Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX LÖGMÁL LEIKSINS Meiriháttar spennu- og körfubolta- mynd, frá sömu framleiðendum og Menace II Society. Höfundur New Jack City, Barry Michael Cooper, er handritshöfundur. Frábær tórdist í pottþéttri mynd. Geisladiskurinn er fáanlegur í öll- um plötuverslunum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. SIÐASTI UTLAGINN Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuö innan 16 ára. EFTIRFÖRIN Ein umtalaöasta mynd ársins. Sýnd kl. S og 9. Bönnuö innan 12 ára. 1 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 STÚLKAN MÍN 2 Sumlr eru krakkar. Aörirerutullorönlr. Svo er þaö árið þarna á mllli... Það er einmitt árið sem Vada Sultenfuss er að upplifa. Það er nógu erfitt að vera dóttir útfarar- stjóra og eiga ólétta stjúpmömmu án þess að gelgjuskeiðið hellist yfir mann og hormónamir fari aðflæða. Sýnd kl. 5,7 og 9. TESSí PÖSSUN SHJRLtY KÍAcUJNf NICOIA.S CaGF mmmmm SIMI 19000 Galleri Regnbogans: TOLLI Frumsýning 'iövvwK kiiic itHM/y/r PAS HtSP'Mfírs GESTIRNIR Ein aðsóknarmesta kvikmynd Frakklands fyrr og síðar, sem skaut m.a.s. Jurassic Park langt afttu- fyrir sig. Hefur þegar halað inn yfir 100 milljónir dollara og er ennþá ósýnd í Bandarikjunum. Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í tímann frá 1123 tU vorra daga. Ævintýraleg, frumleg en umfram aUt frábaer- lega fyndin bíómynd. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leikstjóri: Jean-Marie Poiré Heiðursgestur á 9-sýningu verð- ur franski sendiherrann á ís- landi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 12ára. SUGAR HILL „Drepfyndin, yndisleg gamanmynd, stórkost- leg... fyrsti óvænti smellur ársins.“ Ummæli nokkurra gagnrýnenda Sýnd kl.9.10og11. FILADELFIA DV, ★*★ Mbl. ★★★ RÚV. ★★★ Tíminn. Sýnd kl.4.45 og11. DREGGJAR DAGSINS *+++ G.B. DV. **** A.I. Mbl, ■kirk* Eintak, kirkk Pressan. Sýnd kl.6.55. Spennandl kvikmyndagetraun. Vinningar: Boðsmlðar á myndir Stjörnubiós, My Glrl 2, bakpok- ar, hálsmen, bókamerkl, geisla- plötur og stuttbuxur. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERD KR. 39,90 MÍN. Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Sýnd kl.4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. NYTSAMIR SAKLEYSINGJAR Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára TRYLLTAR NÆTUR Sýnd kl. 5. Bönnuöinnan12ára. PÍANÓ Sýnd kl. 9 og 11.05. Siöustu sýningar. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö Innan 16 ára. Sviðsljós Billy Crystal: íþrótta- sjúkur leikari Leikarinn Billy Crystal, sem m.a. er þekktur fyrir aö leika í myndinni When Harry Met Sally, er mikill áhugamaður um íþróttir. Um daginn þótti hann þó ganga held- ur langt í því aö fullnægja þessum áhuga sínum. Þá var hann aö leika í mynd í miðri Utaheyðimörkinni og uppgötvaði sér til mikillar skelfingar aö ekkert sjónvarp var á staðnum. Leikarinn hélt þó stillingu sinni og pantaði einfaldlega símleiðis eitt sjón- varp og einn gervihnattadisk. Allt hafurtaskiö var síðan flutt út í eyðimörkina þar sem Billy gat loksins fengið að horfa á íþróttir. Flestir hefðu þó eflaust látið sér nægja að taka efniö upp á myndbandsspólu. Billy Crystal hefur lengi verið mikill áhugamað- ur um iþróttir. r i . ‘, ■ ■ TT háskóí!ab1ó SÍMI22140_ BRÚÐKAUPSVEISLAN Hn forunJerhtj homeJte 3fce der é/J^ee Áúiaeidesi Theweddinc banquet Grátbrosleg kómedía um falskt brúðkaup sem hefur farið sigur- för um Vesturlönd. Enska og kín- verska og danskur texti og frá- bærhúmor. Sýndkl.5,7,9og11. BLUE CHIPS Hörkuspennandi mynd með Nick Nolte, Shaquille O’Neal og Penny Hardaway. 