Dagur


Dagur - 24.12.1946, Qupperneq 4

Dagur - 24.12.1946, Qupperneq 4
Jól i fangabúðum Eftir Dr. KRISTIAN SCHJELDERUP, dómprófast við Frelsarakirkju í Osló Vafalaust verða margar bækur skrifaðar frá Grini. Lífi fanganna verður lýst frá ýmsum hlið- um. Trúarlegt viðhórf þess lífs á einnig skilið að því sé gauinur gefinn. Eg held, að mangii fang- anna muni ef til vill lengst þær cinkennilegu trúarsamkomur, sem þeir voru á í yfirfullum skála eða í „Kammeret", eða í „kirkjunni" í þvottaafgreiðslunni. Hvers konar trúarlcgt starf var stranglega liannað. Jafnvel bækur cins og Biblian og sálma- bókin, voru teknar frá manni, cf þær fundust. I’ess vegna varð allt kristilegt starf að fara fram með hinni mestu leynd. Við byrjuðum að koma saman, þrír eða fjórir, í laumi niðri í kjallaraholu. En þar varð brátt of þröngt. Þátttakendum fjölgaði upp í átta og tiu, síðau urðu þer fimimán til tuttugu, þrjátíu, fjörutíu, fimmtíu. Það kom fyrir, að allt að því áttatíu sóttu samkomur í þvottafgreiðslunni. Svo rak liver samkoman aðra: Samkomur fyrir trúar- lega lifandi mcnn, samkomur fyrir Þýzkalands- fara, samkomur fyrir hina ný-afturhorfnu, sam- komur fyrir trúarlega þroskaða menn. Og „guðs- þjónustur" á hverjum sunnudegi hér og þar í v istarverum fanganna. Það kom fyrir, að hægt var að skipnleggja á sunnudaga samkomur að heita mátti í hverjum einasta skála fangabúð- anna. Þetta gekk lengi vcl, ótrúlega lengi. En við gánim auðvitað ckki búizt við, að þannig héldi það áfram hindrunarlaust. Þegar Þjóðverjai fengu vitneskju um þessi samkomuhöld, var loku skotið fyrir að slíkt starf gæti þrifizt, nokkrir okkar voru seltir til þrælkunarvinnu, en haft í hótunuin við alla, sein gæfu sig að kristilegri prédikun, í hvaða mynd sem væri. F.kki nóg með það, að ræðumönnum væri Með fangabúðum er hér átt við Grini. Sá, er segir frá, er einn lærðasti og þekkt- asti visindamaður Norðmanna, dr. Kris- tian Schjelderup.-) Hann var cinn af fyrstu kennuruin Nansen-skólans, húman- isti, iiýguðfræðingur, atkvæðainikill rit- höfundur og fyrirlesari, „snerist til krist- innar trúar“ (svo lians eigin orð séu við- höfð), varð sjálfkjörinn prcstur fanganna á Grini og flutti þar jólahugleiðingu þá, sem frásaga hans hér endar með. *) Hahn er bróðir próf. dr. Haraldar Schjelderup, höf. kennslubókar í heim- speki, sem notuð er við Háskólann hér. ógnað, heldur yfirleitt öllum, er sóttu kristilegar samkomur. Þegar við svo hófumst aftur lianda, urðum við að gæla stökustu varúðar og Iialda okktir að fangaskálunum einitm. Samkomum var þó lialdið uppi í „kirkjunni", í þvottaafgreiðslunni, allan þann tíma, sem ég var á Grini. Við hélduni áfram að koma þar saman með leynd, sfðdegis eða að kvöldi á sunnudögum, lokuðum að okkur og höfðum vörð fyrir utan. Þar liöfðum við alt- arisborð, með krossi, kcrtum. kaleik og diski, nllt Iniið til af föngunum sjálfum. Þar ncyttum við allarissakramenntisins, höfðum franskbrauð og „sanasol“-svaladrykk í stað oblátu og messuvíns. Eg hugsa til altarisgöngunnar á Grini sem n'k- uslu stunda í lífi mfnu. Eg hef aldrei reynt raunveruleika kristinnar trúar jafn áþreifanlega og lifandi og þá. Eg fylltist þakklæti til Gttðs fyrir að hann vildi einnig nota miig til þjónustu fyrir sig. Eg hafði þá gleði að taka um það til þúsund manns til altaris, meðan eg var á Grini. Þcir eru í huga iiiínum söfnuður, sem verður mér ávallt innilega kær. Aðfangadagskvöld á Grini .... Jól í gaddavirs- og rafstraumsgirð- ingu .... Margir hafa átt erfitt með að hlakka til jólanna að þessn sinni. Og mörg- um finnst líklega að jolahaldið muni verða fátæklegt. Við förum svo margs á mis, sem okkur iiefir fundizt ómiss- andi, góðs rnatar, ríkmannlegra gjafa, ljóss og hátíðahalds. Svo að ekki sé neitt minnst á sorg og söknuð fjöl- margra heimila, eða það farg, sent livíl- ir á okkur öllum. Við hugsum til ástvinanna heirna. og eins munu þeir áreiðanlega hugsa mest um okkur í kvöld. Og við hugsum til okkar kæru lélaga, sem verða að þola meiri þján- ingar en við, einir í klefa, eða í þýzk- um fangabtiðum, sumir píndir meðan dauðadómur vofir yfir. Er þá mögulegt að nökkur geti glaðst í dag? Það er ef til vill einmitt á slíkum tímum, undir slíkum kringumstæð- um, að bezt skilyrði eru fyrir liendi til þess að okkur hlotnist hin sanna jóla- gleði. Jólin eru einmitt helguð minn- 2 JÓLABLAÐ DAGS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.