Dagur - 20.02.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 20.02.1993, Blaðsíða 14
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir Halló krakkar! Eins og þið sjáið er síðan okkar í dag að hluta til helguð Öskudeginum sem er í næstu viku. Þið eruð væntanlega búin að ákveða búning- ana ykkar og farin að hlakka til. Gaman væri að fá bréf frá ykkur þar sem þið segið okkur sögur frá Öskudeginum. Utanáskriftin okkar er: Krakkakot á Degi, Pósthólf 58, 600 Akureyri. • Farið varlega í umferðinni. • Yngri börn eiga að vera í fylgd með fullorðnum. • Látið foreldra ykkar skoða sælgætið áður en þið borðið það. • Prófið eitthvað nýtt á Öskudaginn, t.d. að fara á Öskudagsball eða í keppni um hver sé í skemmti- legasta búningnum. Biðjið fullorðna fólkið að sitja í dómnefnd. Rebbi Hólms Frú Kónguló segir að eggin hennar hafi klakist út og að börnin hennar skríði nú út um allt hús. Hin áhyggjufulla móðir biður Rebba að telja þau. Hversu margar barna- kóngulær getur þú fundið? 'UEIUJUJIi E>|!| njOA UI660 lAcj q6®ub 6o[uj ja 0|n6u9X njj 'nuisnii \ iæ\ -n6u9>j upimuii) nje pEa :usnE-| (D fl \ i Swööl flf • / _ 1 COeJiEA /o zs A ég aö hjálpa þér að taka til Binna? f Pú mátt ganga frá matnum og fara út með ruslið. Hvort er hvort? Hvaða tveir kettir eru nákvæmlf í 'ujuj!) 60 D!8 jaujnN :usnEi PÚSL Hjálpið vesalings fuglinum að finna réttu leiðina að fuglahúsinu. ujQiai euej ja q Qæi :usnen RÓBERT BAIVCSI - og leyndarmálið Róbert virðir kistilinn fyrir sér í skímunni frá lampanum og hann hugsar með sér: „Inniheldur þessi litli kistill virkilega leyndarmál Hnetuskógar? Hvert er leyndarmálið? Ef þetta er fjársjóður er hann ekki stór.“ Oftar einu einu sinni í ævintýrum sínum hefur Róbert komist í kynni við fjársjóði; oftast sjóræningja og þeir hafa ávallt verið í mun stærri kistum. Áður en hann tekur kistilinn upp, lýsir hann í kringum sig og kemur þá auga á dálítið einkennilegt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.