árgerö ‘82, til sölu, eða í skipt- um fyrir ódýrari bíl eóa reiðhjól. Verð- hugmynd 175 þúsund. Uppl. í síma 91-651036. Jeppar Chevrolet Suburban, árg. ‘85,4x4,8 cyl., 350, sjálfskiptur, 4 gira, heillegur bíll, skoðaður ‘94, verð 650 þús., 500 þús. stgr. Simi 651177 eða 621947._____ Til sölu Ford Bronco ‘74, 8 cyl., 4 gira, Dana 60 afturhásing, gormar aftan, ný 38” dekk. Verð 220 þús. Uppl. í síma 91-673307. ém Sendibílar Mazda E 2000 4x4, árg. ‘88, ekinn 105 þús. km, skoóaður ‘95, á útsöluverði. Uppl. hjá Bílasölu Reykjavíkur, s. 888888 eóa 658586 e.kl. 19.____ Renault Express sendibíll, árg. okt. ‘92, til sölu, ek. 23 þús. km, vel með farinn, verð 800 þús. stgr. eóa skbr. Uppl. í s. 91-889892 milli kl. 9 og 11 fyrir hád. giO Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, tjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.f). Sérpöntunarþjónusta. í. Erhngssonhf., sími 91-670699. Vélaskemmman, Vesturvör 23,641690. Til sölu frá Svíþjóó: Scania T112 húddbíll, m/kojuhúsi, Scania R 143, Volvo FL 10 m/letingjaöxli, krani, Pal- finger 45000, jib/garstýring.______ Man 26-280, 3ja drifa, árgerö 1980, til sölu, mjög góður bíll, hugsanleg skipti á mjöggóóum fólksbíl eða jeppa. Upplýs- ingar í síma 94-6231 eða 985-34711. Scania 81, árgerö 1976, til sölu, meó flutningakassa. Getur selst með eða án kassa. Upplýsingar í símum 98-63302 og 985-34565.________________________ Til sölu pallur meö Sindra sturtum á 10 hjóla bíl. Uppl. í síma 985-27135. Pallbílar Mitsubishi L-200, árgerö ‘81, til sölu, skoóaður ‘95, vel með farinn. Uppl. í síma 93-81544. ________ Vinnuvélar Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir, beltavagnar, vegheflar, vélavagnar, dælur, rafstöóvar, jarðvegsþjöppur, vökvahamrar, valtarar o.m.fl. Við bjóð- um allt frá minnstu tækjum upp í stærstu tæki, ný eða notuð. Heildar- lausn á einum stað. Örugg og vönduó þjónusta. Merkúr hf., s. 91-812530. Vegna nýrra verkefna viljum viö selja með verulegum afslætti: Sorpressu- kassa, krókheysi, ryófría tanka, 4500 1 og 8000 1, Toyota Hilux ‘82 og Subaru Legacy ‘90. Tækjamiðlun Islands, Bílshöfða 8, s. 91-674727. Vinnuvélaeigendur, ath! Getum útvegað varahl. fyrir flestar teg. véla, t.d. Kom- atsu, Ca.terpillar, Case o.fl. Sér- pönt- unarþj. I. Erlingsson hf., s. 670699. Lyftarar Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar og BT. Einnig mikió úrval notaðra raf- magns-, dísil- og gaslyftara. Vióráóanlegt verð og greióslu skilmál- ar. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650. Nýir og notaöir rafm.- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. Skotbómu-lyftari, JCB 4x4 B 540 ‘88, til sölu, ek. um 4000 tíma, lyftigeta 7 t. Skipti möguleg á minni dísillyftara, helst 4x4. Sími 93-61692 og 985-39902. T.C.M. lyftarar. Rafmagns- og dfsil- lyftarar, hvers konar aukabúnaóur, varahlutir og viðgerðir. Vélaverkst. Sigurjóns Jónssonar hf., sími 625835. gf Húsnæðiíboði 2 herb., 55 m2 nettó, skemmtileg íbúö á 5. hæó í efra Breióh., gott útsýni, örstutt í alla þjónustu, gervihnsjónvarp, þv- herb. á hæð. S. 91-18437 til kl, 20. Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfirði, s. 655503.____ Bindindi borgar sig. 80 m2 , 2ja herb. íbúó á jaróhæð við Lækinn í Hafnar- firði. Leiga 35 þús. á mánuði. 2 mánuð- ir fyrirfram. S. 91-674046 og 984-50365.________________________ Garöabær. Til leigu glæsileg ný einstak- lingsíbúð með ísskáp, leiga 30 þúsund á mánuði með rafm. og hita. Uppl. í síma 91-643569 eftirkl. 18. _________ Suöurvangur, Hafnarfiröi. 