Alþýðublaðið - 24.12.1960, Qupperneq 5
úlf, fisk, dreka, uxa eða vttli-
svín. Menn geta sér þess til. að
dýrin hafi verið heiðin goð,
sem trúboðamir hafi kristnað
með því að setja dýrling við
hlið þeirra, og hafi þeim venð
ætlað að berjast við villidýr
eða verja bústofninn og vinna
með því íbúana til fylgis við
hinn nýja sið. Aðrir dýrlingar
hafa lind helgaða Maríu mey
hjá kapellu sinni. Þar virðist
keltnesk lindadís, ævaforn,
xulltrúi móður jarðar, hafa
hlotið tvo kristna staðgengla,
karl og konu. Og þessir dýr-
lingar eða vatnið úr lindum
þeirra hafa getað gert krafta-
verk. Sumar lindir lækna
tannpínu, aðrar hitasótt, g'gt
eða hundaæði. Sumar gefa
mállausum börum málið eða
styrkja fætur ungbama, sem1
eru sein til gangs. Já, það er
meira að segja einn helgur
maður, sem færir giftingafús-
um stúlkum mannsefnið, ef
þær reka bara nagla í nefið á
honum. Margir þessara dýr-
linga virðast þannig fremur
vera persónugervingar nátt-
úruafla heldur en kristnir
brautryðjendur. Þannig er því
t. d varið með heilagan Ron-
a, som við komum saman til
að hylla í Locronan.
Hann kom siglandi yfir haf
ið frá írlandi einhvem tíma á
fimmtu öld. Farkosturinn var
klettur, sem síðan breyttist í
hest, þegar Ronan þurfti að
flýja ræningja á strönd Bre-
tagne og komast inn í landið.
Þar byggði hann sér kofa úr
trjágreinum, lifði á berjum,
sveppum og vatni, reikaði um
hæðirnar og umgekkst meira
guð sinn og villidýrin heldur
en mennina. Hann tamdi úlf,
sem hafði hremmt lamb, og
gat fengið hann til að sleppa
bráð sinni aftur. Hann þjáð-
ist með trjánum, sem voru
höggvin, og hann gat eyttt
heilum dögurn í að bjarga
flugum úr köngulóarvef. En
þegar hann mætti fólki, gekk
hann úr vegi fyrir því, og
smám saman komst það orð á,
að hann væri úlfur í manns-
líki. Dýrin hjálpuðu til að
vernda einangrun hans. Þegar
St. Corentin, biskupinn í Qu-
rimper, fór einu sinni að heirn
sækja hana, komst hann ekki
inn í kofann. Könguló hafði of
ið svo sterkan vef fyrir dym-
ar, að það var ekkj hægt að
slíta hann.-og biskupinn varð
að hverfa frá við svo búið.
Þegar heilagur Ronan dó,
vildu allar sóknir búa honum
legstað í kirkju sinni, en jafn
framt voru allir dauðhræddir
við að gera eitthvað gegn vilja %
hans. Það var aldrei að vita
nema slíkt gæti haft einhverj-
ar náttúruhamfarir í för meö
sér. Menn lögðu því lík hans
á vagn og létu fjóra uxa draga
hann, unz þeir námu staðar.
Þar var hann grafinn. Á þeím.
stað stendur nú granitstvtta
hans, í Locronankirkju, nokki-
um mílum fyrr norðan Quirn-
per. Samkvæmt annarri sögn
á vagninn, sem flutti lík hans,
að háfa breytzt í legste'n hans
og trén umhverfis í súlur og.
hvolfþak. Og það er betta,.
sem maður hefur á tilfinning-
unni, þegar maður kemur 1
þessa kirkju. Hún minnir á.
steinrunninn skóg.
Það kernur kona við sögu
Ronans, en að vísu ekk; á
venjulegan hátt Hún var
bundin honum böndum hat-
ursins og gerði honum hyarja,-
þá bölvun, sem hún mátti. Eig-
inmaður hennar hafði hrifizt'
af persónuleika Ronans og
fylgdi honum á ferðum hans
um skógana, svo að haim'
gleymdj konu og börnum og
störfum á akri og engi. Þegar-
Kében. en svo hé| konan, -
tókst ekki að fá eiginmanninn
til að breyta háttalagi sínu,
snerist hatur hennar gegn
keppinautnum, og gekk jafn-
vel svo langt, að hún kæfði
yngsta barn sitt t;l þess aö
Ronan yrði sakaður um morð'.
ið. En Ronan vakti stúlkuna
aftur til lífsins og sneri með
því konungnum og fólkinu _t.il
kristinnar trúar, en ekk' varð -
það til að bæta skap Kebenar.