2 körfuboltamyndir fylgja hverj- um miöa og miðinn gildir sem 15% afsláttur af Shaq bolum í Frísporti, Laugavegi 6. Sýnd kl. 4.55,7,9.05 og 11.15. BEINT Á SKÁ 33 !4 Þessi er sú bijálaöasta og fyndn- asta. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuöinnan16ára. BACKBEAT Ian Hart er stórkostlegur sem John Lennon en Sheryl Lee (Laura Palmer í Twin Peaks) leikúr stúlkuna sem Lennon baröist mn við besta vin sinn. Sýnd kl. 5,7 og 9. NAKIN /, Al, Mbl. Sýnd kl. 11.10. Bönnuöinnan16ára. BLAR ★★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ SV, Mbl. Sýnd kl.5og7. Aöelns tvelr sýnlngardagar eftlr. LISTISCHINDLERS 7 OSKARAR Sýndkl.9.10. Bönnuö Innan 16 ára. (195 min.) M S.U/ SÍM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýning á grinmyndinni FJANDSAMLEGIR GÍSLAR ANGIE DennisLeary KevinSpaceyí Judy Davis ♦ Myndin segir frá smákrimma sem neyðist til að taka hjón í gísl- ingu, en hann vissi ekki að hión þessi myndu gera hvem mann klikkaðan! Aðalhlutverk: Denls Leary, Kevin Spacey og Judy Davls. Sýndkl.5,7,9og11. „ Angie" - Geena Davis í toppformil Sýndkl.5,7,9og11. AF LÍFIOG SÁL Sýndkl.5,9.10 og 11. HÚS ANDANNA Sýnd kl. 6.45. Siöustu sýn. Bönnuðinnan16ára. III I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I II I I I I I I I BMHÖuH HVAÐ PIRRAR GILBERT GRAPE? SÍMI878900 - ÁLFAeAXKA 8 -BREIÐHOLTI ■ Splunkunýr grín-vestri ÞRUMU-JACK GILBERT GRAPE? what’s eating Paul Hogan úr „Krókadjla- Dvmdee" er kominn aftur í hinum skemmtilega grin-vestra Lightn- .ing Jack. Jack Kane flytur frá Astralíu til Ameríku og dreymir um að verða útlagi eldfljótur með byssuna og enn fljótari að taka niðurgleraugun. Aðalhl.: Paul Hogan, Cuba Gooding, Beverly D’angelo, Pat Hingle Sýnd kl. 5,7,9og 11. ACE VENTURA Sýnd kl. 6.50,9 og 11.05. PELIKANASKJALIÐ Sýnd kl. 5,7,9og11. FÚLLÁMÓTI Sýnd kl. 7 og 11. Siö. sýnlngar. Sýnd kl. 9. Slö. sýningar Bönnuð Innan 12 ára. ROKNATÚLI með islensku tali. Sýnd kl. 5, verð 500 kr. Ný mynd frá Francis Ford Coppola LEYNIGARÐURINN Hér er á ferðinni fjölskyldumynd eins og þær gerast bestar! Sýnd kl. 5 og 7. T -Ll 11.11 I I I I I I II I I I I I I I I I I I I I I I I i SAiG4rÖ(£) SÍMI878900 -ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýnum grinsmellinn BÆNDURí BEVERLY HILLS sem skyndilega verður forrik og ákveður að flytjast til Beverly Hills. Setja þau þar allt á annan endann innan um riku Holly- wood snobbarana og stjömuliðið! Aðalhlutverk: Llly Tomlin, Jlm Var- ney, Clorls Leachman og Erika Elen- iak. Lelkstjóri: Penelope Spheeris. Sýnd kl.5,7,9og11. BEINT Á SKÁ 33 'A Beverly Hillbilhes Sýndkl. 5,7,9og11. Myndin segir frá sveitatj ölskyldu 11 ^1 .......11 m i i"m m i m 111111111 m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.