Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1994, Side 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1994
Þriðjudagur 5. júlí
SJÓNVARPIÐ
16.55 HM í knattspyrnu. 16 liöa úrslit:
Ítalía - Nígería. Bein útsending
frá Boston. Lýsing: Samúel Örn Erlings-
son.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Táknmálsfréttir.
19.05 Fagrl-Blakkur (3:26) (The New
Adventures of Black Beauty).
Bandarískur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna um aevintýri svarta
folans. Þýðandi: Anna Hinriksdótt-
ir.
19.30 Staupasteinn (3:26) (CheerslX).
Ný syrpa í hinum sívinsæla banda-
ríska gamanmyndaflokki um bar-
þjóna og fastagesti á kránni
Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 HM í knattspyrnu. 16 liöa úrslit:
Búlgaría - Mexíkó. Bein útsend-
ing frá New York. Lýsing: Bjarni
Felixson.
22.30 Flatbökufræöi. í þættinum er rætt
við Ólaf Ásberg flatbökusendil sem
lent hefur ( skringilegum uppá-
komum á heimilum fólks síðla
kvölds og um nætur. Umsjónar-
maður er Einar Örn Benediktsson
og Kvikmyndagerðin Andrá fram-
leiddi þáttinn.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Mótorsport. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
23.40 Dagskrárlok.
Komi til framlengingar í leikjunum á HM
í knattspyrnu raskast þeir liðir sem
á eftir koma.
srm
17.05 Nágrannar.
17.30 Pétur Pan.
17.50 Gosi.
18.15 í tölvuveröld.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19:19.
20.15 Barnfóstran (The Nanny). (9:22)
20.40 Þorpslöggan (Heartbeat). (9:10)
21.35 ENG. (14:18)
22.25 Harry Enfield og heimur óper-
unnar. (4:6)
22.55 Hestar.
23.10 Aprílmorgunn (April Morning).
Aprílmorgunn er vönduð kvik-
mynd um það þegar Bandaríkin
breyttust úr nýlendu í sjálfstætt ríki
og ungur drengur varð að manni.
Sagan gerist árið 1775 og segir frá
litlu samfélagi í Nýja-Englandi sem
þorir að r(sa upp gegn ofurmætti
nýlenduherranna frá Bretlandi.
Aðalhlutvek: Tommy Lee Jones,
Robert Urich, Chad Lowe og Sus-
an Blakey. Leikstjóri: Delbert
Mann. 1988. Bönnuð börnum.
0.45 Dagskrárlok.
DiS£ouery
15.00 The Global Famlly.
16.00 Compas. Dancing with the Dead.
18.00 Llte In the Wlld.
20.00 The X-Planes.
21.00 Flrst Tuesday.
22.00 Australia Wlld.
nnm
ímJÍ tmáff JLaSÍ
12.00 BBC News from London.
13.30 Cricket - Thlrd Test.
14.00 Words and Pictures.
15.40 The O-Zone.
19.00 Journey to Japan.
21.00 BBC World Servlce News.
1.30 World Buslness Report.
3.25 3D.
cörOoBh
□EQW0RQ
11:00 Back to Bedrock.
12:00 Yogi Bear Show.
13:00 Galtar.
14:30 Thundarr.
15:30 Fantastlc Four.
16:30 The Fllntstones.
17:00 Bugs & Daffy Tonight.
11:00 MTV’s Greatest Hits.
12:00 VJ Slmone.
14:30 MTV Coca Cola Report.
15:00 MTV News at Nlght.
16:00 Muslc Non-Stop.
18:00 MTV’s Greatest Hlts.
20:30 MTV's Beavls & Butt-head.
21:00 MTV Coca Cola Report.
22:00 MTV’s Rock Block.
00:00 VJ Marijne van der Vlugt.
04:00 Closedown.
12:30 CBS Mornlng News.
13:30 Parllament Llve.
15:30 Sky World News .
18:30 Target.
21:00 Sky World News.
22:30 CBS Evenlng News.