Þegar vagninn með líki Ron-
ans fór framhiá læknum þar
sem hún var að þvo þvott siim,
hrækti hún í andlit hans og
braut hornið af einum uxar,-
um með þvottatrénu Á sama
augnablik-; sökk hún niður í
jörðina og hvarf.'Kross, höggv
inn. í klett, sýnir enn þann dag
í dag staðinn þar sem hún
hvarf niður í loga helvítis.
Og enn í dag eru reiðigjarnar
konur kallaðar Keben í þessu
byggðarlagi. En steinhrvssan,
sem var fararskjótj Ronans,
stendur uppi á hæð skammt
frákrossi.Kebenar og er.mik-
ill heillagripur. Fólk með hita.
. sótt og taugaslen hefur löng-
um. setzt á bak steininum til
. þess. að fá bót mema,s'nna, og
ko.nur,- sem geta ekki fætt,
fara þangað og sofa þar eina
nótt.
Fólk segir mér, að það þeri
enn í dag árangur að leita til
steinsins. Menn tala ekki mik-
jð um það, heldur fara þangað
með leynd, }>egar enginn sér
til. í öllum þessum sögnum
skynjar maður barátiuna milli
gamals og nýs tíma, milli trú-
arbragða, sem eru ólík, en.þó
skyld,- Keben verður þá ekki.
aðeins einstök kona, sem vinn
ur glæpaverk í örvæntingu
s:nni yfir því að maður hennar.
hefur gerzt henni fráhverfur..
Hún verður fulltrúi þess tíma,
senií ef áð hvérfa, en vill þó;
ekki sleppa ' takir.u. Hún er
enn til, hún lifir enn: Það er
hún keltneska frjóseipigyðjan,-
sem hefur.unnið sigur í.sögn-
inni Um. steinhrossið.
★
Heilagur Ronan hafði þann
sið að ganga tólf kílómetra
lángan, óruddan veg á hverj-
um 'su n n úd a gsm o r"gn i ,.Þ en >1 gn
samá vég gánga áliir. trúaðir -
Locronanbúar og þúsundir
annars fólks frá Bretagne einu
sinni sjötta hvert ár, og fer
gangan fram annan sunnudag
i júlí í sambandi v'ð mikil hó-
tíðahöld.. Það er heilladrýgst
fyrir sáluhjálpina að ganga
þannan spöl einn og mæla
ekki arð .yið nokkur.n. mann.
Eji flestir fara þó í skrúðgöng
unni, því að það er skemmti-
legra. Þeir. sem láta uni'r höf
uð-leggjast að ganga þennan
■ v.eg, .meðan .þeir eru á lífi,
yerða að farp haim dauðir, en
. þá verður Sagleiðin ekki hein-..
ur .löng, því að menn komast
ekki nema kistulengd sína..
Nunnan, sem segir mér fri
þessu, hlær afsakandi tiLþess.
að gefa til kynna. að hún írúi
ekki á slí.ka hégilju. .
Þegar. Locrpnanbúar; halda
hina miklu dýrlingshátíð sína,
þá gera þeir það ekki af ótta,
heldur . af, gleði. -,yfir því að
eiga svo frægan dýrling. Síð- -
ctegis. álaugardaginn fyrirhá-
t.íðina. fara þeir á sparifötin. og,
koma . út úr húsum.. sínúm,
hreinsa, sópa og sækia lauf.
og byggja síðan ,íalleg ský’i
úr sýprusviðar- og eikar.rrejn-
um.Amma kemur með stól og
borð, breiðir á það heimaof-
inn knipplingadúlc og setur á
hann disfc og látúnsþjöllu. Á
meðan. sækja karlmenmrnir
dýrlingastytturnar í kirkjuna.
Þær eru þungar, þessar gömlu
styttur,. sem myndhöggvarar
héraðsins skáru í tré eða
hjuggu í stein einhvern tíma á
fimmtándu eða- sextándu öici
— svo þungar, að það er ekki
hægt að bera þær í skrúðgöng
unni; þess vegna fá þær a5
taka þátt í hátíðinni með þvi
að standa meðfram strætum*
og v-gum. Um kvöldið erta-
þær allar komnar á sipn stað>-
í laufskýlin, gem skreytt hafa
vei-íð rósum og lyngi. Og ..na-
tron“ dýrlingsins eða koiia
hans og böm standa hjá skýl-
'nu cg hringja klukkum: „Gef-
ið Sankti Sebastian, geí'icí
Sankti Yves, verndara fá-
tækra, gefið Sankti Margrétj,
sem hjálpar konum í barns -
nauð ...“
Þegar dimma tekur hverfa
allir frá dýrlingunum mr»
stund, því að þá fer fram leik-
sýning á kirkjutröppunum,.
Þetta er nýsamið helgisögn—
Jólabók Alþýðwblaðshts 1960 —§