3- 4 herb., 100 m2 íbúð vió Suðurvang til leigu. Er laus nú þegar. Tilboð send- ist DV, merkt „Björt íbúð-7666“.__ Til leigu raöhús í Hrauntungu í Kópavogi, 4- 5 svefnherbergi og bfiskúr. Tilboð ásamt uppl. um viókomandi sendist DV, m. „Hrauntunga 7653“. lönnemasetur. Umsóknarfrestur f. íbúð- ir og herb. rennur út 30.06. ‘94. Uppl. og umsóknareyðublöð hjá Félagsíbúð- um iðnnema, s. 91-10988.__________ I vesturbæ . 3-6 herb. hæð til leigu. Uppl. um fjölskyldustæró og greiðslu- getu sendist DV fyrir mánudaginn 27. júní, merkt „FS 7660“.____________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700.______________ Til leigu fyrir einstakling stórt herbergi, eldhús og baó í Hafnarfirði. Upplýsing- ar 1 síma 91-651640. Tveggja til þriggja herb. ibúö til leigu, nálægt Háskólanum. Tilboð sendist DV, merkt „Birkimelur 7654“. B Húsnæði óskast Ársalir - fasteignamiölun - 624333. Okkur bráðvantar allar stærðir íbúða og atvinnuhúsnæðis til sölu eða leigu fyrir trausta leigutaka. Vió skoðum s,trax - ekkert skoðunargjald. Ársalir- fasteignamiðlun, s. 624333. Hafnarfjöröur. 5 manna fjölsk. óskar eft- ir 4-5 herb. íbúð eóa húsi á svæói sem tilheyrir Víðistaðaskóla, annað kemur til greina. 100% greióslum heitió. Vin- samlegast hringió í s. 655122. Óska eftir einstaklingsíbúö á leigu sem fyrst, til skemmri eða lengri tlma, helst meó einhveijum húsgögnum. Góóri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-812598. Akureyri - Rvík. Vió eigum 3ja herb. íbúó í Hlíðahverfi í Rvík og óskum eftir leiguskiptum á 3ja herb. íbúð eða stærri á Akureyri. Sími 91-13247. Hjón meö 1 barn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Hlíðunum strax. Reglusemi og skilvísum greióslum heitið. S. 91-11523, Elínborgog Höróur. Höfuöborgarsvæöiö. 2-3 herb. íbúð óskast á leigu á verðbilinu 25-35.000, fyrirfrgr. og trygging. Uppl. í síma 91-625468. Par óskar eftir 3 herb. íbúö nálægt HÍ. Reglusemi og skilvísum greiðsliun heit- ið. Nánari uppl. í síma 91-811592 eða 22425. Reglusamt par um fertugt óskar eftir 2-3 herb. íbúð eða rúmgóóu herbergi á leigu. Skilvísar greiðslur og meðmæli í boói. Uppl. í síma 91-681261. Stúlku utan af landi bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. júlí, helst tO nokkurra ára. Heiti skilv. gr. og góðri umgengni. Reyklaus. S. 622864 e.kl. 16. Ungt par meö barn óskar eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð í hverfi 110 eða 111 frá og meó 1. júlí nk. Uppl. í síma 91-675062 eftir kl. 18. Ungt reglusamt reyklaust par utan af landi óskar eftir aó taka á leigu bjarta og fallega 2ja herb. íbúð sem næst Verslunarskólanum frá 1.8. S. 94-3994. Óskum eftir 4ra herb. íbúö á höfuðborg- arsvæðinu sem fyrst, reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 620516 og e.kl. 17 í síma 51704. ff Atvinnuhúsnæði 21 m2 skrifstofuherb. í Sigtúni 3 til leigu, aðg. að eldhúsi, ljósritunarv. og fundar- herb., einnig möguleiki á símaþjón. S. 91-629828 eða 91-888726 á kv. Geymsluþjónusta, sími 91-616010 og boósími 984-51504. Tökum aó okkur aó ^eyma bíla, vélsleóa, húsvagna, búslóó- ir, vörulagera o.m.fl. Til leigu aö Bolholti 6, 5. hæð, skrifstofuherbergi, lyfta og góð bíla- stæði. Upplýsingar í símboóa 984-51504 og í síma 91-616010. Til leigu á sv. 104, á 1. hæð, 40 m2 skrif- stoíúr og 40 m2 lager. A 2. hæð 47 og 40 m2 og v/Skipholt 127 m2 m/innkeyrslud. S. 39820/30505/985-41022. Til leigu 2 skrifstofuherbergi, vel stað- sett í miðborginni. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7596.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.