23:00 Sky Newswatch.
01:30 Beyond 2000.
02:30 Talkback.
04:30 CBS Evening News.
INTERNATIONAL
12:30
15:30
19:00
21:00
22:00
23:30
01:00
04:00
Buslness Asla.
Buslness Asla.
International Hour.
World Buisness Today .
The World Today.
Crossllre.
Larry King Llve.
Showblz Today.
Theme: European Directors in Hollywood
18:00 Girl Happy.
19:45 Fame.
22:15 God In My Co-Pllot.
23:55 Fugitive Lovers.
01:30 The Wlnd.
02:00 Juke Glrl.
04:00 Closedown.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HADEGISUTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Dagbók skálksins eftir A. N.
Ostrovsky. 2. þáttur af 10. Þýðing:
Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri:
Indriði Waage. Leikendur: Róbert
Arnfinnsson, Inga Þórðardóttir,
Indriði Waage, Nína Sveinsdóttir
og Gestur Pálsson. (Áður útvarpað
árið 1959.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Gunnlaöar saga
eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét
Helga Jóhannsdóttir og Steinunn
Ólína Þorsteinsdóttir lesa. (3)
Anna Pálína Arnadóttir hefur umsjón með I tónstiganum
annan hvern þriðjudag í sumar.
I tónstiganum
Tónlistarþátturinn 1 tón-
stiganum er á dagskrá alla
vlrka daga á rás 1 kl. 17.05.
Umsjónarmenn kyxrna ólíka
tóniist frá ýmsum löndum.
Ánnan hvem þriöjudag í
sumar sér Atina Pálína ;
Árnadóttir utn vísna- og
þjóðlagatónlist í þættinum
og béinir huh jafnframt at-
hygli að textunum við lögin.
í dag verðurþjóðlagatónlist-
; in tengd árstíðum og mán-
uðum og skoðað hvaða árs-
tíð eða raánuður nýtur
mestra vinsælda í ljóða- og
lagasmíðum.
11.00 The Urban Presant.
12.00 Falcon Crest.
13.00 Hart to Hart.
14.00 Another World.
16.00 Star Trek.
17.00 Summer wlth the Slmpsons.
17.30 Blockbusters.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Concealed Enemles.
21.00 Star Trek.
22.00 Late Nlght wlth Letterman.
23.45 Hlll Street Blues.
★ ★★
★___★
★. . ★
★ *★
09:00 Football: World Cup News.
12:50 Live Cycling.
14:10 Live Tennis.
16:30 Live Football: FIFA World Cup.
18:00 Eurosport News.
19:00 Cycling.
20:00 Live Football: FIFA World Cup.
22:30 Football: FIFA World Cup.
23:30 Eurosport News.
SKYMOVŒSPLDS
11.00 The Buddy System.
13.00 The Perfectlonlst.
14.55 Cross Creek.
16.55 The Swltch.
19.00 Patroit Games.
21.00 To the Death.
22.35 Amerlcan Nlnja 5.
0.20 Another You.
3.20 The Perfectlonlst.
OMEGA
Krktíkg qónvarpssföð
7.00 Þinn dagur meö Benny Hlnn.
7.30 Fræösluefnl meö Kenneth
Copeland.
8.00 LofgjöröartónlisL
19.30 Endurtekið efnl.
20.00 700 Club erlendur vlðtalsþáttur.
20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn E.
21.00 Fræösluefnl meö Kenneth
Copeland E.
21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O.
21.45 ORÐIÐ / hugleiölng O.
22.00 Praise the Lord blandað efni.
24.00 Nætursjónvarp.
14.30
15.00
15.03
16.00
16.05
16.30
16.40
17.00
17.03
17.06
18.00
18.03
18.25
18.30
18.48
19.00
19.30
19.35
20.00
21.00
21.25
22.00
22.07
22.27
22.30
22.35
23.15
24.00
0.10
1.00
Ferðalengjur eftir Jón Orn Mar-
inósson. 4. þáttur: Hástétt í lágu
drifi. Höfundur les. (Áður útvarpað
sl. sunnudag.)
