Dagur - 24.12.1945, Page 40
ar-
Tvær nýjar sögur
eftir amerísku Nobelsverðlaunaskáldkonuna, sem svo
miklar vinsældir hefir unnið sér hér á íslandi,
Pearl S. Buck
Undir austrænum himni
Óvenjulega heit og sérkennilega töfrandi ástarsaga úr
styrjöldinni, sem nú er nýlokið.
í munarheimi
Austrænt, dularfullt og seiðmagnað ástaræfintýri, í
óþekktum byggðum í háfjöllum Kína. Yndisleg bók.
Bók er bezta gjöfin!
Kaupið þessar bækur til jólagjafa!
Þjóðhættir og ævisögur frá 19. öld, hið mikla og merkilega ritsafn Finns Jónssonar frá Kjörs-
eyri, sem um langan aldur hefir lifað á vörum þjóðarinnar undir nafninu Minnisblöð Finns
frá Kjörseyri. — Sú bók verður öllum bÓKamönnum kærkomnasta jólagjöfin í
Fimm smábarnabækur
Lestrarœfingar með myndum
Dísa og kisa — Lítil saga um litlu bláu dúfuna
Sagan af Trítil — Hrokkinkollur
Vísur um krakkana í þorpinu
Guðm. Löve kennari ýmist tók saman lesæfingaefnið
eða aðstoðaði við val þess.
Hinn ungi ritsnillingur
Ólafur Jóhann Sigurðsson
hefir kannske hvergi risið hærra í list sinni en í hinum
fögru og stílhreinu barnabókum sínum. Af þeim er sú
síðari aðeins fáanleg:
Um sumarkvöld
En það fer að verða hver síðastur að tryggja sér hana.
Tvö ódauðleg meistaraverk
Don Quixote
Þetta víðlesnasta höfuðskáldrit þriggja alda.
Síðasti víkingurinn
Snilldarverk norska stórskáldsins Johans Bojer.
Tvær ljóðabækur
Steindór Sigurðsson
Mansöngvar og minningar
Kristjdn Einarsson frá Djúpalœk
Villtur vegar
Ljóðavinir munu taka fegins höndum ljóðum eins efni-
legasta af ungum, íslenzkum skáldum.
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri
SÆLGÆTIS- & EFNAGERÐ
AKUREYRI,
Ávaxtasaft
Ávaxtamauk
Sykurvatn
Brjóstsykur
Búðingaduft
Gerduft
Krydd
38 JÖLABLAÐ DAGS