Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 24

Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 24
24 JÓLABLAÐ DAGS hlöðunni. „En daman?“ spurði gest- urinn. „Guðrún ganria i Garði,“' svaraði hann sér. „Nei, hún heitir hara Þura,“ sagði pabbi. Gesturinn varð auðsjáanlega hissa af ónefn- inu, en sagði þó að það væri gott nafn. „Ekki fannst biskupi," sagði pab!>i, „hann fann að því við prest- inn, að hafa skírt krakkann þetta, þegar hann visiteraði og sá nafnið í kirkjubókinni.“ ,,Ég skal nú tala við biskup," sagði sá fíni og hló. „Hún er 11 ára,“ sagði pabbi. „Eins og Fríða mín,“ sagði 'hinn. Ég hafði staðið eins ogbergnumin og horft á þennan fína, falLega mann, en nú fannst mér vera búið að tala nóg um ekki merkiiegri persónu en mig og dró mig inn í hlöðuna. Fyrir nokkrum mínútum síðan hafði ég lient heyi í strákana og lúskrað þeim dugiega, en nú hafði ég annað að hugsa um. „F.n dam- an-“ hafði hann sagt. Hann hafði kallað mig dömu, ég hafði haldið að það væru bara fínar stúlkur, sem væru kallaðar dömur. Ég hafði allt- af verið kölluð stelpa í allt annað en vingjarnleguim tón, og nú fór eitthvað að rumskast í meðvitund minni, einhver skfma um innri verðleika eða sjálfsvirðingu, iíklega varð ég að fara að hætta öllum strákapörum og fara að verða kvenleg, sem mér hafði alltaf fundizt Ihálfgert skammaryrði. Svo 'var þetta með nafnið, sem var eilíft umtalsefni gesta, eiginlega ekkert nafn, bara hálfnafn gáfaðrar og glæsilegrar konu af fínni ætt og ég liafði alltaf fundið að jafnvel nafn- ið ihálft var mér það of gott og ég hlaut að kafna undir því. Þessa sögu um hiskupinn hafði ég ekki heyrt fyrri. Og nú kemur þessi fíni maður úr Reykjavík og ætlar að rétta hlut minn og tala við sjálfan biskupinn. Og óg gekk hægt og tígúlega út úr hlöðunni. Pabbi var kominn artöldu séu oftar glæsilegri útlits. Rerfrævingarnir hafa aldrei þróað með sér þá lineigð að skreyta sig með litprúðúm blómum. Þeir eru einkar látlausir, livar sem á þá er litið. Eggin sitja á opnurn fræblöð- unum, sem skipa sér þétt saman í svonefnda köngla. En eigi að síður eiga barrtrén sína sérstæðu töfra, svo sem græna vetrarbúninginn, barrið, listræna greinasetningu og spengilegan vöxt, sem hafa orðið til þess að lyfta helgi og unaði jólanna í æðra veldi. Og í ]>eim löndum, þar sem snjór fellur, fer barrtrján- um nreð ágætum vel hinn mjall- hvíti kkeðahjúpur, sem veðradís- irnar steypa oft yfir þau. Auk þess hafa engar trjátegundir haft jafn- mikla bagræna þýðingu fyrir INGIMAR ÓSKARSSON: RISAFURAN aldursforseti jarðlífsins Sú fylking jurtaríkisins, sem skírð hefur verið Barrtré eða Ber- frævingar, er ekki síður athyglis- verð en fylking Dulfrævinganna, enda þótt einstaklingar hinnar síð- heim með gestina. „Það er kominn smalatími," sagði Jönni, og við af stað. Ég gleymdi því, að ég var „dama“ og hljóp ofan Ærhúshólinn á eftir JÖnna, yfir túngirðinguna, festi kjólinn minn á steini, og reif upp í hann. Hljóp þúfu af þúfu og stökk y.fir skurðinn. Htý og mjúk haustgolan feykti heyinu úr hárinu á mér, og fyllti vit mín unaðslegum ihni af íjalldrapa, víði og lyngi og allar hégómlegar hugsanir viðruð- ust af mér. Það var dásamlegt að vera 11 ára stelpa og sinala kvíaám. norrænar þjóðir og barrtrén. Þær 500 tegundir (eða ríflega það), sem til eru af berfrævingum, hafa að vfsu tekið sér bólíestu um allar jarðir, en mynda hvergi jafn víð- áttumikla og samfellda skóga eins og í kaldtempraða belti norður- hvelsins, og sennilega hefur svo verið um tugmilljónir ára, að und- anskildum svæsnasta jökultíman- um. En sá tími hefur einmitt gert okkur íslendinga afskipta þessum vænlega trjágróðri. Og engin leið fyrir fræ barrtrjánna að komast hingað á land að nýju. En þegar neyðin er stærst, þá er hjálpin næst. Hjálpandi hönd mannsins hefur fyrir nokkru byrjað að greiða hér fyrir nýjti landnámi barrtrjánna í samræmi við skógfræðilega þekk-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.