Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 12

Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 12
12 JÓLABLAÐ DAGS E. WESTERMAN: Dóttir úrsmiðsins ÆVINTÝRI Úrsmiður nokkur, Winder að nafni, átti einu sinni heirna í hol- Jenzku þorpi ásamt Lenu dóttur sinni. Er komið var inn í búðina lians, heyrðist ihljóðið í ótal kltikk- um og úrum, og klukkusláttur og hringingar heyrðust stundum langt út á götu. Nú bar það til einn dag, að klukkan í þorpsturninum stanzaði, því að ihún var orðin svo gömul og léleg. Bæjarstjórinn gekk þá heim til Winders úrsmiðs til þess að spyrja, hve mikið ný klukka myndi kosta. Winder hugsaði sig unr andartak og sagði svo: „Góð klukka, sem hvorki seinkaði sér eða fiýtti, rnyndi kosta 200 gyllini." Þetta fannst bæjarstjóranum landið eða veiðisvæðið skiptist jafnar íiiður. Elvert dýr þekkir sitt svæði og veit hvert leita ber ef hætta steðjar að. Utan svæðisins eru þau lengur að leita sér atlrvarfs þegar hætta steðjar að. Þefvísin leiðbeinir spendýrunum meira en sjönin og þau finna og geta greint á 'tnilli ýmissa „lyktartegunda", sem okkur er lokað land. Fuglarnir syngja mikið um varp- tímann. Karlintt syngur fyrir kellu sína, en ekki þó aðeins fyrir hana. Líklega syngur ltann einnig til að auglýsa heimili sitt og athafna- svæði. Hann syngttr með öðrum orðttm: „Hér bý ég! Haldið ykkur í hæfilegri fjarlægð, félagar góðir!“ mikið. Hann kvaðst Jrurfa að ræða kostnaðarhliðina við félaga sina í bæjarstjórninni. Að fáum dögum liðnum kom ltann aftur og sagði: „Við viljum, að þú smíðir handa okkur nýja klukku, en þú verður að ábyrgjast, að hún gangi ætíð rétt.“ Winder hét þvf, að klukkan skyldi verða afbragðsgripur. Ilann tók þegar til starfa, og að anánuði liðnum var smíðinni lokið. Gamla klukkan í turninum hafði ekki slegið rétt árum saman, en nú gátu þorpsbúar sett klukkur sínar eftir hinni nýju. Hún sló á heilum og hálfum tímum, svo að heyrðist langar leiðir. Kennslan í barna- skólanum stóð til kl. 4 og nú gátu foreldrarnir alltaf vitað, ef ibörnin þeirra voru látin sitja eftir. Allir voru Itarla ánægðir með nýju þorpsklukkuna, og bæjarstjór- inn greiddi Winder 200 gyllinin. F.n einn morguninn var klukkan orðin hálfri stund á undan réttum tfma. Fyrst héldu menn, að aðrar klukkur væru orðnar hálftíma of seinar. Winder kleif upp í turninn og færði kiukkuna hálfa stund til baka en næsta morgun var lnin aftur orð- in hálftíma of fljót. iÞannig gekk það dag eftir dag. Klukkan gekk rétt á daginn, en hún flýtti sér um liálfa stund á hverri nóttu. Winder gat ekki fundið, að neitt væri að klukkunni. Hann stóð uppi ráðalaus, og nú tóku vinsæklir hans óðum að niinnka. iÞorpsbúum þótti Irann hafa gabbað sig, og þeir tóku að skipta við úrsmiðina í stórborg- inni, sem ekki var langt þar frá. Winder hafði eitt sinn haft mik- ið að gera, en nú sat hann aðgerð- arlaus alla daga, og honum leið svo illa, að lrann hafði hvorki sinnu á að sofa eða borða. „Ef svona gengur Iengi,“ hugsaði Lena, „þá endar það nneð því, að pabbi verður veikur og leggst í rúmið.“ Lena var greind telpa, og hún var viss um, að ekki væri alit eins og það sýndist. Pabbi hennar hafði áreiðanlega ekki gabbað neinn vilj- andi, og hann kunni sitt handvei'k. Lenu langaði ákaflega til að hjálpa honum. Ef til vill gæti hún það. Kannski hún gæti fundið, hvað væri að klukkunni, ef hún sæti eina nótt í turninum Já, það skyldi liún gera! Eitt kvöld læddist hún inn í turninn og skauzt inn í dimmt skot. Klukkan tíu lokaði vörðurinn dyr- unum, og þá var Lena ein þarna inni í myrkrinu. Hún hélt nú í flýti upp stigann og alla leið upp þangað sem klukkan var. Allt virt- ist í lagi með klukkuna. Hún gekk eðlilega. Lena sat á gólfinu og beið þess, sem verða vildi. Klukkan sló hálf- ellefu, því næst ellefu. Lena dott- aði. Hún var orðin syfjuð. Er klukkan sló hálf-tólf, stóð hún á fætur. Hún mátti ekki sofna. Um þetta ieyti var luin vön að vera heima í iitla, notalega rúminu sínu. En hve hér var kalt. Augna- lokin voru þung, en luin mátti alls ekki detta út af! Hún varð að vaka og sjá, lrvað gerðist. Bomm! Klukkan sló tólf á mið- nætti, og um leið og síðasta höggið var slegið, heyrði Lena einhvern þyt yfir höfði sér. Já, auðvitað leð- urblaka! Nei, það var ugla, sem styggzt hafði við hávaðann og flaug nú út um hljóðopið á tuininum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.