Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Qupperneq 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ1994
Iþróttir
Skagamenn
með f lesta
DV-boltana
-1 einkunnagjöf íþróttafréttamanna
D V eftir 7 umferðir
Þegar 7. umferðum er lokið í 1.
deild karla í knattspymu, Trópí-
deildinni, hafa Skagamenn hlotið
flestu boltana í einkunnagjöf íþrótta-
fréttamanna og fréttaritara DV.
Leikmenn ÍA hafa fengið 46 bolta og
flestir þeirra komu í 6. umferð þegar
Skagamenn burstuðu Breiðablik,
6-0, en þá komu 13 boltar í hlut
þeirra. KR-ingar og Þórsarar hafa
báðir fengið 38 bolta fyrir frammi-
stöðu sína en 12 boltar Þórsara komu
eftir stórsigur þeirra gegn Val, 5-1.
Staða liöanna í einkunnagjöf DV er
þannig:
Akranes 46
KR 38
Þór 38
FH 34
Keflavík 34
ÍBV 33
Stjarnan 32
Fram 24
Breiðabhk 24
Valur 20
Þrjú töp hjá
unglingaliðimi
í handbolta
Islenska unglingalandsböiö í
handknattleik, skipað leikmönn-
um 20 ára og yngri hefur undan-
farna daga tekíð þátt í alþjóðlegu
móti í Svíþjóð.
Liöinu hefur ekki gengiö vel,
hefur leikið þrjá leiki og tapað
þeim öllum.
I fyrsta leiknum var leikið gegn
Suður-Kóreu og tapaðist sá leik-
ur, 28-31. Næst var leikiö gegn
liði Þýskalands ogunnu Þjóðverj-
ar, 17-18. Loks tapaði íslenska liö-
ið fyrir b-liði Svía, 18-24.
2.deildkvenna:
Sex leikir fóru fram um síðustu
helgi í 2. deild kvenna i knatt-
spyrnu og urðu úrslit þessi:
A-riðilI
ReynirS-Bjölnir.............3-1
UMFA-Selfoss................4-2
B-riðiU
KS-Leiftur................ ...,2—0
ÍBA-TindastólL..............6-1
C-riðiU
Einheiji-Valur..............2-0
Sindri—ICBS..............„.,.,2—0
-ih
Þórsara á Val, 5-1 þar sem þeir félag-
ar gerðu sín hvor 2 mörkin.
Fjórir hafa fengið
3 bolta í einkunn
íþróttafréttamenn gefa leikmanni
sem á frábæran leik 3 bolta, leik-
manni sem á mjög góðan leik 2 bolta
og leikmanni sem á góðan leik 1
bolta. Fjórir leikmenn hafa fengið 3
bolta fyrir frammistöðu sína í sum-
ar. Tómas Ingi Tómasson, KR, í leik
KR-inga gegn Breiðabliki þar sem
hann skoraði 3 mörk og lagði upp
hin tvö í 5-0 sigri KR. Kjartan Einars-
son, ÍBK, fyrir leik sinn gegn Breiða-
bliki þegar hann lagði upp á eigin
spýtur öll þrjú mörk í 3-0 sigri ÍBK
og Þórsaramir Guðmundur Bene-
diktsson og Bjarni Sveinbjörnsson
fyrir frammistöðu sína í stórsigri
Hörð barátta yfir
boltahæstu leikmenn
Fimm leikmenn eru á toppnum yfir
þá leikmenn sem hafa fengið flestu
boltana í sumar. Það eru þeir Lárus
Orri Sigurösson, miðvallarleikmað-
ur úr Þór, Stefán Arnarsson, mark-
vörður úr FH, Goran Micic, vamar-
og sóknarmaður úr Stjörnunni, Eið-
ur Smári Guðjohnsen, sóknarmaður
úr Val, og Kristinn Guðbrandsson,
vamarmaður úr ÍBK. Staðan yfir
boltahæstu leikmenn er þessi:
Eiður S. Guðjohnsen, Val........8
Goran Micic, Stjörnunni.........8
Kristinn Guðbrandsson, ÍBK......8
Láms O. Sigurðsson, Þór.........8
Stefán Amarsson, FH.............8
Guðmundur Benediktsson, Þór.....7
Gunnar Oddsson, FH..............7
Sigursteinn Gíslason, ÍA........7
Zoran Miljkovic, ÍA.............7
Þórður Þórðarson, ÍA............7
Friðrik Friðriksson, ÍBV........6
Hermann Hreiðarsson, ÍBV........6
Júlíus Tryggvason, Þór..........6
Ólafur Adolfsson, ÍA............6
Sigurður Guðmundsson, Stjöm.....6
Tómas I. Tómasson, KR...........6
Amar Grétarsson, UBK............5
Bjami Sveinbjörnsson, Þór.......5
Hallsteinn Amarson, FH..........5
Heimir Guðjónsson, KR...........5
Heimir Hallgrímsson, ÍBV........5
James Bett, KR..................5
Kristinn Hafliðason, Fram.......5
Kristófer Sigurgeirsson, UBK....5
Ólafur Adolfsson, ÍA............5
PetrMrazek.FH...................5
Ragnar Gíslason, Stjörnunni.....5
Mikil spenna ríkti i gær þegar dregið var í 16 iiða úrslit mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Hér er nafn ÍA komið á töfluna og skömmi
Meistararnir fen<
í 16 liða úrslitum mjólkurbikarsins. Reykjavíkurslagur á milli Val
Bikarmeistarar Skagamanna drógust
gegn KR-ingum í 16 hða úrslitum mjólk-
urbikarkeppninnar í knattspyrnu en
drátturinn í keppninni fór fram í gær.