Fréttir.
Miðdeglstónlist. Tónlist eftir Jos-
eph Haydn. - Fiðlukonsert í C-dúr
nr. 1. Cho Liang Lin leikur á fiðlu
ásamt Minnesota-hljómsveitinni;
Neville Marriner stjórnar. Selló-
konsert í D-dúr. Mstislav
Rostropovits leikur á selló ásamt
St.Martin-in-the Fields hljómsveit-
inni; lona Brown stjórnar.
Fréttlr.
Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
Veóurfregnir.
Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
Fréttir.
Dagbókin.
í tónstlganum. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir.
Fréttir.
Þjóðarþel - Hetjuljóð. Umsjón:
Jón Hallur Stefánsson.
Daglegt mál. Baldur Hafstað flyt-
ur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morg-
unþætti.)
Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Dánarfregnir og auglýsingar.
Kvöldfréttir.
Auglýsingar og veðurfregnir.
Smugan. Sumartómstundir, sum-
arvinna og önnur viðfangsefni eldri
barna. Morgunsagan endurflutt.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór-
dís Arnljótsdóttir.
Af lífi og sál um landiö allt. Þátt-
ur áhugamanna um tónlist. Kór
Slökkviliösins í Reykjavík undir
stjórn Kára Friðrikssonar. Umsjón:
Vernharður Linnet. (Áður á dag-
skrá sf. sunnudag.)
Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Haröardóttir. (Áður útvarpað sl.
föstudag.)
Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór-
berg Þóröarson. Þorsteinn Hann-
esson les. (16) (Áður á dagskrá
árið 1973.)
Fréttir.
Tónlist.
Orö kvöldsins.
Veöurfregnir.
Reykvískur atvinnurekstur á
fyrrl hluta aldarinnar. 1. þáttur.
Thomsensmagasín. Umsjón: Guð-
jón Friðriksson. (Áður útvarpaö sl.
sunnudag.)
Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi nk. laugardagsmorgun.)
Fróttlr.
í tónstiganum. Umsjón: Anna
Pálína Ámadóttir. Endurtekinn frá
síðdegi.
Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Haraldur Kristjánsson tal-
ar frá Los Angeles.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son. Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um-
sjón: Björn Ingi Hrafnsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Sigvaldi
Kaldalóns.
24.00 Fréttir.
0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tíl morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson-
ar. (Áðurfluttárásl sl. föstudag.)
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birglsdóttir. Þægileg
tónlist ( hádeginu.
13.00 Íþróttafréttír eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefurtek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk heldur áfram að skemmta
hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
og Örn Þórðarson með frétta-
tengdan þátt þar sem stórmál
dagsins verða tekin fyrir en smá-
málunum og smásálunum ekki
gleymt. Beinn sími (þáttinn „Þessi
þjóð" er 633 622 og myndrita-
númer 680064. Fréttir kl. 16.00
og 17.00.
18.00 Eiríkur Jónsson og þú í síman-
um. Opinn síma- og viðtalsþáttur
þar sem hlustendur geta hringt inn
og komið sínum skoðunum á
framfæri. Það er Eiríkur Jónsson
sem situr við símann sem er 67
11 11.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason flytur létta og Ijúfa tónl-
ist til miðnættis.
0.00 Næturvaktin.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert
þras, bara afslöppuð og þægileg
tónlist.
18.30 Ókynnt tónlist.
21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá
því um morguninn.
24.00 Albert Ágústsson.
4.00 Sigmar Guðmundsson.
12.00 Glódís Gunnarsdóttir.
13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhorni
frá fréttastofu FM.
15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu.
16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM.
16.05 Valgeir Vilhjálmsson.
17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM.
17.10 Umferöarráö á beinni línu frá
Borgartúni.
18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM.
19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason.
23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir
Kolbeinsson.
11.50 Vitt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 íslenskir tónar.Jenný Johansen.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhannes Högnason.
