Dagur - 24.12.1966, Blaðsíða 19

Dagur - 24.12.1966, Blaðsíða 19
JÓLABLAÐ DAGS 19 Soíamli jökull, Við göngum nú inn að jökMnum í botni dalsins. Hann hírist þar enn í nokkrum bo.tnum eða skálum og rennur saman framan við þær. Yfirborðið er víðast þakið snjófönnum og auðvelt yfirferð- ar. Aðeins fremst og neðst skín í jök- ulsvellið, sem er víðast hvar stráð grjóti, jafnvel stórbjörgum. Fáum við þar staðfestingu á tilgátu okkar um jökulgarðinn. Grjótið virðist brotna aðallega úr hamraveggjum skálanna, sem jökullinn Mggur í, falla niður á jökuMnn, sem síðan ber það fram, ef svo má segja. Sjáum við víða merki um slíkt ofanhrap steina á jökuUnn. Hrapið stafar hins vegar af því, að jökulhnn grefur þannig á vissan hátt unrlan fjaMinu. í kring. Grjótið, sem hann grefur þánnig, flytur hann fram undir sér, sem botnurð, en sumpart einnig inni í sér (miðurð), enda mátti víða sjá, að ísinn .var eins og blandaður grjóti. Sprungur nokkrar eru uppi við kletta veggina, en annars er jölcuMinn heil- legur. Jökulsáin, béljar út úr jökultung unum á tvéimur, stöðum aðaMega. Hún er dálítið mjólkurhtuð núna og stafar það efalaust af mikiMi leysingu, sem undanfarið hefur verið í jökMnum vegna hita. Samt hafði þessi jökuM öM merki þess að vera Htið virkur þessa stund- ina og spursmál er það hvort hann skríður nokkuþ. Honum má líkja við sofandi mann., ,En sé hann sofandi, kann hann einnig að vakna, einhvern góðan, vcðurdag og það virðist hann raunar hafa gert seinnipart 19 aldar- innar og þannig, mun hafa verið með flojri hans bræður. Sú vaka var stutt nn lpngri var vaka hans áður fyrr, er J-.ann gekk ofan í dalinn og myndaði Hrafnhólana. Hvenær skyldi hann vakna ,á ný? Hvenær koma allir botn- jöklarnir á Mið-Norðurlandi skríðandi ofnn í dalina? Kannske gerist það ein- irvern tíina og þá verður þröngt fyrir dyrurn á Norðurlandi. I»ar var hraun brunnið. Af jöklinum förum við upp á háfjallið, sem þarna er um 1100 m hátt. Gengur það sæmilega, þrátt fyrir sprungurnar við klettaveggina. Þórir velur sér eitt mesta sprungustykkið til að fara upp eftii', þaö þykir honum skemmtilegast. Fyrir bragðið þarf hann ekki að klífa kletta, því snjófönnin nær þarna alla leið upp á brún. Ég vel mér annar stað, Ftaieyjardalsheiði 0 ** /'N- Ujk’Íí.tXít*.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.