Engum blöðum er um það að fletta að
hér er á ferð sannkallaður stórslagur.
Akumesingar komu fyrst upp úr mjólk-
urbrúsanum og fá því heimaleik. Það
var Hörður Helgason, þjálfari Akumes-
inga, sem dró nafn vesturbæjarliðsins
upp úr mjólkurbrúsanum. Leikurinn
var fyrst settur á 14. júlí en forráða-
menn liðanna komu sér síðan saman
um að færa leikinn fram á föstudags-
kvöldið.
Viðureignir þessara liða í gegnum tíð-
ina hafa boðið upp á fjörugar og tvísýn-
ar viðureignir. Skemmst er að minnast
viðureignar liðanna í keppninni í fyrra
þar sem Skagamenn slógu KR-inga út
úr keppninni í æsispennandi leik á
KR-vellinum.
Annar stórleikur er í 16 liða úrslitun-
um þar sem Reykjavíkurvíkurfélögin
Valur og Fram drógust saman. Það
sama verður sagt um þennan leik, allir
kannast við leiki á milli félaganna á
hðnum árum þar sem ekkert hefur ver-
ið gefið eftir.
Þriðja viðureign á milh hða úr 1.
deildinni er leikur Breiðabliks og Kefl-
víkinga. Breiðabliksliðið fékk heima-
leik en Keflvíkingar stóðu sig sem
kunnugt er einstaklega vel í keppninni
í fyrra en urðu undir í úrslitaleik gegn
Akumesingum.
Efsta hð 2. deildar, Leiftur, fær Fylki
í heimsókn í Ólafsfjörðinn. Liðin áttust
þar við í 2. deildinni fyrir skömmu og
Brasilíumenn og Hollendingar komni
X
„Nutum þess ai
og gerðum okkar
- sagði Jack Charlton, þjálfari Ira, eftir taj
Hollendingar og Brasilíumenn
tryggðu sér sæti í 8 hða úrshtum heims-
meistarakeppninnar í gær. Hohendingar
unnu íra, 2-0, í Orlando og voru bæði
mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Hohend-
ingar léku sinn besta leik í keppninni
og verður fróðlegt að fylgjast með viður-
eign þeirra gegn Brasiiíu í fjórðungsúr-
shtunum.
Bebeto fagnar hér af innlifun marki sinu gegn Bandaríkjamönnum sem
færði Brasilíumönnum sæti í 8 liða úrslitunum þar sem þeir mæta Hollend-
ingum. Símamynd Reuter
Advocaat í skýjunum
Dick Advocaat, þjálfari HoUendinga, var
í skýjunum eftir leikinn. „Ég var mjög
ánægður með leik Uðsins, líklega var
hann sá besti í keppninni til þessa. írska
Uðið gafst aldrei upp og sótti verulega í
sig veðrið í síðari hálfleik án þess þó að
ógna marki okkar svo heiti gæti. Við
lékum einfaldlega vel, vörnin var sterk
og Overmars átti stjörnuleik," sagði
Advocaat á fréttamannafundi eftir leik-
um leik. Charlton bar sig vel og lék á
als oddi. „Núna þýðir ekkert annað fyrir
okkur en aö pakka í töskumar og halda
heim. Við nutum þess að leika í keppn-
inni og gerðum okkar besta. Það var við
ramman reip að draga eftir að hoUenska
hðið gerði tvö fyrstu mörkin. HoUend-
ingar fóru oft á kostum í leiknum og sig-
ur þeirra var fyllilega sanngjam. Knatt-
spyma þeirra er að mínu skapi,“ sagði
Jack Charlton eftir leikinn.
Bandaríkjamenn flæktust lengi vel
fyrir BrasiUumönnum og ekki bætti úr
skák þegar þeir urðu einum leikmanni
færri skömmu fyrir leikhlé. Sóknar-
þungi Brasihumanna jókst jafnt og þétt
og áður en yfir lauk gaf vamarmúr
bandaríska Uðsins. Einum leikmanni
Bandríkjamanna var vikið af leikveUi
undir lokin.
mn.
Ekki var að sjá á Jack Charlton nein
vonbrigði hvernig fór fyrir írum í þess-
„Vissi hvað beið okkar“
„Ég vissi alltaf að leikurinn gegn Banda-
ríkjunum yrði aUt annað en auðveldur.