Dagur - 24.12.1946, Blaðsíða 24
LISTISEMDIR VERALDAR
(Framhald af bls. 7)
r ----------------------------------------
Andlitsvötn . Hárvötn
ERU MENNINGARAUKANDI HREINLÆTISLYF
Fást víða í verzlunum
Einkarétt til framleiðslu
og innflutnings hefir
Afengisverzlun Ríkisins
ILMVÖTN
GAMALLA BLÓMA ANGAN
eru kærkomnar jöla- og tækifærisgjafir
/
Fást víða
í verzlunum
Einkarétt
til framleiðslu
og innflutnings
hefir Afengisverzlun
Ríkisins
s--------------------------------------------------------- v
Sjáum til, dóttir sæl! Hvað er að? — F.r
liann undir eins farinn að dansa við ein-
hverja aðra?
Unga stúlkan leit í augu föður sínum, alls
ódul: Já — en það er ekki þaö, faðir minn!
Okkur sinnaðist.
Ykkur sinnaðist?
Já. — Unga stúlkan leitaði að orðunum:
Lað bar þannig til, að hann mætti unga
manninum, sem þú sýndir mér áðan, hon-
um, sem hefir Iniið til öll fallegu lögin, og
sló lionum gull'hamra í öðru hvoru orði, en
hló um leið og liann sneri við honum baki
og sagði við nrig: Hann gleypir við oflofi
eins og golþorskur við agni, greyræfillinn,
og þarf þó meira en meðal heimskingja til
að ætla öðrunr þann vansmekk, að þeim sé
lrið vasmna gaul lians eyrnagaman! — Var
það ekki ódrengilega sagt, eða hvað finnst
þér, faðir minn?
Séra Sænrundur lyfti þreyttunr gamal-
mannsaugunum frá glasinu með hinu tæra
víni og leit í hin hryggu augu dóttur sinnar:
Oneitanlega. Það er það, senr maður kallar
fals, dóttir sæl! .... Þér nrislíkaði það og
vildir ekki eiga Jrátt í því?
Unga stúlkan lieyrði ekki spurningu föður
síns, hún var risin á fætur: Sjáðu, faðir
nrinn! Skáldinu, senr Jrú hældir svo mjög, er
óglatt. Hann er veikur!
Séra Sæmundur leit senr snöggvast í áttina
þangað, senr stórskáldið sat: Veikur? Hann
er ekki vitund veikur! Hann lrefir drukkið
full drjúgt vínberjasafann.
Ætli jrað sé ekki stybban lrérna inni, sem
hann he-fur ekki þolað? gat unga stúlkan
til og reyndi að bera blak af snillingnum,
og nusaði um leið í kringum sig, liér var
andstyggilega vont loft, það lá við að henni
yrði óglatt sjálfri: Hvað veldur þessu vonda
lofti?
Brennandi tóbak, ilmvatnaeimur, ásanrt
svita og andrenrnru lreitra manna og kátra,
dóttir sæl.
Unga stúlkan leit í kringunr sig, notaði
sér þau skilningarvit, senr guð Irafði gefið
henni — og nú var hrifningin horfin úr
augnaráðinu: Finnst Jrér þetta ekki — við-
bjóðslegt, faðir inn? Hávaðinn, óloftið —
allt Jretta lrérna!
Því verður ekki neitað, að andrúnrsloftið
er lretra lreima í Odda — jafnvel í fjósinu!
anzaði séra Sæmundur og 'brosti: Þú ert Jrá
ef til vill nú tilleiðanleg að fylgja mér heim
aftur?
Bíddu augnablik, faðir minn! Eg hefi í
allt kvirld ekki getað áttað mig á--Sérðu
konuna Jrarna? Sérðu, hvernig hún lrorfir
á mig? Svona lrefir lrún horft á mig allt lið-
langt kvöldið!
Ef til vill er ástæða til.
Hvaða ástæðu ætti lrún að geta lraft til að
liorfa svona á nrig! hrópaði unga stúlkan
og vöknaði um augu af að vera gert rangt
til: Hvað ætti eg svo sem að hafa gert henni?
Eg Jrekki hana ekki, faðir nrinn! Veizt Jrú,
hver hún er?
22
JÓLABLAÐ DAGS