Dagur


Dagur - 24.12.1946, Qupperneq 27

Dagur - 24.12.1946, Qupperneq 27
tíma í að koma viti fyrir þig! klykkti hún út og kyssti á ný gömlu konuna og sneri henni í hring. Kata gamla vissi varla, livort sér hæri að f irrtast eða hvernig hún ætti að taka þessum fíflalátum. Unga stúlkan hélt áfram: Og nú ætla eg að kemba og spinna og tvinna og vefa, Kata mín, svo að enginn hér á lieim- ilinu s'kal hafa roð við mér, og mikið lilakka eg til! .... E'g var rétt að koma frá að líta eftir Búkollu og kállinum hennar. Það var hreinasti óþarfi, tuldraði ganiía konan: Fjósamaðurinn sér um það! Unga stúlkan liló, kembdi af kappi, varð hugsi: En þvað okkur hefur alla daga liðið vel hér í Odda — og allar nætur! sagði hún upp úr þurru og stöðvaði kambana: það var eitthvað sem hún nrundi ekki, kom ekki fyrir sig, eittlivað óþægilegt var það víst, en sem betur fór kom það henni alls ekkert við — hvað var það nú aftur? — Veiztu, sagði hún — í kátínu og þó liálf skelkuð: Veiztu livað mig var að dreyma í nótt! Einhverja óskaplega vitleysu! Hvað var það nú aftur? Jú — það var eitthvað með hesta eða liest, sem óð sjóinn landa á milli — við sátum á lionum, faðir minn og eg — gráum hesti. Nú — og hvernig fór svo? .... Nei, eg er alveg búin að gleyma því! Eg hef ekki setL það nógu vel á nrig. En hesturinn, sérðu, það var enginn eiginlegur hestur og vatna- hestur var það ekki heldur, nei, það var á- reiðanlega ekki nykur, það var — gettu sanns! Gettu sanns! — Það var .... Iiann Kölski sjálfur! Unga stúlkan hló, og lá þó við gráti: En það var eitthvað mikið meira og enn þá flóknara, þreifaði liún fyrir sér, en gat ekki áttað sig á neinu ákveðnu — samt fannst henni að þessar liorfnu minningar liefðu haft eintiver tengsl við ljósadýrð og raddir og hljóðfæraslátt — og að síðustu einhvern óþef. Eða var eitthvað meira síðar — voru það tár? En hún gat ómögulega áttað sig á því: Nei — eg er ibúin að gleyma því — eða kem ekki orðum að því. En var jrað ekki skrýtinn draumur, Kata mín? Kötu gömlu var ekki hlátur í hug. Hún sagði: Hefur þú munað eftir því, barnið gott, að þakka drottni fyrir liðna árið? Og lofa Iiann fyrir þá náð, að færa þér nýtt ár í morgungjöf á Jressum blessaða degi! Annars skalt þú gera það og gera það tafarlaust. Og unga stúlkan gerði Jrað, og gerði Jrað tafarlaust. Gunnar Gunnarsson. Margir foreldrar halda, að Jiað sem Jreim hlotnast EKKI í líifinu, sé BEZT fyrir börn- in Jreirra. Þetta er venjulega mikill mis- skilningur. * Skróp frá heimilinu getur verið eins al- varlegt vandamál eins og fjarvistir frá starfi og skóla. * G'allinn á sumum ættingjum er, að Jreir láta ekki nægja að fylgja brúðhjónunum að altarinu, lieldur alla leið inn í nýja heirn- ilið. JÓLABLAÐ DAGS r----------------------------------------------------------N Heildverzlunin LAHDSTJ ARnfll) Þeir Kaupmenn og Kaupfélög, og önnur félög sem hafa í hyggju að kaupa hjá okkur jólatré og greinar eru vin- sanilega beðnir að senda okkur pantanir sínar sem allra fyrst. MJÚSTRÆIi . REYKJAViK SÍMI 2012 ____________________________________________________________________j PÓRODDS E. JÓNSSONAR KAUPIR ÆTÍÐ Ull GEGN STAÐGREIÐSLU Ullartuskur HÆSTA VERÐI: Gærur Garnir Húðir Kálfskinn Selskinn Lambskinn Æðardún Hrosshár Refaskinn - Rjúpur SELUR Vefnaðarvörur í HEILDSÖLU: Smávörur Ritföng Búsáhöld Hafnarstræti I 5 Sími 1747 (tvær línur) «.-----------------------------------------J Trésmíði Jarnsmíði Málmsteypa Plötusmíði 't/t LANDSSMIÐJAN Heylijavik . Simi 1680 og 1685 __> 25

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.