Dagur - 24.12.1946, Blaðsíða 31
Hann fór nú að útskýra orð heilagrar
Ritningar á óvenjulegan hátt:
„Viðurstyggð," það er nazilögreglan.
„Helgur staður,“ það var heimili hans.
„ Júdea,“ Jrað táknaði Rokkestad.
„. . . . til fjallanna," það er til Svíþjóðar.
Ekki hætti hann við að tala á samkom-
unni, en lét sem ekkert væri um að vera. Oft
varð honum samt litið til dyranna, meðan á
ræðunni stóð. Úr Jrví sem komið var, gat
hann búizt við lögreglunni á hverri stundu.
Að samkomunni lokinni fór hann, eins og
gert hafði verið ráð fyrir, með kvöldlestinni
aftur til Ósló. Hann kvaddi nokkra sam-
verkamenn þar, gerði flóttamönnunum að-
vart, tók með sér Jrann, sem mest hætta var
búin og hélt af stað um nóttina áleiðis til
Svíþjóðar. M
Meðan þessu fór fram, var frú Myklebust
lieima hjá börnunum, með lögregluvörð yf-
ir sér, og vissi ekkert hvað manni hennar
leið.
— Þannig leið hálfur mánuður, að lög-
regluverðir, (allir norskir), vöktu yfir hvarri
hreyfingu hennar, og fóru ekki út úr hús-
inu, hvorki að nóttu eða degi til. Þeir höfðu
vaktaskipti, en Henriksen lét ekki sjá sig
al'tur, eftir fyrstu næturvaktina.
Lögregluþjónarnir voru kurteisir, og
góðir voru Jreir við Harald litla. Hann var
farinn að umgangast ]rá eins og heimilis-
menn.
„Ætlar þú nokkuð að skjóta pabba
minn?“ spurði hann eitt sinn einn þeirra.
— Á fjórtánda degi kom yfirlögreglu-
þjónn. Hann flutti frú Myklebust þau góðu
tíðindi, að manninum hennar hefði tekizt
að flýja til Svíþjóðar, og yrði hún látin frjáls
lerða sinna.
Það þarf ekki að lýsa gleði hennar, þar
sem hrm líka vissi að lniið mundi vera að
gera ráðstafanir til þess, að lnin gæti farið á
eftir honum með bornin. — Sá flótti gekk
einnig vel, og í Svíþjóð störfuðu þau hjón-
in með norskra flóttamanna til stríðsloka.
— Yfirlögregluþjónninn kvaddi brosandi
og spurði, um leið og hann tók í hendina á
Haraldi:
„Hvað heitir ]rú?“
„Eg lieiti Haraldur. — Hvað heitir þú?“
spurði litli stráksi.
„Eg heiti Ólafur," svaraði lögregluþjónn-
inn.
„Það voru falleg nöfn,“ sagði frú Mykle-
bust, hún sat með Ragnhildi í fanginu.
,,Hér höfunr við bæði Ragnhildi, Harald og
Ólaf.
Néi vantar aðeins Hókon!“
Hjónabandið er eins og bók, þar sem
fyrsti kapítulinn er í ljóðum, en allir hinir
óbundið mál.
*
Þú getur Jiekkt borgarstúlkuna frá
sveitastúlkunni þegar livasst er; sveitastúik-
an grípur um pilsin sín, borgarstúlkan í
liattinn.
*i 111111111111111111111111111111111111111 ■ 1111111111111111111111111111 ■ 11111111 i ■■ i < i ■ 111111 ■ 111111111111111 ■ 11111111 • 1111 m 1111111111111111 ■ 11111111 ■ 11 ii 1111111111 ■ 11111111 ■ 111111111111111111 ■ 111111111 ■ 11111
Höfum emnig alls konar aðra skrautgripi úr gulli og silfri
SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU
SIGTRYGGUR & EYJOLFUR
Skipagötu 8 — Akureyri — Pósthólf 116 — Sími 524
iiimnii n in iii 111111111111111111111111111111,111,11, n 11111111111111111111
immmmmimmmmmiimimmimiiimiimiiimimmiiiiimmmimiiimmmmmmmmimimiiii*
Hreinsar og pressar föt yðar
fljótt og i'el
Sendum gegn póstkröfu
út um land
GUFUPRESSAN
S k i p a g ö t u 12 — S i m i 421 — Akureyri
"ii iiii
iiiiii
iiimmmmmmmmmmmmmmmmmi
iiiimmmmiiimmiiiiiii
lllllllllllllllllr
29
JÓLABLAÐ DAGS