Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Qupperneq 29
Guömundur Karl Ásbjömsson.
Nýjustuverk
Guðmundar
Karls í Hafn-
arborg
Um síðustu helgi var opnuð
sýning í Hafnarborg á nýjum
verkum eftir Guðmund Karl Ás-
bjömsson. Þetta er önnur einka-
Gengur hægt
að opna
hálendisvegi
Enn er mikill snjór sums staðar á
hálendinu og svo bar við að vega-
gerðarmenn, sem vom að rembast
Færðávegum
við að opna eina leiðina, týndu vegin-
mn þar sem snjórinn var mestur.
Reyna átti í gær að opna Sprengi-
sandsleiðina og margir bíða spenntir
efdr því, enda styttir það töluvert
leiðina norður í land og öfugt. Þær
leiðir á hálendisvegum sem em opn-
ir öllum bílum em örfáir, en þar má
nefna Kaldadal, Djúpavatnsleið og
Uxahryggi.
[3 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát B Öxulþungatakmarkanir
v. ^n tyrirstööu q-j Þungfært <f) Fært tjallabilum
Sýningar
sýning hans á stuttum tíma en í
vor var hann með einkasýningu
í Suður-Þýskalandi. Verkin sem
hann sýnir í Hafharborg em í
olíu, pastel, akrýl og vatnslita-
tækni.
Undanfarin fjögur ár hefur
Guðmundur Karl verið með mál-
verkasýningar í alls sex borgum
víða um Þýskaland. Um þessar
mundir er hann þátttakandi í
samsýningu í Galerie Menzel í
Markgreifalandi.
Guðmundur Karl er einn af
stofnendum Myndlistarfélagsins
og hann tók þátt í öllum samsýn-
ingum félagsins. Auk þess að taka
þátt í sýningum í Þýskalandi hef-
ur hann tekið þátt í sýningum í
Svíþjóð og Spáni. Hann var heið-
ursgestur á sýningu í tilefni Tage
Deutscher Kultur í Miinchen-
Planegg í Þýskalandi. Sýning
Guðmundar Karls í Hafnarborg
stendur til 18. júlí og er opin dag-
lega frá kl. 12.00-18.00 nema
þriðjudaga.,
Menn leggja á sig ýmislegt til
aö vera frægir.
Miklu er fómað
fyrirfrægðog
peningana
Frægð og frami fylgir oft áhætta
og þolinmæði. Til dæmis hlýtur
afrek Roberts McDonalds sem
ruggaði sér í mggustól í 453
klukkustundir og 40 mínútur að
krefjast mikillar þolinmæði, eða
afrek þeirra George Partridge og
Tamara Marquez sem vógu salt
innahúss í 1101 klukkustundir og
40 mínútur í háskólanum þar sem
þau voru nemendur. Utanhúss-
metið er aftur á móti 730 klukku-
stundir og 30 mínútur.
Blessuð veröldin
Langstökk á mótorhjólum I
Margir hafa reynt fyrir sér að
stökkva sem lengst á mótorhjól-
um. Frægastur slíkra kappa er
Evel Knievel, sem jafnframt var
brautryðjandi í þessari grein.
Evel Knievel heitir réttu nafni
Robert Craig Knievel og fæddist
1938. Þegar kom fram á miðjan
áttunda áratuginn hafði hann
beinbrotnað 433 sinnum. Mesta
áhættu tók hann 1974 þegar hann
reyndi að komast yfir 485 metra
breitt gljúfur í eldflaug. Það mis-
tókst, en uppátækið er sagt hafa
fært honum sex milljónir dollara.
Á þriðjudagstónleikum í
safttíj Sigurjóns Ólafssonar i kvöld
verður flutt barokktónlist. Á efnis-
skrá eru verk eftir Simonetti, Devi-
enne, Graun, Telemann og Bach.
Fljljendur eru Matej Sarc, Svava
Skemmtariir
Bemharðsdóttir, Nora Kornblueh
og David Knowles,
Matej Sarc er óbóleikari frá Sló-
veníu. Hann hefur leikið með
mörgum hljómsveitum og komið
fram sem einleikari og leikið kam-
mertónlist víða i Evrópu. Svava
Bemharðsdóttir er vlóluieikari
sem hcfur starfað meö sínfóniu-
hljómsveitum í Evrópu, síðastlið-
inn vetur var hún hjá Sinfómu-
hljómsveit íslands. Hún vann til 1.
verðlauna í viólukeppni Juillard
skólans 1986, David Knowles Ját-
Matej Sarc, Davld Knowles, Nora Kornblueh og Svava Bemharðsdóttir
skipa kvartettinn sem leikur í Listasafni Sigurjóns.
varðsson er enskúr píanóleikari
sem heftir búið á íslandi frá 1982
og hefur oft komið fram sem undír-
leikari með þekktum tónlistar-
mönnum, Nora Komblueh er selló-
leikari frá New York, en hefur búið
hér á landi 1980 og leikur með Sin-
fóniuhljómsveit íslands og er félagi
í Kaldalóns tríóinu.
