Dagur - 24.12.1946, Blaðsíða 32

Dagur - 24.12.1946, Blaðsíða 32
MÓÐIR, KONA, MEYJA (Framhald af bls. 13) JOLAGLEÐIN er aldrei fullkomin, ef ekki koma til Jólagjafirnar Eversharp sjálfblekungasetf er talin með beztu gjöfum, sem hægt er að gefa, því að hún á við alla, unga sem gamla, konur sem karla. Og þá má ekki gleyma Sjö mílna pennanum 'Biro' Nafn yðar grafið á kostnaðarlaust. Bækur verða, eins og áður, kærkomin jólagjöf. Sé bókin auglýst, fæst hún hér. Jólaskraut svo sem: Serviettur, Borðrenningar, Borðdúkar, Jólabögglabönd margar teg- undir, þar á meðal límrúllur með áletr- uninni Gleðileg Jól. Jólapappír o. m. fl. Bókaverzl. Þorsf. Thorlacius lokið við jólabaksturinn, svo að gagnslítið er að fara að prenta einhverjar uppskriftir, í jóla- baksturinn. En liér er eplakaka afbragðs- góð, sein á val It er lientugt að grípa til. Hún er fljótgerð, g í liana má nota þurrkuð epli, sem til skamms tíma liafa verið á markaðinum. Eplakaka 1250 gr. epli 1/4 dl. vatn 50 gr. smjör 100 gr. sykur 100 gr. rasp. (brauð og tvíbökur) rjómi og sulta. Sykrinum er skipt til helm- inga. Eplin eru soðin í vatninu og helmingur sykursins, þar til þau eru meir. Smjörið er brún- að á pönnu og raspurinn látinn þar í. Hrært vel, þa-r til þetta verður ljósbrúnt, þá er það sem eftir er af sykrinum hrært sam- an við. — Lag af raspi er sett á fatið, síðan lag af eplum, þá lag af raspi, eplum og síðast raspi. Þakin með þeyttum rjóma og skreytt með sultu. Einnig má setja dálítið af góðri sultu á rnilli lagann. Afar handhægur ábætisréttur — kernur einnig í tertustað í kaffiboði. 30 JÓLABLAÐ DAGS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.