Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 23
JÓLABLAÐ DAGS
23
ÞURA í
Gesti ber
Höfuðdagurinn spáði góðu
hausti og heilsaði raeð sól og sunn-
an þey, sem tekið var með gleði og
þökk vinnuíúsra liaddá og anda,
heyi var dreift, snúið óg búndið, og
tekið saman að kveldi eltir því sem.
ljezt hentaði.
Það var búið að bindá mikið af
þurru heyi neðan aí gftind og flytja
á tveim hestum upp að ærhúshlöðu
baggagatinu og baggarnif lágu þ;tr
óg biðu þess að vyra kóipið fyrir ,í
hlöðunni. Vinnuhjúin voru cftir
niður á grund og tók'ú í sæti það
scm eftir var óþurrt, eh pábbi leysti
bagga í hlöðunni jafnóðum og við
krakkarnir veltum þeiih inn. Þetta
var einn af okkar skeminilegu dög-
um, fólkið allt heima bg ýið gátum
verið í kringum það ög’uhnið með
]iví, teymt hestana, staðið undir
ljöggunum meðan látið var til
klakks, breitt niður reipi og rakað
dreifar, og nú síðast að" velta bögg-
uniiin inn í hlöðuna og gert upp
reipin og hent þeim jafrióðum útúr
lilöðunni, svo að þau týndust ekki
í heyið, þess á rnilli ólmuðumst við
í hlöðunni, steyptuni okkur koll-
linís, hentum heyinu hvert í annað
rneð ærslum og ólátirm. Það var
hlaupið út og sóttir fíéiri baggar og
litið spekingslega í vestrið, því að
svo mikið vissum við í fornum
fræðum uur eyktamörk, að þá var
míður aftan (kl. 6), þegar sóiin var
á Eyjafjarðarkerlingu, sem gnæfði
yfir Bárðardaísf jöllin. Eltir það
varð að vera vel á verði, því að við
þurftum að vera búin að smala
kviaánum áður en sólin næði
Ljósavatnsskarpinu. En svo þurfti
líka að gá til veðurs, hvort væri
GARÐI:
að Garði
nokkur Bárðardalsblika á lofti,
væri það ekki, gaf það fyrirheit um
þurrk á morgun, einkum ef J íka
var blettaskin í Bláfjalli og engin
námafýla.
Nú bérst athyglin að öðru, tveir
menn koina ríðandi sunnan hraun
og ber hratt yfir. Það var nú engin
n'ýjung eða mikil tíðindi að gest
bæri að Garði, en þetta voru engir
cngjakarlar og hestarnir ékki úr ná-
grenninu. Sv’ö var ekki ' húgSað
meira um það í bili og bágga velt
inn í hlöðuna og-farið nokkrum
sinnunr kollhnís í ilmandi heyinu.
Eerðamennirnir stigu af hestunum
á Nýhúsahryggnum og gengu upp
Ærliúshólinn að hlöðunni.
Nú var það pabbi, sem gekk út
og var sporhvatur og léttbrýnn er
liann þekkti mennina og við
heyrðum hann segja: ,,Er það
imögulegt að ég þekki þetta andlit
eftir svona mörg ár,“ og svo kysstust
þeir rembingsköss, fíni borgarbti-
inn og sveitabóndinn, með heyið í
rauða, hæruskotna skegginu. Nú
var forvitni okkar vákin og við
gægðumst út úr hlöðunni. Fylgdar-
manninn þekktum við, það var
bóndi tir Bárðardal, frændi pabba.
Fíni maðurinn með svarta hattinn
hló og talaði, tók í nefið og hló aft-
ur. Hann sagðist hafa verið sendur
riorður á Akureyri fyrir bankann
og þá hefði hann ekki getað stiilt
sig/um að fara lieim í dalinn sinn,
sjá æskustöðvarnar, frændur og-vini
í Bárðarda-1, svo hcfði frændi sinn
boðið sér að skreppa mcð sér upp í
sveit.
Nú fórum við krakkarnir að tín-
ast tit úr hlöðunni, feimin og iiæ-
I
versk, því að nú skildist okkur, að
nú var enginn hversdagsviðburður
að ske. Gesturinn heiisaði okkur og
pabbi kynnti þennan lítið fína hóp
jafnóðum.
Fyrstur kom lítill, ijóshærður
patti, rjíjður og sællegur, fjögurra
ára gamall. „Þessi lieitir Ilaildór
eftir gamla frænda á Káifaströnd,
liann ætlar að verða smiður, það
hafa hvorki harnrar né naglar frið
fyrir 'honum.“ „Sæll nafni 1íl1í,“
sagði gesturinn góðlátJega. Þá kom
dökkhærður drengur, dálítið stærri*
en hinn, snar og harðlegur, 7 ára
gamaM.„ÍÞessi heitirBjörgvinHelgi,
'liann rekur lömbin í Jindina á vet-
urna og ætlar að verða sauðamaður
á borginni seinna.“ Þar næst kom 12
ára drengur, Jtár og grannur, bjart-
hærður mcð blá augu, sem hann
deplaði dálítið, það gerði hann
þegar iionum var nrikið niðri fyrir.
„Þessi lieitir Jón,“ sagði pabbi.
„Gamli Jón í Garði,“ sagði hinn. Þá
rak Jestina stelpa, stór og lítið lag-
ieg, með kálfsfætur og fiey í rauðu
hárinu eftir síðustu kollhnísuna í