Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 26
38
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994
Fimmtudagiir 23. júní
SJÓNVARPIÐ
17.50 Hverjir eru bestir? Endursýndur
þáttur frá 22. júní.
18.15 Táknmálsfréttir.
18.25 Töfraglugginn.Umsjón: Anna
Hinriksdóttir.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Úlfhundurinn (1:25) (White
Fang). Kanadískur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Jack London
sem gerist við óbyggðir Klettafjalla.
19.30 Æviárin liða (1:7) (As Time Goes
by). Breskur gamanmyndaflokkur
um karl og konu sem hittast fyrir
tilviljun 38 árum eftir að þau áttu
saman stutt ástarævintýri. Aðal-
hlutverk: Judi Dench og Geoffrey
Palmer. son.
20.00 Fréttir og veöur.
20.15 HM i knattspyrnu: Ítalía - Nor-
egur. Bein útsending frá New
York. Lýsing: Arnar Björnsson.
21.50 Stúlkan í eldspýtnaverksmiðj-
unni (Flickan i tándstikfabrikken).
Finnsk kvikmynd eftir Áki Kaur-
ismáki. Ung starfsstúlka í eld-
spýtnaverksmiðju á sér glæsta
framtíðardrauma sem gera henni
nöturlegt hversdagslífið bærilegt.
23.00 Ellefufréttir.
23.25 HM í knattspyrnu: Suður-Kórea
- Bólivía. Bein útsending frá Bos-
ton. Lýsing: Adolf Ingi Erlingsson.
1.10 Dagskrárlok.
sm-2
17.05 Nágrannar.
17.30 Litla hafmeyjan.
17.50 Bananamaöurinn.
17.55 Sannir draugabanar.
18.20 Naggarnir.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19 19 19-19
20Í15 Systurnar. (21:24)
21.05 Laganna verðir. (American
Detective III). (3:22)
21.30 Stúlkan í rólunni (Girl in a
Swing). Breskur forngripasali á
ferðalagi í Kaupmannahöfn verður
ástfanginn af undurfallegri, þýskri
stúlku og biður hennar eftir stutt
kynni. Stúlkan játast honum og
fyrr en varir eru þau gift. I öllum
ástarbrlmanum láðist forngripa-
salanum hins vegar að spyrja þá
þýsku um uppruna hennar og fort-
íð. Hann veit því í raun lítil deili á
henni og það er of seint að snúa
við þegar draugar fortíðar láta á
sér kræla. Meg Tillly og Rupert
Frazer í aðalhlutverkum.
23.25 Vitfirringur á veröi (Hider in the
House). Tom hefur nýlega verið
útskrifaður af stofnun fyrir geó-
sjúka þar sem hann hefur verið
síðustu tuttugu árin eftir að hann
kveikti í húsi fjölskyldu sinnar og
brenndi foreldra sína inni. Hann
þráir aðeins að vera elskaður ...
Bönnuð börnum.
01.10 Fangar flóttamanna (Captive).
Magnþrungin spennumynd,
byggð á sönnum atburðum, um
hjónin Paul og Kathy sem eru tek-
in í gíslingu, ásamt tæplega
tveggja ára dóttur sinni, af tveim
föngum sem eru á flótta undan
lögreglunni. Stranglega bönnuð
börnum.
02.40 Dagskrárlok.
DisGDuery
________KCHANNEl
16.00The Global Family.
17.00Man on the Rim.
19.00A Traveller’s Guide to the Orient.
20.00Terra X.
21.00One Giant Leap.
23.00Murder.
12:00 BBC News From London.
15:00 BBC World Service News.
15:30 Watchdog .
18:55 World Weather.
19:00 BBC News From London.
20:00 Wildlífe.
20:30 Eastenders.
21:00 Waiting For God.
21:30 Stark.
CÖRÖOHH
□EQWHRQ
12.30 Down with Droopy.
13.30 Super Adventures.
15.00 Centurians.
16.00 Jetsons.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
12.00 VJ Simone. S
14.30 MTV Coca Cola Report.
15.00 MTV News.
15.30 Dial MTV.
18.00 MTV’s Greatest Hits.
19.00 MTV’s Most Wanted.
21.00 MTV Coca Cola Report.
21.30 MTV News at Night.
22.00 Party Zone.
[NEWS
«"-■'1 ■' "'T-
13.30 Parllament Llve.
14.15 Parllament Llve - Contlnued.
16.00 Llve at Flve.
18.30 The Reporters.
22.30 CBS Evenlng News.
23.30 ABC World News.
1.30 Beyond 2000.
3.30 The Reporters.
INTERNATIONAL
12.30 Buslness Asla.
15.30 Buslness Asia.
18.00 World Business.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss
ins. Allt með kyrrum kjörum á
Barabanana eftir Ricardo Meirel
les. 4. þáttur af 5.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttirog Trausti Ólafsson.
14.00 Fréttir.
Ulfhundurinn byggist á sígildri sögu eftir Jack London.
