Alþýðublaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 22
Vanti yður saumavél9 þá velju Á ELNA Supermatic er hægt að sauma allan venjulegan saum, bæði þunn og þykk efni, stoppa og gera við slitnar brúnir, bródera, sauma perlusaum og snúrubróderí, hnappagöt, festa tölur og smellur á allan fatnað, margs konar zig-zag, flatsaum, þrenns konar húllsaum, rúllaða falda og alls konar skrautsaum algjörlega sjálfvirkt. ELNA Supermatic er fyrsta saumavélin, þar sem munsturskífur stjórna tveim hreyfingum sjálfvirkt, þ. e. nálinni til beggja hliða og efninu fram og aftur. ELNA er sú saumavél, sem gerir verk yðar fyrst og fremst mjög einfalt, en getur samt framleitt ótelj- andi mörg falleg og sígild Skrautspor, sem þér mu nuð hafa mikla ánægju af. Á ELNA-vélunum er 5 ára ábyrgð nema á mótor, sem er eitt ár. ELNA'vélin fæst með hagstæðum afborgunarskilmálum. ELNA-umboðið hefur fullkomið viðgerðarverkstæði og alla nauðsynlega varahluti. ELNA er saumavétin, sem allir þurfa að eignast. AÐALSTRAlTI 7 -------- REYKJAVÍK Símar. 15805 — 15524 — 16586 22- Jólabók Alþýðublaðsins 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.