Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 11

Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ D AGS 11 ir eyðimerkurlit.ir hentugir felulitir og virðast að jafnaði staðfastlega arfgengir og breytast ekki þótt dýr- in séu flutt í annað umhverfi. Eru þá e. t. v. einhverjir aðrir eiginleik- ar tengdir litunum. Virðist þetta ekki allt verndar.litir. Málið virðist flókið. Nýlega var gerð tilraun með uglur, en þær geta veitt x myrkri, e. t. v. vegna heyrnarinnar. Ugl- urnar voru fokaðar inni í herbergi, þar sem gólfinu var skijrt í tvo jafn stóra hluta. Helmingur gólfsins bar sama litog uglurnar, en Iiinn lielm- ingurinn bár allt annan iit. Prik voru sett á gólfið með sama lit og fleiri torfærur settar til þess að þetta líktist senr mest skógi og væri uglunum nokkur vörn. Birtan var liöfð breytileg, en þó sáralítil, líkt og þegar uglurnar eru á veiðum í rökkrinu. Sumar uglurnar voru með verndarlit, en aðrar ekki. Reynslan sýndi, að verndarlitirnir gerðu nokkurt gagn, uglunum í hag. Þeir veittu ekki algerá vörn. Hvert hjartarmúsarafbrigði var lát- ið vera 15 mínútur inni hjá uglun- um'fyrst á gölfi, sem var eins litt og mýsnar sjálfár, en síðan á gtflfi með öðrum lit. (Frá þessu er skýrt í bókinni „Sæder og skikke i dyre- livet“ eftir lranskan dýrafræðing.) II. „Eignarlóð og athafnasvæði." Flestir fuglar eru heimaríkir um varptímann og er illa við að aðrir fuglar sömu tegundar troði þcini um tær. Þeir vilja lil'a óárcittir á eign sinni, þ. e. hreiðrinu og næsta unrhverfi. Slík „eignarlóð“ margra spörfugla er talin 12—14 hundrað férmetrar að jafnaði. En hjá fugl- um, sem verpa f ,,nýlendum“, svo sem bjargfuglinn, krían og æðar- ftiglinn, er eignarlóðin þó sáralítil. Þar er hreiður við hreiður að kalla. Ránfuglar hafa stórt „eignarsvæði". Sumir ruglar taka sér líka eignar- lóð á vetrum. Hornsílið ver hreiður sitt og kanínan holur sínar. Sum dýr lifa í félagi, t. d. karldýr með nokkrum kvendýrUm, og ver karlinn land sitt og konur — að minnsta kosti um fengitímann og meðan ungkrnir eru smáir. Mörg dýr liafa líka ákveðið Veiði- og aðdráttarsvæði, sem Jrau reyna að verja fyrir öðrum dýrategund- um. Rottan fer í ferðalög ef sultur steðjar að, en að jafnaði cr luin fttrðu staðbundin. I Baltimore liafa verið mcrktar nokkrar rottur og síðan slejrjrt til að sjá hve víða Jxer færtt. Af 362 merktum rottum fundust 119 í borginni al’tur, flest- ar mjög Ifljótt. 73% jpeirra náðust aðeins 12 metra frá þeim stað, sem Jrær voru teknar til merkingar. Á sveitabæ cinum, þar scm tilráunir voru gérðar heilt ár, varð árangur svijraður. Aðeins 10%, kvenrott- anna fóru á milli útihúsanna á bæmmi. Ivarldýrin ráfuðu heldur meira. Á eyðimörkum er athafnasvæðið venjulega stærst. Ef dýrunum fjölg- ar mikið verður þröngbýlla fyrst í stað, en endirinn verður sá, að mörg ung dýr verða þá útflytjendur og leita nýrra svæða. Einnig í hita- beltinu eru flest dýr all staðbund- in. I Brazilíu reyndust flest smá- spendýr, scm rannsökuð voru, halda sig innan 100 metra frá he'im- kynnum sínum. Ullhærða þokafÖtt- an heldur til í sama trénu mánuð- um saman. Svæði brúna, rússneska bjarnarins er talið 1G—20 km og at- hafnasvæði grábjarnarins í Alaska allt að 15 km. Ulfar rása miklu meira. Hirtir rcika allmikið um, en það fer mjög eftir því hvað hagarn- ir eru goðir, samanber líka hrein- dýrin hér á landi. Spcndýr, einkum hin stærri, af- marka oft atihafnasvæði sín á ákveð- inn hátt. Þau eiga sér líka sín auka- svæði, sem\þati stundum leita til. Sérhver héri á fleiri en eitt bæli, sum beltisdýr 4—8 holur. Sumir lrirtir eiga leirbæli, sem þeir taka sér leðjubað í. Greifinginn fer í ,,sólbað“ á sérstökum stöðum og gerir sér holur til að drita í. Hirtir o. 11. dýr heimsækja viss tré eða stóra steina til að núa sér ujrji við. Venjulega liggja troðningar að Jressum stöðum. FÍe'stir Jrekkja líka kindagötur hér á landi út um holt og lieiðar. Hreindýrin í N.-Kanada og víðar 'hafa smám saman traðkað sér óra- langar ferðabrautir. Fílabrautir vóru fyrrum algengar í Austur-Af- ríku á meðan dýran fengu að lila í lriði. Þær voru slétt traðkaðar, laus- ar við gróður, allt að 3-4 m á breidd og haganlega lagðar, ekki ósvipaðar bílabrautum, t. d. í sveigum ujrjr brekkur. Meðfram slíkum brautum finnast þeirra „merkisteinar", sand- gryfjur, afbörkuð tré og sum rnerkt með kirtlasafa eða þvagi, samanber hundaþúfurnar hér á landi. Tarfar Evrójni-vísundarins merkja tré á einkennilegán hátt. Þeir núa börk- inn af á parti með hornunum, míga síðan á jörðina, velta sér síðan í þvagbleytunni og núa loks blaut- um hryggnum í hinn afberkta stað trésins. Helzt lyktin mjög lengi. Sum smá sjrcndýr eru mjög stað- bundin, eins og áður er sagt og get- ur það lrai't merkilegar afleiðingar og næsta óvæntar. Vísindamaður- inn Howárd (Hávarður) merkti G75 hjartarmýs áður en þær fóru úr hreiðri sínu. Kom síðar í ljós, að 70% un’gu karldýranna og 85% kvcndýranna settust að innan 165 metra l jarlægðar frá fæðingarstaðn- um. Þetta leiddi til mikils skyld- leikaræktunar. 4—10% af 186 pör- um, scm rannsökuð voru, reyndust afkvæmi „forcldra og barna“ Jreirra, eða afkvæmi systkina. Gagnið af ákveðnum athafnasvæð- um getur vcrið margs konar. Beiti-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.