Dagur - 24.12.1946, Blaðsíða 15

Dagur - 24.12.1946, Blaðsíða 15
HEIMILIÐ OG IÓLIN Jólin og heimilið eru svo ná- tengd, að við eigum bágt með að hugsa okkur jól án heimilis og þá einnig Iieimili án jóla. Flestum mun svo farið, að þeir gera sér ekki fulla grein þess, hve mikilvægt heimilið er, fyrr en þeir liafa misst það — kunna ekki fyllilega að meta ágæti þess fyrr en þeir eru komnir að heiman. Eg minnist í þessu sambandi pólskrar vinkonu minnar, sem dvaldi tvö styrjaldarárin í fanga- búðum. Eg hafði lesið margar frásagnir svipaðar af hryllilegri meðferð alsaklauss fólks, en eng- in þeirra Iiefir haft jafn mikil áhrif á mig og hin einfakla frá- sögn Janínu. Sennilegt er, að brennimerkið á handlegg hennar og nálægð Iiins raunamædda andlits hafi haft sín áhrif og þá einnig gráu Iiárin, sem glóðu í svörtu hári þessarar 27 ára gömlu vinstúlku minnar. Ekki skildi ég fyrr en þá, hvað ég hafði misst. Hve dásam- legt heimili ég átti og hve ægilegt hlutskipti okkar fanganna var. Og þó fundum við aldrei jafn átakanlega til þess og á jólunum. Við reyndum að biðja, krjúp- andi með kertastúfa, sem laum- að hafði verið til okkar, en til þess var lítill friður fyrir hinum grimmu gæzlumönnum — “ Saga Janínu verður væntanlega skráð á sínum tírna. Hún er átak- anleg frásögn ungrar stúlku, sem lifði af tvö ægileg ár. Hún er merkileg, því að hún er enn eitt dæmi þess, livað liægt er að þola þegar föðurlandsást er annars vegar, og hve mikilvæg einstak- lingnum er trúin á lífið og rétt- lætið. # Talið er, að jólasiðirnir í heinralandi Janínu séu þeir allra skáldlegustu í Evrópu. Jólaundirbúningurinn er mik- ill. Allt er þvegið og lireinsað, og einiberjakvistum stráð fyrir frarnan jdyrnar. Þegar aðfangadagur rennur upp, er lagt á borð: Ra.uðrófu- súpa, uppvafin síldarflök í olíu, bókhveitigTautur með hunangi og angandi hveitibollur með val- o n múafræjum. Allt eru þétta pólskir þjóðar- réttir. Oll fjölskyldan salnast sarnan við glugga og bíður jress, að sjá hina fyrstu stjörnu blika á himn- inurn. JÓLABLAÐ DAGS JÓLASÍÐAN Ritstjóri: Puella Kvennadálkur Dags sendir lesendum sinum, nœr og jjcer, innilegar jólakveðjur Þegar allir hafa komið auga á hana, er setzt að snæðingi. Stjarna þessi á auðvitað að minna á stjörnuna þá, sem vísaði veginn til Betlehem forðum. Eftir máltíðina heimsækir hús- bóndinn kýrnar sínar, og er þetta eina kvöld ársins, sem þær skilja mannamál. Þeim er gefin væn aukatugga, þar sem kýrnar voru hinir þöglu vottar að fæðingu jesúbarnsins. Utn miðnætti er farið til kirkju. ★ IÓLASKRAUT Elestar húsmæður láta sér eigi nægja að hreinsa allt og þvo, fága heimilið og fægja fyrir jólin. Að sjálfsögðu er það býsna mikilvægt, að allt sé hreint og gljái, en það er hægt að gera tneira. Jólaskraut hvers konar er sett upp, og setur það skemmtilegan svip á hátíðina. Greni, birki og könglar er fallegt jólaskraut. Þá eru og jóla'bjöllur og körfur hvers konar, og ekki má gleyma jólatrjánum og jólasveinunum, sem alls staðar þurfa að vera. Skemmtilegur siður er að nota jóladúka, púða og veggteppi með jólamyndum, sérstaklega saumað með ]>að fyrir augum að nota um jólin. Slíkir lilutir, sem koma upp um hver jól sem geymast vand- lega þess á milli eru ótrúlegr jólalegir og lieimilislegir í senn. Jólasveina er auðvelt að gera úr ullargarni eða lopa. Einnig má gera þá ur „crepe“-pappír og lrvítri baðmull. Allt jólaskraut þarf að vera komið upp fyrir kl. 6 e. h. að- fangadag og niður aftur eftir miðnætti á þrettándanum. ★ IÓLABOÐ Gerið jólaboðin einföld, ó- þvinguð og skemmtileg! Jólaboð eiga að vera sérstæð í sinni röð. Þau eiga ekki að vera eins og venjuleg boð, bridge- klúbbar, afmælisveizlur eða saumaklúbbar. Þau eiga að vera jólaboð. Hverri húsmóður eða heimil- ismanni er í sjáLfsvald sett að gera boð sitt ógLeymanlegt gest- unum. Þetta kostar nokkurn undirbúning, en hann er þess virði, því að án ha,ns á rnaður á hættu, að þeir pólitísku standi í einu horni og ræði landsmálin, dömurnar skrafi um nýfætt barn nágrannakonunnar og hvernig Jiað liafi nú gengið til meðan ])eir hæglátari dunda við að skoða myndir af fjölskyidunni. Á jólunum lifa allir æsku sína upp aftur, svo að það er tiltölu- lega auðvelt að fá fólk á öllurn aldri til að leika sér. Það er tiltölulega auveit að gera jólaboðin einföld, ójrvinguð og skemmtileg. o O ★ JÓLAGJAFIR Sá siður að gleðja vini og vandamenn á jólunum — er orð- inn býsna gamall í sögu mann- kynsins. — Hann er og orðinn æði samgróinn öllum hátíðar- höldum okar, um of þykir mörg- um og kann nokkuð að vera til í b"í. í sjálfu sér er það ekki sið- urinn að gefa jólagjafir, sem mönnum finnst orðið til um, heldur hitt hve hóflaust er gefið og gjafir oft rangmetnar, ]j. e. dæntdar eftir krónufjöldanum, sem þær kostuðu. Víst er um ]iað, að jólin misstn mikið af gildi sínu ,ef tekið væri fyrir allar jólagjafir og enginn möguleiki væri til að gefa gjafir. Sjálfsagt er að halda upptekn- um hætti, að gefa og gleðja aðra. Vandinn er að stilla gjöfum sín- um í hóf og velja af smekkvísi og skynsemi. Minnumst Jiess á þessum jóL- um, að óhóf hvers konar — líka í gjöfum — er uppliaf eyðingar, og lítil gjöf er góð gjöf engu síð- ur en liin stóra. ★ JÓLABAKSTUR Þegar Jretta blað kemst í hend- nr ykkar, hafið Jrið eflaust allar (Framhald á bls. 30) 13

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.