Alþýðublaðið - 24.12.1960, Qupperneq 41

Alþýðublaðið - 24.12.1960, Qupperneq 41
I 4 > i JÓLAKROSSGÁTA: Lárétt: 1. Hátíð. Bandið, sem hélt því uppi, hafði slitnað. Eftir augnabliks örvinglun náði ég mér aftur, snaraðist yfir fótagaflinn og skreið í skyndi undir rúmið. Með æðisgengnu urri hent- ist tigrisdýrið upp í rúmið og hóf leit að mér — hinni horfnu bráð. Þegar það fann mig ekki þar, stökk það aftur niður úr rúminu og að skápnum. sló halanum í gólfið í vonzku sinni og skimaði { allar átt- ir eftir hnossgæti því, sem svo skyndilega hafði horfið rétt frá nefinu á því. En þess var ekki langt að bíða, að tigrisdýrið uppgötv aði. hvar ég var. Með siguröskri rak ÞaS hausinn inn undir rúmið. — En rúmið var of lágt. Neðri skolturinn nam við gólfið, en ennið rakst undir rúmstokkinn. Það gat ekki smeygt hausnum lengra inn undir. Aftur og aftur reyndi það, — en árangurslaust. 'Við hverja tilraun hristist og skalf rúmið og lyftist öðru hverju upp. mér eins fast upp að veggn- um og ég gat til þess að vera sem allra lengst frá hinum villtu og trylltu augum, sem stöðugt störðu græðgislega á mig. Dýrið tætti og reif með hvössum og hræðilegum klónum, svo að ég ætlaði al- veg að ærast. Aftur varð ég magnlaus af ótta. Þetta var ægilegt augnablik. — Eg var eins og svolítil mús í klóm á stórum ketti. Þannig lágum við góða stund — mér fannst það heil eilífð. Stutt og hvellt öskur heyrð ist úr hinu viðbjóðslega gini. Sársaukafullt og tryllt. Tígr- isdýrið fann nú ekki aðeins til í enninu. Nú skarst rúm- bríkin æ dýpra og dýpra inn í hálsinn á því Að lokum virtist sársauk- inn yfirvinna illsku dýrsins. Það reyndi að losa sig. Nýtt lj ós rann upp fyrir mér. Vonarglampa brá fyrir í þokufullum augum mínum. — Höfuð dýrsis var fast und- ir rúminu. Tígrisdýrið var komið í gildru. Hamstola rykkti það í og reyndi að losa sig, — en það tókst ekki. Rúmið nötraði. Hvað tæki við, ef rúmið ylti? Eg skreið undan rúminu, hentist upp í það og lagðist með öllum mínum þunga of- an á höfuð tígrisdýrsins. — Skrokkurinn á því bugaðist. Hvað gat ég nú gert til þess að drepa dýrið? Riffillinn var í skápnum, en bakið á honum snéri að mér, svo það var alveg von- laust að reyna að ná honum. Tígrisdýrinu var það nú ljóst, að ég hafði sloppið, og það barðist um á hæl og hnakka. Ef því tækist að steypa rúminu, var úti um mig. Allt £ einu mundi ég eftir fyrirskurðarhnífnum mínum, er ég geymdi í skúffu í borð- stofunni. Hljóðlega læddist ég yfir höfðalagið og inn { borðstof- una. Svo skreið ég að rúminu aftur og var við öllu búinn. Eg vissi, að ég mátti ekki veita dýrinu nema eitt sár — banasár. Ef það mistækist, mundi það gera eina æðis- gengna tilraun enn til þess að losa sig. Eg hélt hnífnum í báðurn höndum, með oddinn fast að baki dýrsins milli herðablað- anna. Eg hélt niðri í mér and- anum 'af spenningi. Tígris- dýrið hreyfði sig — herða- blöðin færðust sundur. Af heljarafli rak ég hníf- inn í hjarta dýrsins. Æðisgengið öskur kvað við — hræðilegur brestur eins og húsið skylfi í jarð- skjálfta, og ég missti með- vitundina. Þegar Pandit kom um um morguninn, fann hann tígrisdýrið liggjandi í blóði sínu hjá rúminu, Sem öllu var Framhald á bls. 47. Tryllt af sársauka og illsku gerði tígrisdýrið enn eina æðisgengna tilraun — og til- raunin heppnaðist. Rúmið lét undan. Dýrið kom nú hausn- um lengra inn- t53® blæddi mikið úr enni þess. Skinnið hafði fletzt af enninu við á- . takið. Þröngt var milli rúmsins og skápsins. Tígrisdýrið lá þarna í einum hnút. Það gat ekki hreyft sig undir rúminu. Og þarna lágum við og horfðumst í augu. Eg þrýsti FELU- MYND Veltu þessari mynd nú ve} fyrir þér. — Kynni að vera að þú fyndir eitthvað óvænt. VVVVWVWWVVWW wwwwwv.-wwwwwwvwvwwwwwwwwwvwvwwwwvwwwvvwwwvww>< Sú kann nú ab teikna Hún heitir Vilhelmína Gunnarsdóttir og er Hafnfirð- ingur og er tólf ára. Jólakortin hérna til hægri teiknaði hún. öll fyrir þessi jól. Hún á einhvern tíma eftir að gera fallegar myndir. Ekki svo að skilja að þessar séu ekki stórvel teiknaðar. — Nú er það tillaga Alþýðublaðsins til yngstu lesendanna, að þeir liti kortin hennar Vilhelm- ínu. Ekki væri amalegt að klippa þau út og líma þau á góðan pappa. Þessi jólakort mundu vissulega sóma sér vel í jólapóstinum. IWWWWWWWW* (OWWWWWWWWWWWWWVWWWWWVWWWWWWWWVWWWWWWWWWWWV Jólahók Alþýðuhlaðsins 1960 —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.