Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ DAGS
s
sums staðar upp steina úr gadd-
freðinni jörðinni, jafnvel jarðfasta,
og skóf grjót og möl úr gilbörmum
og rindurn.
Þegar citt ihiaup hafði farið í
Bæjargilið, suður og upp frá bæn-
um, fór Randver í nokkurs konar
rannsóknailör upp með því, til að
sjá hvað flóðið bafði gert að verk-
um. Þegar hann er að fara yfir gilið
sér hann að annað er að koma. Bcið
liann þá ekki boðanna og fékk með
snarræði rétt aðeins boigið sér. Var
þessi ferð ekki nauðsynleg og mátti
þarna engu rnuna.
Langllest flóðin lóru í Gildru-
•hólsgili, enda eru þau tvö að ofan,
en koma saman að neðan.
Hrossin trylltust.
Eitt mesta flóðið, sem tók sig þar
upp, þeyttist langt niður á Hólma
og skvettist eitthvað á hrossin, sem
voru þar á beit, trylltust þau og
þutu burtu, en ekki sakaði þa>u.
I ifjallinu ofan við Nes, sem er
næsti bær suiinan við Hleiðargarð
mun eitthvað hafa hlaupið, en ekki
niður á láglendi. Eru þar ekki gil
nema eitt syðst við merkin, neiint
Skíðagil. Og er það stærsta gilið í
öllu fjallinu, var það eina gilið, sem
ekki hljóp í. I Nesi bjuggu þá þeir
feðgar Friðrik Jóhannsson, þá aldr-
aður, og synir lians, jóhannes og
Karl. Er Karl nú á AKureyri.
Niesti bær sunnan við Nes er
Gilsá. Þar bjó Tryggvi Ólafsson
á hluta af jörðinni. Hafði 'hann bú-
ið um iangan aldur mikhi búi. En
þegar hann gerðist aldurhniginn
minnkaði liann búið og byggði jóni
bróður sínum af sínum hluta nokk-
ur ár. Á hinum helmingi jarðar-
innar bjó Jóliannes Frímannsson
frá Gullbrekku, tengdasonur
Tryggva.
Mörg gil eru í fjalllendi Gilsár,
og féllu mörg flóð í sumum þeirra.
Seinnipartinn þennan dag fóru
bændurnir á GiJsá til gegninga, og
létu ekki aft.ra sér, þó að flóð væru
að fal'la. iÞeir bræður, Tryggvi og
Jón, höfðu fjárhúsin úti á túninu.
Hafði Tryggvi svoncfnt Miðhús.
I*egar þeir höfðu verið í húsun-
um um stund sá fólkið, sem heima
var í bænuni, sér til skelfingar, að
flóð stefndi á Miðhús og fór yfir
það, eða nokkurn hluta af því.
Jóhannes bóndi var við sín fjár-
hús, sem eru sunnar. Mun hann
hafa orðið fljótt áskynja um þetta
flóð, seip féll á Miðhús. Brauzt
hann út eftir, þó að það væri hættu-
legt. Ekki hafði Jióð þetta grandað
húsinu. Tryggvi halði verið að taka
heyhneppi í fang sér í hlöðunni og
ætlaði að fara-að gefa á garðann, er
hann heyrði dynkinn af f lóðinu,
Sleppti hann þá hneppinu og flýtti
sér út úr Ihúsinu. Var þá flóðið kom-
ið langt niður í engi. Lítill hóll er
ofan við húsið. Hafði flóðið sveigt
lítið eitt til suðurs og farið yfir hús-
in syðst, en þar var hrútakofi. Var
hann nokkuð niðurgrafinn og nær
því sléttur við jörðii. Ef flóðið hefði
farið beint, hefði það lent á hlöð-
unni og aðalfjárhúsinu og eflaust
brotið það niður. Þeir hjálpuðust
að því að taka hrútana úr kofanunr,
en ekki féllu fleiri flóð þar.
í túninu utan við bæinn á Gilsá
er djúp lág eða gil, sem er gróið.
Rennur 1 ítill lækur eftir því, sem
aldrei þornar. í dymbilvikunni fyr-
ir páska þraut svo neyzhvvatn á
Gilsá, þar sem það er venjulega tek-
ið, að Jeitað var el tir læknum í gil-
inu. Hef ég það el tir Frímanni Jó-
hannessyni á Gilsá, sem þá var mjög
ungur, að mokuð hafi verið 18 þrep
niður»að læknum, því að gilið var
fullt af snjó.
Upp undan bænum eru tvö gil
með stuttu millibili. Heitir það
syðra Strillugil, en ytra gilið Kvía-
gih Hljóp úr háðnm giljunum,
einkum mikið flóð úr Kvíagili.
Stefndi Jrað á Kvílvús, fjárhús efst á
túninu, er Jóhannes hafði fé í. En
áður cn það næði húsunum, klofn-
aði það um litla hæð og fór annað
ftóðið niður v gilið, utan við bæinn,
sem áður er ncfnt. Segir Frímann,
að snjórinn hafi gengið í bylgjum,
en síðara Jlóðið spýtti snjónum úr
gilinu langt niður á engi.
Upp undan Krónustöðum og
Sandhólum eru engin gil í fjallinu,
og þar því ekki hætt við snjóflóð-
um. Á Krónustöðum tók sigþó upp
flóð milli hólanna vit og upp frá
bænuim, tók j>að hálfan vnykjuhaug-
inn og |>eytti honum langt niður á
tún. Á Krónustöðum bjó þá
Gunnar Árnason, síðar bóndi í
Þverárdal í Húnavatnssýslu. Annað
flóð féll í Sandhólum úr Klaufinni,
milli hóianna, út og uppfrá bæn-
unv. Magnús Kristjánsson bjó Jrar
Jrá, og lenti hann eitthvað í Jrví, en
þó ekki svo mikið, að hann sakaði.
Oll þessi flóð, sem hér hefur ver-
ið sagt frá, voru mjög vatnsblandin
og mega frekar kallast krapahlaup
eða krapailóð en snjóflóð, og ])ó að
ekki yrði tjón á mönnum, skepnum
eða húsivm á Jvessum bæjunv, mátti
seg ja að oft skall hurð nærri hælum
þennan dag.
Velti hlöðunni fram yfir fjárliúsið.
VíSa hltvpu fram flóðþcnnan dag
í Eyjafirði, og á tveim hæjum urðtv
nviklir fjárskaðar og brotnuðu hús,
jrað var á Kolgrímastöðum og Hall-
dórsstöðum. Get ég þeirra síðast og
í stuttu máli, því að um það er
nokkuð ýtarlega ritað af Olafi Jóns-
syni í hinu mikla ritverki hans
Skriðuföll og snjóflóð.
Á Kolgrímastöðum bjó jvá Svcin-
þjörn Sigtryggsson, er síðar bjó í
Hleiðargarði og seinast í Saurbæ.
Sveinbjörn hafði fé sitt viti nokkra
stund þeiinan dag og lét jvað inn
um kvöldið. \'oru meðhonum tveir
ungir synir lvans, Herbert og Daní-