Dagur - 24.12.1945, Síða 30

Dagur - 24.12.1945, Síða 30
Eitt af því, L sem nóg þar£ að vera til af í landinu, er kartöflur. Þær eru góður og hollur mat- ur, en verða ekki fluttar úr landi né seld- ar fyrir erlendan gjaldeyri. En það er hægt að gera kartöflurnar að gjaldeyris- verðmæti með því að rækta og nota gnótt af þeim á hverju einasta heimili, sem þarf fyrir fæði að sjá, og spara í þess stað aðkeyptar vörur. Það er eins mikil menning og manndóm- ur að nota innlenda framleiðslu á hagan- legastan hátt.og að vera öruggur og afla- sæll til aðdrátta utan úr heimi. Grænmetisverzlun ríkisins ASGEIR OLAFSSON Heildverzlun i Þórodds E. Jónssonar Hafnarstræti 15 Sími 1747 (tvær línur) Kaupir œtíð gegn staðgreiðslu hœsta verði: Ull Ullartuskur Gærur Garnir Húðir Kálfskinn Selskinn Lambskinn Æðardún Hrosshár Refaskinn Rjúpur Selur i heildsölu: Vefnaðarvörur Smávörur Ritföng Búsáhöld Vonarstrœti 12 Simi 3849 — Simnefni AVO Reykjavík Vefnaðarvörur Útgerðarvörur Iðnaðarvörur Búsáhöld Sportvörur Kemiskar vörur Sjófatnaður Reimar Slöngur Garn ICol Tilbúinn Fatnaður Brezkar vörur — Amerískar vörur Sýnishorn fyrirliggjandi ORABELGUR Dagbók Péturs prakkara, hin sprenghlægilega skemmti- saga, verður jólabók Vasaútgáfunnar í ár. Órabelgur er bæði frumleg og afburða- fyndin. Pétur litli órabelgur, sem sumir nágrannarnir kölluðu Pétur prakkara, er gáfaður, hugvitssamur drengur, sem allt- af verður að hafa eitthvað fyrir stafni. En margt af því, sem hann tekur sér fyrir hendur, er miður vel séð af ýmsum. — Hann trúir því dagbókinni sinni fyrir öllu því, sem hann aðhefst og finnst hann hræðilega misskilinn af fullorðna fólk- inu. Órabelgur finnur upp á ótrúlegustu hlutum, en aldrei í íllum tilgangi, þótt oft fari illa fyrir honum. Órabelgur er jólabók drengjanna fyrst og fremst, en þó munu allir hafa ánægju af að lesa li'ana. Kaupið Órabelg handa sjálfum yður og gefið hann í jólagjöf. Órabelgur veitir öllum ánægju. Fæst hjá bóksölum. VASAÚTGÁFAN Hafnarstræti 19, Reykjavík 28 JÖLABLAÐ DAGS

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.