Dagur - 20.02.1993, Blaðsíða 7

Dagur - 20.02.1993, Blaðsíða 7
Krossgáta Laugardagur 20. febrúar 1993 - DAGUR - 7 Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér 'að neðan. Klipptu hann síðan út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 269“ Valborg Svavarsdóttir, Ásvegi 19, 600 Akureyri, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu nr. 266. Lausnarorðið var Flóð- hestur. Verðlaunin, bókin „Lífríki náttúrunnar“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsaga „í örlagafjötrum", eftir Charles Garvice. Útgefandi er Sögusafn heimilanna. o TT í'ui.r Ske G £ R a s T v.i- A 'f A s T fl Be»d T fí U M a R Ténn U f? B A ‘l A o 71«.. i a htíií 'ÍTit. N W-- U s s V Þ A R F A H L u T 1 Ver L A X A f? hidgf L l 0 2) u Æ Sí*í.« 0' 'D U N A n 0 l'. M u s A Ténri þftp4 F ~r> R 1 M A vr.íi, 'fí R s Voiér. ttki l:r«t 0 ’H £ N T U G T Xrrn ‘E K 's L y N G <? fí f? L ön Þ 'fl Ilát K A R hzt H fí F D s 11 T 7V,'. U 1 N 'u tfei/r 5 M A D A "r T A-io ..... A N A K u 'T fl f? Tato 1 C A B K 0 M fí J\ / Helgarkrossgáta nr. 269 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Keraniik- og plastblómapottar — margar tegundir. íslensk, ensk og dönsk mold Eitthvað fyrir alla. Sumarblómafræin eru komin Margar nýjar tegimdir. Elskhugar og vtnir Blóm og konfekt fyrir konudaginn. Næg bílastæði. Blómabúdin Laufás Ilafnarstrœti — Opið frá kl. 8-18 á konudaginn. Suimuhlíð - Opið frá kl. 9-18 á konudaginn. Landbúnaðarráðherra boðar til opins kynningar- og fræðslufundar um stöðu og framtíð íslenskrar mjólkur- framleiðslu á Hótel KEA, miðvikudaginn 24. febrúar 1993 kl. 13.00-17.00. Markmið fundarins er að kynna fjölmiðlum, starfs- fólki landbúnaðarins og öllu áhugafólki stöðu og framtíðarsýn íslenskra mjólkurframleiðenda, afurða- stöðva, og markaðsmálum búgreinarinnar. Fundarstjóri: Sigurgeir Þorgeirsson, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra. 13.00 Ávarp landbúnaðarráðherra. Halldór Blöndal. 13.15 Áhrif alþjóðasamninga á íslenska mjólk- urframleiðslu. Guðmundur Sigþórsson, skrifstofustjóri. 13.45 Umræður og fyrirspurnir. 14.00 Áhrif innflutnings mjólkurafurða á íslenska framleiðslu. Óskar H. Gunnarsson, formaður Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. 14.15 Fjölbreytni og gæði íslenskra mjólkur- afurða samanborin við erlenda fram- leiðslu. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytenda- samtakanna. 14.30 Umræður og fyrirspurnir. 14.50 Breytingar á verðlagningu mjólkurafurða. Þórarinn Sveinsson, mjólkurbússtjóri Mjólk- ursamlags KEA. 15.05 Búvörusamningarnir og viðskipti með mjólkurkvóta. Guðmundur Lárusson, formaður Lands- sambands kúabænda. 15.20 Umræður og fyrirspurnir. 15.40 Kaffihlé. 16.00 Staða mjólkuriðnaðarins - horft til fram- tíðar. Vilhelm Andersen, fjármálastjóri Mjólkursam- sölunnar. 16.15 Sameining og samstarf mjólkurbúa frá sjónarhóli minni afurðastöðvanna. Páll Svavarsson mjólkurbússtjóri Mjólkur- samlags S.A.H. Blönduósi. 16.30 Umræður og fyrirspurnir. 16.50 Sameiginlegt markaðsstarf íslensks land- búnaðar. Níels Árni Lund, formaður Markaðsnefndar landbúnaðarins. 17.00 Fundarslit. Halldór Blöndal, landbúnaðarráðherra. Allir velkomnir. Landbúnaðarráðuneytið. SÖGUSAfW NEINHATiriA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.