Alþýðublaðið - 24.12.1960, Page 38

Alþýðublaðið - 24.12.1960, Page 38
mmmi%m4mWIWMWWIWW»WIWIMIWWWWWWHHMWWIW*WW*Mt>AWWWWWMHWWWWWWM*W*HWWWWMVWHWMiWHWWWW Aðeins það bezta hæfir húsmóðurinni! Vönduð heimilistæki eru varanleg eign. Kenwood-hrærivél Kelvinator-kæliskápnr Hjá okkur fáið þér HEIMILISTÆKIN sem hæfa húsmóðurinni. Heimilistæki eru varanleg eign og þv í ættuð þér að vanda val þeirra. Gjör- ið svo vel að líta inn til okkar og kynnið yður það, sem við höfum á boðstól- um. Þér munið áreiðanlega ekki þurfaað fara annað í leit að þeim heimilis- tækjum, sem hver hagsýn húsmóðir þráir, því aðeins það bezta hæfir henni. Ruton-ryksuga Servis-þvottavél Jfekla Baby-strauvél Austurstræti 14 — Sími 11687. MMMMMMMMMMMMMWWWWWWWWWWWWWW mwmvwvwwwwwwWtWWVWWWWVVM WWMWWWWWWMWMWMWMW Ekki seinna vænna Framhald af bls. 33 hveiti og einum af fínt söx- uðum hnetum. Látið með te- skeið á smurða plötu, fremur strjált, því að þessar kökur eiga að renna út. Bakað við vægan hita í 8-—10 mínútur, eða par til þaer eru Ijósbrúnar. Eig-£ að kóina á plötunni í eina mínútu, síðan teknar varlega með pönnukökuhníf. Ef vill er h ægt að búa til kramarhús eða rúllur úr þessum kökum meðan þær eru heitar. Ca. 60 kökur, Þá er það hún fröken Jen- sen,. Hennar matreiðslukúnst hefur sýnilega notið mikils trausts. því að það er tuttug- asta og sjöunda útgáfa bókar hen iar sem ég hef undir hönd um. Flestar uppskriftirnar berj. þess vitni að verðið á eggamum var annað þá en nú, því hún notar stundum 8 egg í eiia tertu, og til er að 12 stykki séu í einni og sömu forr.ikökunni. Hér koma aft- ur á móti i jómakransar, sem ekki innihalda eitt einasta ecr Farsælt komandi ár! 500 gr. hveiti, 300 gr. smjör- Iíki, 175 gr. sykur og 6 mat- skeiðar rjómi. Þetta á að hnoða saman og búa til kransa sem velt er úr rjóma og gróf- um sykri. Platan er smurð með smjöri og dálítið bil haft á milli kransanna. Það er bezt að enda þetta kökuspjall með brúnköku sem er einstaklega góð, þó hún sé hvorki margbrotin né dýr. í hana þarf 250 gr. smjörlíki, tvö egg, 375 gr. púðursykui*, eina kúfaða teskeið kanel, jafnmikinn negul, eina teskeið sódaduft, rifinn börk af cinni sítrónu, rúsínur og súkkat eft- ir smekk, einn pela af mjólk og 500 gr. hveiti. Hrærð eins og venjuleg formkaka og bök- uð í klukkutíma við fremur lítinn hita. KREM og hormónar Framhald af bls. 33 taldi sá hluti kvennanna sem hafði verið blekktur, sig hafa náð betri árangri en fengist með venjulegu kremi. Eftir sex vikna tíma hafði hormónalyfið heldur unnið sér álit, og getur þetta haft tvenna þýðingu. Kannske hef- ir andlitsnuddið og hin reglu- lega meðhöndlun haft fegr- andi áhrif á hörundið. En það eru gömul sannindi að trúin flytur fjöll, og ef þaö á einnig við í þessu efni, verður árangurinn sá sami hvort sem við kaupum okkur eina dós af Nivea kremi eða aurum okkur saman á löngum tíma með nurli og svita fyrir þrjúhundruð króna hormóna- kremi frá Helenu Rubinsteiu. 38 — Jólabók Alþýðublaðsins 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.