Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994 27 dv Fjölmiðlar Sumar- dagskrá Rikissjónvarpiö var með dæmi- gerða hásumarsdagskrá í gær- kvöldi. Þegar frá eru taldar frétt- ir og tveír flörugir leikir frá HM sýndi Sjónvarpið tvo erienda dag- skrárliði. Sá fyrri var fremur bragðdaufur gamanþáttur úr breskri þáttaröð sem nefhist Sækjast sérum likir. Þessir þætt- ir voru að þvælast í dagskránni fyrir nokkrum árum en hættu svo sem betur fer án þess að nokkur saknaði þeirra. Nú hafa þeir því miöur veriö teknir upp aftur og hafa auðvitað ekkert skánað við það. Ef eitthvaö er þá versna svona þættir með aldrin- um eins og allar sambærilegar, staðlaðar aulabrandaverksmiðj- Seinní erlendi dagskrárliður- inn var einhvers konar heimilda- mynd um þéttbýlismimdun og iðnþróun í tilteknum þróunar- ríkjunum og um viðskipti og viö- skiptatregðu milli þeirra og vest- rænna iðnríkja. Myndin dró upp athyglisverða þætti í þróun framleiðslu og við- skipta og vakti ýmsar veigamikl- ar spuraingar. Engu að síður var öll þáttagerðin æði laus í reipun- um. Hvergi var reynt að draga efni þáttarins saman í megin nið- urstöðu, hvergi reynt að skil- greina þæm vanda sem helst ögr- ar framtíð mannkynsins um þessar mundir né benda á hugs- anlegar úriausnir. Myndin varö því þunglyndisleg áminning um þá staðreynd að við lifum ekki einungis á erflðum tímum heldur jafnframt æði háskalegum. Kjartan Gunnar Kjartansson Andlát Garðar Finnsson, Alfheimum 19, lést á heimili sínu að morgni laugardags- ms 2. júlí. ísólfur Guðmundsson, ísólfsskála, Grindavík, lést í Landspítalanum 3. júh. Marinó Sæmundsson, lést á hjúkran- ar- og öldrunardeild Landspítalans í Kópavogi 3. júh. Stella Wolf, Willemoesgade 16, Kaup- mannahöfn, lést í sjúkrahúsi í Kaup- mannahöfn laugardaginn 2. júlí. Ásdís Finnbogadóttir, Hörgshhð, Reykjafjarðarhreppi, lést í Borgar- spítalanum þann 3. júh. Jón Kristinn Kristjánsson vélstjóri, Hjallavegi 16, ísafirði, lést í Fjórð- tmgssjúkrahúsinu á ísaflrði þann 2. júh. Soffia Marelsdóttir, Hringbraut 50, áður Njarðargötu 43, lést í Borgar- spítalanum 1. júlí. Guðjón Ingi Sigurðsson leikari, Stekkjarhvammi 36, Hafnarfirði, lést á heimili sínu aðfaranótt sunnudags- ins 3. júh. Valgerður Aradóttir frá Skuld lést í sjúkrahúsinu á Blönduósi sunnudag- inn 3. júlí. Jarðarfarir Gestur Jónsson, Ártúni 8, Selfossi, sem lést á Landspítalaniun fostudag- inn 1. júh, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju fóstudaginn 8. júh kl. 15. Sigurjón Illugason frá Helhssandi, síðast til heimilis á Höfðagranda 9, Akranesi, varð bráðkvaddur 1. júh. Hann verður jarðsunginn frá Akra- neskirkju fostudaginn 8. júh kl. 14. Gestur K. Jónsson, Ægisíðu 107, Reykjavík, er lést á heimili sínu 1. júh, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 6. júlí kl. 15. © KFS/Distr. BULLS Þetta óhapp var ekki mér að kenna, Lalli fyrirframan mig keyrði allt of hægt. .. bjáninn Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 1. júlí til 7. júlí 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapóteki, Kringl- unni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, simi 74970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþj. eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til flmmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar i símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). THkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 5. júlí: Rússar geysast áfram 40 km. á dag. Nú er að duga eða drepast fyrir Þjóðverja. Spakmæli Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kéflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Margt er illt í veröldinni, en verst það sem mennirnir gera hver öðrum. J. Lee Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið daglega 15. mai - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- timi 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. _ Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú sérð nýja hlið á ákveðnum aðila og góð vinátta tekst ykkar á milli. Þú nýtur þess að starfa með öðrum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu skoðanir þínar í ljósi og vertu viss um að aðrir skilji þig. Margir eru á þinu bandi. Stattu við loforð þín. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Mættu á réttum tíma enda er mikill kostur að vera stundvís. Láttu það ekki á þig fá þótt eitthvað mistakist, það má alltaf gera aðra tilraun. Nautið (20. apríl-20. maí): Þótt þú fáir tíðindi sem valda þér vonbrigðum skaltu ekki láta það á þig fá. Mun bjartara verður yfir þegar á daginn líður. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú sinnir mikilvægu verkefni í hópi annarra. Reyndu að bæta hag barna og þeirra sem yngri eru. Happatölur eru 14,21 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hagur þinn vænkast mjög fljótlega enda færöu endurgoldinn greiða sem þú gerðir einhveijum fyrir nokkru. Gættu þess þó að gera engin mistök. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Vertu staðfastur og stattu við þaö sem þú hefur ákveðið, jafnvel þótt ákvörðunin hafi verið erfið. Kvöldið ætti að verða skemmti- legt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Talaðu við rétta aðila í viðskiptalífinu. Tækifærin bíða þín og láttu þau alls ekki þér úr greipum ganga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gerir heldur meira heldur en til er ætlast. Gættu þess að taka ekki of mikið að þér. Hugsaðu um málefhi Qölskyldunnar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að hjálpa ákveðnum aðila sem á í harðri baráttu. Leggðu áherslu á að gera allt vel sem gert er. Þú hittir áhugaverða aðila í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nýtur ferðar sem þú ferð í. Þú gerir eitthvað óvenjulegt og um leið ævintýralegt. Happatölur eru 4,17 og 25. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú mátt eiga von á einhverjum breytingum. Reyndu þó að halda þig að mestu að því sem aðrir hafa skipulagt. Slakaðu á og safn- aðu orku í kvöld. Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er í hverri viku 63#27«00 til heppinna áskrifenda lsland DV! Sækjum 1 þaö heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.