Dagur - 24.12.1946, Side 21

Dagur - 24.12.1946, Side 21
Eitt af beztu kvæðum Páls er Norðri og Suðri, sem er lýsing á baráttunni milli vetr- ar og sumars. Þar segir m. a.: Norðri karl Ljósvagni fram nepjulegur um loftveg bláan hylur ná niflungur ekur hjúpi hvítum. — í norðurheima. Logar tungl Og lifgjafi. líki yfir, ljóssins móðir. en nótt vakir svásleg sól hjá nái bleikum. sjóla fylgir. RJís þá upp Freyðir und reginsterkur fáka hringum Suðri sjóli brimlöður suðurheima, háls og hita. úr helfjötrum En undan reið hyggst að leysa regin-helgri Fjalladrottning fara Geislar, fagurleita. fylgisveinar. Annars minnir þetta kvæði fremur á Bjarna Thorarensen en Jónas. I ádeilukvæðum sínum getur Páll orðið bæði liarðorður og meinyrtur. í kvæðinu Auðvaldið segir skáldið: I>ið Vesturheims auðmenn með gnægðir gulls og fj.1i', sem glaðir hvílið mjúkt á rósabeði, þið Iiorfið á annarra hungur, nekt og tár mcð hluttekningarlausu kuldageði. ]>ið eruð þeir böðlar, sem beinin mylja sinæst í blóðsveittum líkam smælingjanna, |)er vágestir heimsins, er vekja bölið stærst <;g velta bjargi yfir frelsi manna. En skáldið spáir því, að seinna komi að skuldadögunum: I>ið cfnahag manns getið lagt í kalda kol og kunnið lög og rétt til grafar draga. En hjartarætur þjóðanna hafa meira þol en höggormstennur þær, sem á þcim naga. Þið megnið eigi að fullu að drepa ráð og dáð, í djúpi eymdar liggur kraftur bundinn, við helteygjur þeirra, sem hafið þjáð og smáð, loks hrökkva höndin, — þá er komin stundin. Kvæði þetta er ort árið 1894, löngu áður cn bolsévisminn fæddist. En ekki virðist skáldið ltafa haft trú á því bjargráði el'tir þesstim vísum að dæma: Völdin heimtar þræll og ])ý, þrengjast neyðar klýpur. Bolsóvismans eitur. í andlit þjóðar drýpur. Hver vill stjórnar taka taum, traustra neyta valda, og mundlaug undir eiturstraum ormsins niikla halda? Margar lausavísur Páls eru bráðsmellnar og sumar þeirra hreinasta gersemi, eins og vísan um þegnskylduna, enda varð lutn þegar landfleyg og vakti bæði aðdáun og hneyksli. Formælendur þegnskyldunnar héfdu því fram, að hún mundi vekja og srlæða ættjarðarást. Út af því varð stakan til: O. hve margur yrði sæll og elska mundi landið lieitt, mætti hann vera í mántið þræll og moka skít fyrir ekki neitt. Þessi látlausa fyndni lét Páli vel. Öll Ijóð Páls eru snrekkleg og vönduð að frágangi. Mörg ferðaljóð hans hafa verið JÓLABLAÐ DAGS á hvers manns vörum, svo sem Birtir yfir breiðum, Við flýtum mí för, Nú yfir heiði háa, að ógleymdri snilldarþýðingu á Brúð- förinni i Harðangri, eftir A. Munch. Eg vil ráða öllum ljóðelskum mönnum til að lesa ljóðmæli Páls Ardals, sem eru út- gefin á Akureyri 1923 vel og vandlega. Þá mun aldrei iðra þess, því þau geta veitt margar yndisstundir. —o— Páll lagði stund á fleiri tegundir skáld- skapar en Ijóðlistina eina. Alls samdi hann milli 10—20 leikrit, og hafa mörg þeirra verið sýnd á leiksviði. Helzt þeirra er Skjald- vör tröllkona, en auk þess má nefna Happið, Tárin, Þvaðrið og Strikið. Hið síðasttalda er í bundnu máli og prentað aftan við Ljóð- mæli hans 1923. Það er gamanleikur, sam- inn 1892, fjörugur og fyndinn. Einkum börn og unglingar tóku því tveim höndum, lærðu það og léku og höfðu mikla unun af. Þó að mörg af leikritum Páls séu allsniðug- lega samin og hlytu að minnsta kosti augna- bliksvinsemdir. standa jrau langt að baki ljóðagerð hans. Hann tók allmikinn þátt í leikstarfi á Ak- ureyri, lék t. d. Helga magra á hátíðarsýn- ingu á Akureyri á héraðshátíð Eyfirðinga 1890, Bjarna í Skjaldvöru tröllkonu, Frey- stein í Lénharði fógeta, Lárenzius í Skugga- Sveini o. I'l. Hann hafði glöggt auga fyrir leiklistinni og þótti ætíð leysa hlutverk sín trúlega og smekklega af hendi. —o— Eins og fyrr er að vikið var kennslustarfið aðalæfistarf Páls Árdals. Þö að hann væri samvizkusamur og nýtur kennari, er vafa- samt að hann hafi verið þar með öllu á sinni réttu hillu, og þreyttur var hann orðinn