Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 28

Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 28
28 JÓLABLAÐ DAGS Ferðaþœttir frá Kússlandi y ?K 'ð' & i t 1 s • Davíð Erlingsson cr Akureyring- 2 , F 1' ur, sem nú dvelur við nam 1 ® * Uppsalaháskóla. Hann var, ásamt ^ Ólafi Jónssyni, boðsgesturBlaða- f mannafclags Ráðstjórnarríkjanna ý í í haust og skrifar meðfylgjandi f' $ ferðaþætti fyrir blaðið. <■ $ f <9 I'yrstu kynni af Moskvu. Það var 9 stiga frost í Moskvu, er við, tveir íslenzkir boðsgestir Blaðamanna- sambands Ráðstjórnaríkjanna, komuin jrangað. Það voru J>ví nokkur viðbrigði, Jjví að heima fyrir var á þessum tíma ekki íarið að koma verulegt vetrarveður, Jjótt lamgt væri liðið á októbermámtð. Það er rnargt nýstárlegt, sem fyrir augu ber í Moskvu, enda Jjótt jjvi fari fjarri, að Jjessi átta milljóna borg, sem er í örurn vexti, sé nýtízkuleg að útliti að Vestur- Evrópumati. Þegar við ókum um stræti borgarinnar á leið að hóteli, vakti einna fyrst athygli mína, hversu göturnar eru breiðar og rúmgóðar. Eftir aðalgötunum, geta víða farið tíu raðir af bifreiðum í hvora átt. Það er Jjví mjiig auðvelt umferðar i öku- tækjum en erfitt fótgangandi, að minnsta kosti ef Jjarf að fara yfir giitu, og Jjcss sjást ejigin merki, að í Moskvu muni menn Jjurfa, á næstunni, að hugsa til Jjcss að bvggja ljifreiðastæði á rrtörgum liæðum til að létta á götum og bifreiða- stæðum, eins og menn hugsa sér nú að gera víða í borgum vesturlanda. Þess er að vísu einnig að gæta, að í Moskvu er sjálísagt minna af bifreiðum að tiltölu við íbúafjölda en viða annars staðar. Um- ferðin er mjög liröð en mjög lítið af slysum, eitda eru ökupróf afar ströng, Jjótt umférðin sé fremur strjál. Mikið af vÖTubilum. Ur Jjví að minnzt er á bifreiðarnar, verður einnig að geta Jjess, að umlerðin ber allt annan svip en við erum vanastir. Bflarnir eru aðeins af fáum gerðum, Jjví ;tð Rússar flytja auðvitað ekki inn í latid- ið vestræna bíla að neinu ráði. Eru [jví Jjær fáu gerðir, sem Jjeir smíða sjálfir, nær allsráðandi í umferðinni. Aðra bíla ber ekki fyrir augu nema rétt cndrum og eins. Annað er Jjó jafnvcl enn meira slá- andi. Jafnvel á götum miðborgarinnar fara um miklu fleiri vöruljílar en íólks- bílar. Oftast eru Jjeir hlaðnir einhyerjum byggingarvijrum, og er Jjað vottur gífur- legra byggingaframkvæmda, sem raunar má sjá hvert sem litiö er í borginni. Auðséð er á fólkinu, sem gengur um götur í Moskvu, og klæðaburði Jjcss, að Jjað er vant vetrarkulda. Það er hlýlega kJætt, en gæðir sér á rjómaís á götum úti í hvaða veðri sem er. Karlmenn eru í Jjungum, síðum og Jjykkum frökkum yztum klæða, margir með hinar Jjykku rússnesku loðliúfur, sem allir kannast við, enda cr Jjað mikil venja, að útlend- ingar, sem koma til Moskvu, kaupi sér slíkt höfuðfat. Ekki virðist mér, að klæða- burður almennings geti kallast smekklegur eða fagur, en konur virðast vera miklu lakar klæddar en karlmennirnir, frá sjón- armiði fegurðarinnar. Meiri hluti kvenna á götunni er í þykkum úlpum eða kápum af einhverju tagi, sem sýnst fara miklu verr en frakkar karlmannanna, og sést lítil lögun á. Oft eru þær með stóra klúta um hötúðið. Alþýðukonur eru oft í stíg- vélum, sem eru alls ekki fallegur búnaður. I pilsi við klakahögg. Fyrir neðan dökka, Jjykka og Jögunar- lausa úlpuna tckur oft við rósótt pils, en síðan koma stígvélin. Algcngt er, að konur starfi við að hreinsa götur í Moskvu, en síðustu dagana í október síðastliðnum sáust víða [jrekvaxnar konur með pál eða reku í liönd berja klaka af gangstéttum, klæddar eins og að framan segir. lúitítt er að sjá konur í buxum, Jjótt að erfiðisvinnu gangi, enda [jótt [jað hljóti að vera miklu lieppilegri klæða- Inirður. Buxurnar eiga Jjó vaxandi vin- sældurn að lagna, einkum meðal hinna yngri kvenna, en ekki gildir einu, livar gengið er að starfinu. í þorpum á lands- byggðinni og utan hinna stærri borga yfirleitt, halda konurnar fastar við gömlu pilsin sín, Jjar á trúin sterkari rætur. í fljótu bragði verður ekki séð, að tízku- sveiflur í klæðaburði séu neinar að ráði. Rússnesku kuldafrakkarnir taka án efa ekki miklum breytingum. Margar konur, sent ætla má að séu betur efnum búnar en allur þorrinn, haia refi á öxlum, og sé litast um bekki Jjar sem margt fólk kemur saman, ber ýmlislegt það fyrir augú í klæðaburði, sem tíðast var að sjá fyrir nokkrum árum heima. ( ■■'Pr : La u nam ismun ur. Moskva er milljónaborg, sem fer sífellt vaxandi. Þar í landi flyzt fólkið búferlum til stórborgarinnar og vill heldur búa þar en í þorpunum úti á landsbyggðinni, þar sem lífsskilyrðin eru víða að ýansu leyti frumstæð ennþá. Það er þannig ljóst, að þetta vandamál Jjekkist einnig í Sovétríkjunum, enda þótt stjórnarvöldin eigi auðveldara með að liafa fullan heuj'! á jjróuninni Jjar en víða annars staðVr. Eólkið er námfúst, bókelskt og framtara- fúst og leggur óhemju kapp á að mennta sig í skólum til einhverra þeirra atvinnu- greina, sem veita hærri laun en vinna, sem engrar sérmenntunar krefst, enda er launamismunurinn geysimikill. Hann get- ur verið tífaldur eða meir. Laun íyrir al- menna vinnu eru ekki liá, enda er al- kunna, að almenningur er ver megandi en víða á vesturlöndum. Hins vegar eru tryggingar hins opinbera allgóðar og verð- ur fjármagn til þeirra stóraukið á næst- unni, samkvænu áætlunum, cnda er auð-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.