Dagur - 24.12.1945, Síða 32

Dagur - 24.12.1945, Síða 32
Harðfiskurinn er ríkur af fjörefnum, auk þess þjóðleg og holl fæða. Harðfiskssalan S.F. Sími 3448. Gjafabækur fyrir alla! Kvæði Bjarna Thorarensen, í vönduðu alskinnbandi. Fífulogar, eftir skáldkonuna Erlu, hafa þegar unnið sér vinsældir um allt land. Leifur heppni, . söguleg skáldsaga af æfintýrum og afrekum Leifs Eiríkssonar. Pollýanna, sagán af litlu stulkunni, sem kemur öllum í sólskinsskap. Bókfellsbækurnar eru beztu gjafirnar. Bókfellsútgáfan 30 JÖLABLAÐ DAGS Tilkynning frá Viðskiptaráðinu Viðskiptaráðið vill hér með vekja athygli innflytj- enda á eftirfarandi atriðum: 1. Að nú er að mestu leyti lokið við reglulegar úthlut- anir gjaldeyris- óg innflutningsleyfa fyrir yfirstand- andi ár. 2. Að umsóknir, sem berast hér eftir, verða því aðeins teknar til greina á þessu ári, að um brýna nauðsynja- vöru sé að ræða, eða aðrar sérstakar ástæður í þeim tilfellum rökstuddar af umsækjanda. 3. Að þótt öll þau leyfi, sem í umferð eru og ónotuð kunna að vera, gildi í lengsta lagi til loka þessa árs, verður beiðnum um framlengingu þeirra fram á næsta ár ekki sinnt fyrr en samtímis því að leyfis veitingar fyrir næsta ár hefjast, sem líkur eru til að ekki verði fyrr en upp úr næstu áramótum. 18. október 1945. Viðskiptaráðið

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.