á því að lokum að „troða í krakkana“. Hann hafði góðan aga á nemendum sínum og var í eðli sínu barngóður, eins og sum kvæði hans bera vott. mn, en kennsla hans nrun hafa verið fremur þunglamaleg, að minnsta kosti upp á síðkastið, og ég varð þess var, að börnunum fannst hann ekki vera nógu upp- lífgandi og skemmtilegur. Þrátt fyrir þetta elskuðu þau hann og virtu, því að þau fundu, að innan undir skelinni sló við- kvæmt og gott hjarta, og svo kunnu þau að meta öll hin leikandi og léttu barnakvæði, er hann hafði ort fyrir Jrau. —o— Páll Ardal hafði einkar glöggt auga fyrir öllu verklegu. Mun það fremur sjaldgæft, að saman fari miklir andlegir hæfileikar til skáldskapar og verkfræðilegt vit. Iaklega hefði hann átt að læra verkfræði að réttu lagi. Þegar liann var ungur maður heima í foreldrahúsum, var hann fenginn til að taka í sundur bilaðar stundaklukkur og laga í þeim gangverkin og ti'ikst það vel. Mörg sumur var hann verkstjóri við lagningu J)j(')ðvega í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum. Þegar lieim kom að haustinu, var hann hraustlegur og sællegur og eins og hann hefði yngzt upp eftir kennslukúldið yfir veturinn. Hann skipti vegaverkamönnum niður í flokka og setti undirverkstj<>ra yfir hvern flokk, gekk síðan á milli, mældi út vegarhæðina á hverjum kafla og gaf undir- foringjunum fyrirskipanir, sem bæði voru glöggar og ákveðnar og auðheyrt, að hann ætlaðist til, að þær væru framkvæmdar ná- kvæmlega og út í yztu æsar. Að þessu starfi gekk hann eins og öðrum störfum með fullri alvöru og leysti Jrað prýðilega af hendi. Til gamans set ég hér eina sögu, sem ég hefi heyrt: Jón Þorláksson verkfræðingur, sem hafði yfirumsjón á vegalagningum fyrir hönd rík- isins, ræddi eitt sinn við kunningja sinn hér fyrir norðan um verkstjórn Páls og lét hið bezta ylir henni; kvað hann vegi hans ó- venjulega vandaða og trausta, en í dýrara lagi, en um það væri ekki að fást, Jiar sem Jieir væru svo vel úr garði gerðir. Barst þá talið að öðrum verkstjóra, sem var flokks- bróðir Jóns, en honum líkaði miður við. Kunninginn spurði Jrá í glettni, hvort hon- um þætti ekki leiðinlegt að þurfa að viður- kenna, að Páll, sem væri andstæðingur hans í pólitíkinni, stæði hinum framar í þessum efnum. Þá á Jón að liafa svarað: „Mér er alveg sama, ég læt aldrei pólitík koma inn á þjóðvegina mína.“ —o— Næst er að geta blaðamennsku Páls. Hann byrjaði að gefa út Norðurljósið 10. ágúst 188fi. Áður var aðeins eitt blað gefið út á Akureyri. Það var Fróði, sem byrjaði að koma út í ársbyrjun 1880. Fæðing Norður- ljóssins mun hafa stafað af óánægju með stefnu Fróða, sem var talin nokkuð íhalds- söm, þegar hér var komið, en um þessar mundir hófst stjórnarskrárbaráttan á ný. Árið 1887 lagðist Fróði niður. Lýður, blað síra Mattlu'asar, byrjaði að koma út haustið 1888. I.eið þá ekki á löngu þar til úfar tóku að rísa milli hans og Norðurljóssins og það út af fremur litlu tilefni. Þetta leiddi þó til allsvæsinna blaðaskamma. í Lýð kom stutt en stóryrt skammagrein um Norður- ljósið og ritstjóra þess. Páll lét ekki standa á svari og dró Lýð og ritstjóra hans sundur í logandi háði og kvaðst ekki „liafa skap til að láta hárreita sig að ósekju." Það var ein- kennilegt livað fokið gat í síra Matthías út af smámunum, annað eins ljúfmenni og hann var. Þessi snarpa deila endaði með því frá hlið Lýðs, að hann birti eftirfarandi vísu: A nóttunni er Norðurljós nógu bjart fyrir meðalfjós. Hvað ertu að rjlla við rauðan glampann? Æ, rektu ekki upp í mig grútarlampann! Þessari meinlitlu stöku svaraði Páll með brag um kálf, er hófst á þessa leið: Þegar hann fæddist, var hann vænsti kálfur, það vissi hann og þóttist ósköp sjllfur. En Jiegar frá leið, fé»r kálfurinn að láta öllum illum látum á básnum, „bölvaði og hausinn rak í lampann", svo að „fólkið vildi, að kálfsi yrði skorinn". Bóndinn, eða (Fratnhald á bls. 33) 19

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.