Dagur - 23.12.1959, Blaðsíða 16
16
JÓLABLAÐ D AGS
DICKEY CHAPELLE:
„Enginn skuldar mér jól"
HELGI VALTÝSSON ÞÝDDI.
Þegar ég var komin aftur yfir
landamæri Ungverjalands og fáein
skref Austuríkismegin, mætti ég
einum af bluðamanna-félögum
mínum. Þetta var seint í janúar
1957. Hann taldi saman dagana 52,
sem mín hafði verið saknað, og
hann virtist bæði hissa og samúðar-
fuilur. Hann sagði meðal annars:
„Ungfrú Ghapelle, nú cigið þér
sannarlega jélin inni hjá einbverj-
um.“
En þetta var ekki satt, því að ég
hafði einnig átt mín jól.-----
— Þetta gerðist eftir að ég hafði
setið alein í .nær þrjár vikur mcð
fæturna á köldu steingólfinu.
Bannað var að tala, lesa, skrifa,
sauma eða hafast nokkuð að. Ég
hafði setið á blábrún tréhillunnar,
sem ég átti að sofa á, og var eina
húsgagnið í einmenningsklefa mín-
um. Þetta var í Búdapest, efst uppi
í Fö-strætis fangelsi, sem ég halði
nefnt „Aðalstöð ógnanna" í síðasta
skeyti til biaðs míns, áður en ég var
handtekin.
Það gerðist á aðfangadag Niku-
lásarmessu (5.-6. desember). Ásamt
tveimur iiðrum Vesturlandabúum
hafði ég verið að lijálpa flótta-
mönnum yfir landamæri Ungverja-
lands undan ógnarveldi Rússa til
frelsis og (öryggis á austurrískri
grund. Eg hafði lent heldur austar-
lega og var allt í einu orðin skot-
mark tveggja vélbyssuvarða. Þeir
leiddu mig 'að flutningabíl, og fá-
einum stundum síðar var ég komin
í fangelsi. Snenuna næsta morgun
vaknaði ég við hljóðin og ópin í
einhverjtim sem verið var að
pynda,
Nú hafði ég setið fangi andkrist-
inna manna fram á aðfangadag
jóla. Ég hafði verið hálfkvíðin út af
])ví, að ég kynni að ruglast í rás
daganna, og mér skildist, að ég yrði
áð vera köld og alveg klökkvalaus
gagnvart komandi degi. Hér væri
ekkert, sem jóianafni nefndist í
þessu guðlausa landi.
Ég sagði við sjálfa mig, að ég
yrði að liugsa mér morgundaginn
cins og hvern annan þriðjudag. Og
eftir að ég hafði borðað jóla-mið-
degisverðinn, sem að vanda myndi
verða hálf skál af súpugutli og fá-
ein kálblöð, yrði ég bara að marka
daginn á vegginn með þumalnögl-
inni við hliðina á hinum 19 rispun-
um að baki mér, svo að vörðurinn
yrði jieirra ekki var.
Ég gat sagt þetta ósköp rólega
við sjálfa mig, — en það var hægara
sagt en gert.
Ég féll í vökudrauma og minntist
allt í einu einna jóla, þegar ég var
smátelpa. Það hafði verið m jög
örðugt ár. Móðir mín varð að selja
fjölskyldugripinn, brúðuhúsið okk-
ar, svo að við gætum eignazt stórt
og fallegt jólatré og falið undir því
skínandi fallegt blátt þríhjól handa
mér og langa járnbrautarlest græna
lianda litla bróður. Afi hafði sjálf-
ur smíðað brúðuhúsið handa sín-
um börnum. Þetta var mesta lista-
verk, og mér hafði skilizt, hve móð-
ir mín tók nærri sér að selja það og
var sorgbitin af að sjá ókunnuga
fara burt með það. En hún hafði
ií> v;c
1 KYNNING: £
X
f
i
I
f
§ Ungfrú Dickey Chapelle er
í fréttaritari og Ijósmyndari am-
^ erískra blaða, hefur flakkað um
j- víða veröld í leit að nýjungum
X og til aðstoðar nauðstöddum á
® ýmsan hátt. í síðari heimsstyrj-
¥ öldinni var hún fréttaritari á
& Kyrrahafs-vcttvangi og 1957—
4 1958 víðs vegar í löndunum fyrir
ó Miðjarðarhafsbotni,
.t flóttamannabúðirnar
^ kynnti sér deilumálin þar eystra.
■> Fyrir 3 árum var hún í Ung-
'i- verjalandi og aðstoðaði þá flótta- .
$ menn þaðan undan ógnarveldi f
¥ sovét kommúnista, og var fangi
© þeirra í nær 2 mánuði. Frá því í
4 nóvember í fyrra og fram yfir "3
4 áramót fylgdist hún með Fidel
Castro og sjálfboðaliðum hans að
frelsun Kúbu undan einræðis-
t harðstjórn Fulgencio Battista. —
t Hér segir hún frá fangavist sinni
® í Ungverjalandi.
rannsakaði -;;s
þar og -
f
f
1
f
f
t
f
f
C!
bitið samari tönnunum og neytt
sjálfa sig til að framkvæma söluna.
— Hérna í fangaklefannm skildist
mér í lyrsta sinn, hve vitur hún
hefði verið. Fórn hennar hafði
skapað ógleymanlega, dásamléga
jóla-endurminningu.
Vörðurinn tautaði eitthvað til
mín gegnum gægjugatið á veggn-
um. Mér tókst aldrei að verða ekki
hálffeimin óg utan við mig af glápi
varðarins. Mér var ljóst, að ég hlaut
að vera skrítileg skepna á að líta.
Hárið á imér, sítt og úfið, hékk nið-
ur í ógreiddum fléttum, því að
leynilögreglan hafði tekið úr því
allar hárnálarnar. Ég tróð höndun-
um ofan í frakkavasana og hafði
Vafið ullarlhálsklútnnm utan um
andlitið, því að enginn hiti var í
kléfanum. Buxurnar mínar voru
allar rykugar og slettóttar, og
skórnir galopnir, því að þeir höfðu
tekið úr þeim reimarnar, til þess að
ég skyldi ekki hengja mig í þeim,
sögðu þeir. — Ég var brosandi —