Sjónvarpiðkl. 19.00:
Úlfhundurinn
Kanadiski myndaflokkur-
inn Úlíhundurinn er byggð-
ur á sígildri sögu eftir Jack
London. Þar segir frá ungl-
ingspilti sem flytur með fjöl-
skyldu sinni upp í hlíðar
hinna míkilfenglegu Kietta-
fjaila. Þar verður á vegi
hans úlíhundur. Pílturinn
bjargar honum úr klípu og
hiýtur að launum tryggð
dýrsins og hjálp í hverri
raun. Pilturinn þarf aö að-
laga sig nýju lífi í sveitinni
og takast á við hin ýmsu
vandamál unglingsáranna.
Þeir úlfhundurinn veröa
brátt óaðskiljanlegir og
lenda í margvíslegum háska
og ævintýrum saman. Aðal-
hlutverkin leika Jaimz Wo-
olvett, David Mcllwraith,
Denise Virieux og Ken
Blackbum.
20.45 CNNI World Sport.
21.30 Showbiz Today.
21.30 Showbiz Today.
23.00 Moneyline.
1.00 Larry King Live.
4.00 Showbiz Today.
Theme. On Call
18.00 Calling Dr Kildare.
19.40 Calling Dr Gillespie.
21.15 Calling Bulldog.
22.50 Calling Phllo Vance.
0.05 Calling All Husbands.
1.20 Calling Dr Kildare.
4.00 Closedown.
13.00 l’ll Take Manhattan.
14.00 Another World.
16.00 Star Trek.
17.00 Paradise Beach.
18.00 Blockbusters.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Rescue.
20.00 TBA.
21.00 Alien Nation.
22.00 Late Night with Letterman.
23.00 The Flash.
24.00 Hill Street Blues.
*■ ★★
★ ★ .
★ . ,★
★ ★★
14.00 Motors Magazine.
15.30 Mountainbiking.
17.30 Eurosport News.
18.00 World Cup Football.
22.00 Eurosport News.
23.30 Live World Cup Football - So-
uth Korea v Bolivia.
1.15 Closedown.
SKYMOVŒSPLUS
13.00 Bear Island.
15.00 Heartbeeps.
17.00 Once upon a Crlme.
19.00 Stepklds.
21.00 Ralslng Caln.
23.55 A Touch of Adultery.
1.30 Donato and Daughter
OMEGA
Kristíkg sjónvarpætöð
19.30 Endurtekiö efni.
20.00 700 Club erlendur vlötalsþáttur.
20.30 ÞlnndagurmeöBenny HinnE.
21.00 Fræösluefni meö Kenneth
Copeland E.
21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O.
21.45 ORÐIÐ / hugleiöing O.
22.00 Praise the Lord blandaö efni.
24.00 Nætursjónvarp.
14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan
eftir Halldór Laxness. Helgi Skúla-
son les. (12)
14.30 „Þetta er landið þltt“. Ættjarðar-
Ijóð á lýðveldistímanum. 1. þáttur.
Umsjón: Gunnar Stefánsson. Les-
ari: Harpa Arnardóttir.
15.00 Fréttlr.
15.03 Miödegistónlist. - Midsommar-
vaka, sænsk rapsódía nr. 1 eftir
Hugo Alfvén. Fílharmóníusveitin í
Stokkhólmi leikur; Neeme Járvi
stjórnar. - Sinfónía nr. 2 I Es-dúr
Op. 40 eftir Ludvig Norman. Sinfó-
níuhljómsveitin I Helsingjaborg
leikur; Hans Peter Frank stjórnar.
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf-
steinsdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttlr.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel - Hetjuljóð. Helga-
kviða Hundingsbana II. Síðari
hluti. Umsjón: Jón Hallur Stefáns-
son.
18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í
Morgunþætti.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Rúliettan. Umræðuþáttur sem
tekur á málum barna og unglinga.
Morgunsaga barnanna endurflutt.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór-
dís Arnljótsdóttir.
20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins.
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar Íslands 28. apríl sl. (endurtekiö
vegna truflana í útsendingu.)
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór-
berg Þóröarson. Þorsteinn Hann-
esson les. (8) (Áður útvarpað árið
1973.)
22.00 Fréttir.
22.07 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Lifandi náttúra. Um náttúrustefn-
una, Jens Peter Jacobsen og sög-
una um Mogens. Umsjón: Eyvind-
ur P. Eiríksson. (Áður útvarpað sl.
mánudag.)
23.10 Áfimmtudagskvöldi. „Einn þess-
ara drauma var um ástina". Fjallað
um norska skáldið Sigrid Undset,
sem fékk bókmenntaverölaun
Nóbels árið 1928. Umsjón: Trausti
Ólafsson.
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn
frá slðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 í góöu skapi. Sniglabandið leikur
lausum hala og hrellir hlustendur.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram. Hér
og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 91 -68 60
90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt i góðu. Umsjón: Margrét
Blöndal.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð-
urspá og stormfréttir kl. 7.30,
10.45, 12.45, 16.30 og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi.
2.05 Á hljómleikum. (Endurtekið frá
sl. miðvikudagskvöldi.)
