Alþýðublaðið - 24.12.1960, Qupperneq 31
Enginn t>ótti maður með mönnum, sem ekki
hatði vegið mann og tekið höfuð hans
:,c igur hans var einmitt sá
ao -fcyna að grafast fyrir um
þathvemipr stæði á hausa-
. veií v iraáráttu þessarar mynd
• 'irle ;u skógabyggja, og er
ian.1 talinn einhver bezti
íei íildarmaður, sem völ er
i í þessum efnum. Sú lýsing,
:.;em hér eftir er gefin á því,
i vornig menn fara að því að
Vii'ða.sér úti um tsantsa, er
I yggð á upplýsingum hans.
pag þarf helzt að vera ó-
í' ður. Og það þarf ekki mik-
til að til illinda drægi
j anna á milli hjá Jivaórum.
Og þegar einu sinni er eitt-
hvert tilefni fundið, er gerð
árás á þorp óvinarins. Og þar
er barizt af hraustleika og
miskunnarleysi í hita bardag
ans ugga menn ekki að sér
og drepa miklu meira en til
stóð. Sigurvegarinn tekur síð
an hausinn af manni þeim,
er hann hefur fellt, liðar haus
inn af hálsliðunum og gerir
skinnsprettu upp eftir hnakk
anum. Síðan er skinn og hold
flegið af beininu með mikilli
nákvæmni. Eftir það eru
augnalokin saumuð saman að
innan og smáspýtur settar
gegnum varirnar, svo að
munnurinn haldist lokaður.
Eldur er hafður á hlóðum og
næst er að sjóða höfuðið í sér-
stökum legi af jurtategund
einni, sem vex þarna í skóg-
unum. Hausinn hleypur nú og
skreppur saman, en hárið fell
ur þó ekki af sakir efna, sem
eru í jurt þessari. I>ar næst
er höfuðið sviðið innan með
heitum steinum.
Þetta er samkvæmt lýsingu
Cotlows af því hvemig Jivaó-
ar búa sér til herpihaus. Næst
kemur hinn dulræni undir-
búningur, sem er mikill þátt
ur í þessari villimennsku. Eig
andi haussins verður nú að
fasta og lifa eftir ströngum
fyrirmælum um tíma. Eftir
hana er svo tsantsahátíðin
haldin. Hún er dans og sær-
ingar. Konur mynda tvær rað
ir, en innst í hópnum er
tsantsað fest á spjótsodd.Næst
því dansa svo stríðsmenn með
alvæpni, þeir syngja og
munda vopn sín til haussins,
Dansinn verður trylltari og
trylltari. Ofsi og tryllingur
bardagans er endurvakinn í
honum.
Aðrir þjóðflokkar hafa aðr
ar aðferðir. Hvergi mun þetta
vera formlegra en hjá Jivaró
um. Og í bili eru þeir kunn-
ustu hausaveiðarar heims.
Annars er siðurinn mikið að
hverfa. Dajakkar á Borneó
eru víst hættir og þótt Lewis
Cotlow fengi tækifæri á að
vera viðstaddur, er hópur
Jivaróa réðist á fjandmenn
sína', felldi jníu náantis óg'
tækju hausana af þeim öllum,
er slíkt fátítt eða úr sögunni.
☆
Vestrænar hugmyndir og
lífshættir ryðja sér nú smátt
og smátt til rúms meðal frum
stæðra þjóða, mörgum þeirra
fækkar líka ört og margar
blandazt öðrúör þjóðum og
missa um leið einkenni sín.
Hausaveiðarnar eru ekki
einkenni sérstakrar þjóðar í
verunni. Þær eru fremur ein
kenni ákveðins .stigs í mem-
ingu og siðum, sem nú er að
hverfa.
********************* WMWWWMMWHWMWMiWWWWWWMWWWWHWWWWWWV
A MYNDINNI til hægri er maður að sjóða haus
af manni. Úr því verður tsantsa. Á myndimii
ofan við fyrirsögnina á hinni síðunni er dans-
aður töfradans með særingum í kringum tsan-
tsað, sem haft er á stÖng. Að ofan á þessari síðu:
Blómarós úr Amazonskógum.
— Pabbi, hún mamina er
að lesa „Elskhugann“.
GRANN-
ARNIR
— Ég er að bíða þangað til
að það gufar upp.
*
Jólabók Alþýðublaðsins 1960 —•