22.00 Aðalsteinn Jónatansson.
X
12.00 Simmi og hljómsveit vikunnar.
15.00 Þossl.
18.00 Plata dagsina. Experimenta! Jet
Set Trash and no Star með Sonic
Youth.
20.00 Úr hljómalindinnl. Kiddi kanlna
eyöileggur kvöldiö fyrir þér.
22.00 Skekkjan.
24.00 Fantast.
Stöð 2 kl. 20.40:
Þorpslöggan
glímir við
morðmál
Það hitnar aldeihs í kolun-
um hjá þorpslöggunni Nick
Rowan í þættinum í kvöld.
Fyrrverandi lögreglumaður
frá Lundúnum er skotinn til
bana á heimih sínu í Aid-
ensfield og drengirnir frá
Scotland Yard eru kallaðir
til að rannsaka máhð. Nick
ljær þeim hjálparhönd en
samskiptin við harðjaxlana
úr borgarlögreglunni
styrkja hann enn betur í
þeirri trú að það hafi verið
rétt hjá þeim hjónum að
flytjast frá Lundúnum.
Rannsóknarlögregluforing-
inn Paddy Merton er sann-
færður um að glæpaklíka
úr borginni hafi látið fremja
morðið í hefndarskyni en
þorpslöggan hefur sínar eig-
in kenningar um máhð. Að-
stoðarmaður Mertons er
Þorpslöggan, Nick Rowan,
þarf að takast á við ýmis-
legt.
kvennabósinn Jack Lang-
ford og það er ekki laust við
að hann renni hýru auga til
Kötu Rowan. í aðalhlut-
verkum eru Nick Berry og
Niamh Cusack.
Mikil samkeppni rikir milli veitingastaða sem hafa pitsur
á boðstólum.
Sjónvarpið kl. 22.30:
Heimakstur með Qatbök-
ur er tiltölulega nýlegt fyrir-
brigði í íslensku þjóðlífi. Það
er óhætt að segja aö þessi
nýbreytni hafi mælst vel
fyrir og haft sín áhrif á mat-
arvenjur landans. Mikil
samkeppni ríkir á rnilli
pitsustaða og varö að blaða-
máli á tímabih. Mikið mæð-
ir á sendlunum sem keppast
við að koma brauðinu til
neytenda innan tiltekins
tíma, en dæmi eru um að
þeir hafi lent í miklum
hrakningum i vinnu sinni.
Sjónvarpið sýnir nú þátt þar
sem rætt er við flatböku-
sendilinn Ólaf Ásberg en
hann hefur talsverða
reynslu í þeirri vinnu og
hefur; lent 1 skringilegum
uppákomum á heimilum
fólks síðla kvölds. Umsjón-
armaður þáttarins er Einar
Benediktsson og framleið-
andi er Kvikmyndagerðin
Andrá.
Stöð 2 kl. 21.35:
Ást og af-
brýði í ENG
Mike Fennell, fréttastjóri
Stöðvar 10, hefur ákveðið að
gefá ungum og óreyndum
róttæklingi tækifæri á að
spreyta sig í fréttamennsku.
Maðurinn sem um ræðir
heitir Nehru. Hann er sam-
býlismaður Carrie og hefur
helst vakið athygli fyrir
störf sín við háskólaútvarp
í bænum. Draumar um
frama í sjónvarpi stíga hon-
um til höfuðs og Nehru
breytist til hins verra þegar
hann telur sig vera orðinn
þekkt íjölmiðlaandlit.
Carrie líkar þetta fila og
bágt er að sjá hvað úr verð-
ur. En þótt samband Carrie
og Nehrus sé stirt þá
blómstrar ástin á öðrum
vígstöðvum. Og nú er það
fréttamaðurinn Dan Wat-
son sem verður yfir sig ást-
Astin blómstrar og afbrýðin
kraumar á Stöð 10.
fanginn af ungri, frönsku-
mælandi blómarós sem er í
starfsþjálfun á Stöð 10.