3.30 Næturiög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist. (Endurtek-
ið frá sl. sunnudagskv.)
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns-
son og Orn Þórðarson. - Gagnrýn-
in umfjöllun með mannlegri mýkt.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns-
son og Örn Þórðarson.
18.00 Gullmolar. Fréttir kl. 18.00.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 islenski listinn. islenskur vin-
sældarlisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. Islenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16 og 19. Kynnir er
Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er í höndum Ágústs Héóinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
23.00 Ingólfur Slgurz. BYLGJAN
FMT90-9
AÐALSTÖÐIN
12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert
þras, bara afslöppuð og þasgileg
tónlist.
18.30 Ókynnt tónlist.
21.00 Górillan.Endurtekinn þáttur frá
því um morguninn
24.00 Albert Ágústsson.
4.00 Sigmar Guðmundsson.
12.00 Glódis Gunnarsdóttir.
13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhorni
frá fréttastofu FM.
15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu.
16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM.
16.05 Valgeir Vilhjálmsson.
17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM.
17.10 Umferöarráö á beinni línu frá
Borgartúni.
18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM.
19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason.
23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir
Kolbeinsson.
11.50 Vitl og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson
17.00 Jenný Johansen
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Arnar Sigurvlnsson.
22.00 Fundarfært.
X
12.00 Slmmi og hljómsveit vikunnar.
15.00 Þossi.
18.00 Plata dagsins. Domino með
Domino.
19.00 The Chronic. Robbi og Raggi.
22.00 Óháöi listinn. Frumflutningur á
20 vinsælustu lögum landsins.
24.00 Nostalgía.
Sniglabandið verður í góðu skapi á rás 2 á fimmtudögum.
Rás 2 kl. 14.03:
f góðu skapi
Þaö má búast viö ýmsu
þegar stillt er á rás 2 á milli
kl. 14 og 16 á fimmtudögum
í sumar. Sniglabandið hefur
nú nýveriö tekiö við á þeim
tíma og er meö þátt sem
hljómsveitin kallar í góöu
skapi. Aöalmarkmið þáttar-
ins er að ná góðu sambandi
við hlustendur sem að sjálf-
sögöu verða aö vera í góöu
skapi. Öllum gefst tækifæri
til að hringja inn í þáttinn
og biöja um óskalögin sín
spiluð í þráðbeinni útsend-
ingu. Hlustendur geta einn-
ig notfært sér draumaráön-
ingaþjónustu hljómsveitar-
innar, hlustað á framhalds-
leikrit sem á sér enga hlið-
stæðu, rætt um daginn og
veginn, sungið í beinni út-
sendingu í dagskrárliönum
Hringdu og syngdu, synt
þvert yfir Ermarsundið eða
æft munngælur.
Stöð2 kl. 21.30:
Stúlkan
í rólunni
Kvikmyndin Stúlkan í ról-
unni frá 1989 fjallar um
siðfágaðan Englending, Al- .
an Desland, sem kynnist
dularfullri þýskri stúlku
þegar hann er á ferðalagi í
Kaupmannahöfn. Hingað til
hefur Alan átt heldur erfitt
uppdráttar í kvennamálum
en sú þýska tekur honum
opnum örmum og kveður já
við þegar hann biður henn-
ar. Alan er gagntekinn af ást
og gefur sér ekki nokkum
tíma til að forvitnast um
fortíð stúlkunnar. I fyrstu
leikur ailt í lyndi en innan
tíöar fer aö bera á undar-
legri hegðan eiginkonunnar
og jafnvel sjóðheit ást Alans
getur ekki breytt þeim örlög-
Stúlkan í rólunni fjallar um
siðfágaðan Englending
sem verður ástfanginn af
dularfullri þýskri stúlku.
um sem bíða hennar. Meö
aðalhlutverk fara Meg Tilly
og Rupert Prazer. Leikstjóri
er Gordon Hessler.
Drykkjusjúk móðir og vondur stjúpi fara illa með söguhetj-
una írisi í finnsku myndinni Stúlkan í eldspýtnaverksmiðj-
unnl.
Sjónvarpið kl. 21.50:
Stúlkan í eldspýtna-
verksmiðjunni
Finnski leikstjórinn Aki
Kaurismki gerði myndina
um stúlkuna í eldspýtna-
verksmiðjunni árið 1990.
Söguhetjan er íris, ung
starfsstúlka í eldspýtna-
verksmiðju. Fólk fer illa
með hana og notfærir sér
hana og sérstaklega á þaö
við um drykkjusjúka móður
hennar og stjúpföðurinn
vonda sem hirðir af henni
launin hennar. íris á sér
þann draum að dag einn
birtíst prinsinn hennar og
bjargi henni burt úr þessari
leiðindatilveru, en hann
lætur bíða eftir sér. íris
laumar undan af laununum
sínum, kaupir sér ballkjól
og fer á diskótek. Þar kynn-
ist hún manni en hann er
ekki beinlínis sá prins sem
hana dreymdi um að hitta.
í aðalhlutverkum eru Kati
Outinen, Elina Salo, Esko
Nikkari og Vesa Vierikko.