Hafravatn, Langavatn og Selvatn:
Smágerð bleikja og góður urriði
Þijú ágæt silungsveiðivötn eru í
Mosfellssveitinni, Haffavatn, Langa-
vatn og Selvatn. Úr Hafravatninu
fellur Úlfarsá og gengur lax um hana
Umhverfi
til vatnsins en veiðist sjaldan. Aðal-
fiskurinn er smágerð bleikja en meiri
fengur er í mriðanum. Veiðileyfi er
ekki dýrt og geta menn til dæmis
snúið sér til ábúenda í Þormóðsdal.
Lahgavatn er fremur lítið vatn með
þokkalegum urriðastofni. Óskot,
Reynisvatn og Höfði eiga veiðirétt-
inn.
Selvatn er vatnanna þriggja minnst
og er vænn silungur í vatninu, bæði
urriði og bleikja og svo smáflskur.
Eigendur eru Miðdalur 1 og 2 og Ell-
iöakot.
í Mosfellsbæ
Reynisvath'Ýc
MhJGÁVÁTN \
R E YNISVAT N S -
Míðdalur
Selvatn^j-
:ot ■ /.. /-
Geitháls
Systir
Arons Inga
Lítla stúlkan sem á myndinni Hún reyndist vera 2885 grömm að
sefur vært fæddist á fæöingardeild þyngd við feðingu og 48,5 sentí-
Landspítalans 24. júní kl. 9.45. metra löng. Foreldar hennar eru
-------------------- Rósa Ingólfsdóttir og Kristinn Bogi
Rarn rfarrcinc Antonsson. Stúlkan á einn bróður,
PCU.XÍ nayouia Aron Inga sem er fimm ára.
Ethan Hawke leikur Troy, Ijóð-
elskan tónlistarmann í Bláköld-
um veruleika.
Ungmenni í
leitaðlífs-
viðurværi
Bíóborgin sýnir um þessar
mundir gamanmyndina Blákald-
ur veruleiki (Reality Bites) sem
fjallar um nokkur ungmenni sem
eru nýútskrifuð úr háskóla og
horfast í augu við óspennandi
ffamtíö. Aðalpersónan er Lelina
sem vinnur á sjónvarpsstöð. Hún
vonast til að ná lengra með því
að gera áhugaverða heimildar-
mynd rnn vini sína og vekur at-
hygh ungs yfirmanns síns á verk-
efninu. Sá er hrifnari af henni en
verkefninu. Lelina á einnig í ást-
Bíóíkvöld
arsambandi við tónlistarmann-
inn Troy og á hún erfitt með að
gera upp á milli þessara tveggja
manna.
Það er Winona Ryder sem leik-
ur Lelinu en með hlutverk þeirra
tveggja sem beijast um hana fara
Ben Stiller, sem jafnframt er leik-
stjóri, og Ethan Hawke. Aðrir
leikarar eru Swoosie Kurtz, Joe
Don Baker og John Mahoney.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Veröld Waynes 2
Laugarásbió: Lögmál leiksins
Saga-bíó: Bændur i Beverly Hills
Bíóhöllin: Tómur tékki
Stjörnubíó: Bíódagar
Bíóborgin: Blákaldur veruleiki
Regnboginn: Gestirnir
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 161.
05. júl! 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 69,060 69,260 69,050
Pund 106,380 106,700 106,700
Kan. dollar 49,750 49,950 49,840
Dönsk kr. 11.0420 11,0860 11.09»*!
Norsk kr. 9,9160 9,9560 9,9930
Sænsk kr. 8.8680 8,9040 9,0660
Fi. mark 13,0970 13,1500 13,1250
Fra. franki 12,6440 12,6950 12.7000
Belg. franki 2,1011 2.1095 2,1131
Sviss. franki 51.5400 51.7400 51.7200
Holl. gyllini 38,6100 38,7700 38,8000
Þýskt mark 43.3400 43,4700 43,5000
it. Ilra 0.04373 0,04395 0,04404
Aust. sch. 6,1540 6.1850 6,1850
Port. escudo 0,4204 0,4226 0,4232
Spá. peseti 0,5250 0,5276 0,5276
Jap. yen 0,69560 0,69770 0,68700
Irskt pund 105.020 105,550 105,380
SDR 99,91000 100,41000 99,89000
ECU 82,7300 83,0600 83.00000
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
r~ n W S~ 7~
8 j f1
J
II TT TT
N li>
J * w*
ilo
Lárétt: 1 mikiö, 8 ftall, 9 hreyfing, 10
stubbar, 11 megnir, 13 svörö, 14 beljaka.
16 þjáning, 17 fáeina, 19 átt, 20 skáld. 490
Lóðrétt: 1 umdæmisstafir, 2 magann, 3
skafrenningur, 4 hangir, 5 vafa, 6 ræfill,
7 raninn, 10 rusls, 12 bleyta, 13 aflahrota,
18 róta.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 klossar, 8 vlfinn, 9 ans, 10 gæti,
12 rein, 14 eik, 15 tilefiii, 17 að, 18 ætlar,
19 bik, 20 sarg.
Lóðrétt: 1 kvarta, 2 lín, 3 of, 4 signet, 5
snæ, 6 an, 7 reikir, 11 tinar, 13 eiöi, Umt>
efla, 16 læk.