Dagur - 20.02.1993, Blaðsíða 16

Dagur - 20.02.1993, Blaðsíða 16
Vh _ Ol ir\AD — PPOt" ici'nrlflt f)Q n ir>RhiRni|B I 16 - DAGUR - Laugardagur 20. febrúar 1993 Gamla MYNDIN Hér og þar Spói sprettur M3-976. Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafniö á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 24162 eða 12562 (virka daga). SS Við erum að fara í sumarfrí og það bólar ekkert á Hann hlýtur þá að hafa fengið miða á leikinn. Dagskrá fjölmiðla Springsteen sprækur Bruce Springsteen er ekki dauður úr öllum æðum þótt árin hafi færst yfir hann, rokkarann kraftmikla. Hann hélt tónleika í Boston nýverið og kastaði sér út í áheyrendaskarann í hita leiksins. Áheyrendur báru goðið á örmum sér. AHir vildu fá að snerta hann og loks þegar Springsteen komst aftur upp á svið var hann ekki lengur með þráðlausan hljóðnema í höndunum heldur rósavönd. Annar er stjarfur Ber er hver að baki og svo framvegis. Rokkararnir síkátu, Little Richard og Elton John, virðast hér vera í hörkudúett, en ekki er allt sem sýnist. Annar þeirra er stjarfur, nánar tiltekið úr vaxi. Ekki er gott að sjá hvor er lifandi. En það er Elton John sem er stjarfur við píanóið. Little Richard brá sér í rokkdeild Madame Tussaud vaxminjasafnsins í London og gantaðist við vax- myndina af Elton John. Sjónvarpið Laugardagur 20. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Tak og innbrotageimveran. Fjörkálfar i heimi kvik- myndanna (5). Jobbi og Dúddi fara að versla. Litli íkorninn Brúskur (4). Tralli og blómáifarnir. Hlöðvor gris. Drekinn og vinur Dóra. Aðgöngumiðinn. Elias. Þriðji þáttur. 11.05 Ævintýri Tinna (1). Krabbinn með gullnu klœmar. 14.25 Kastijós. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Aston Villa og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 16.45 íþróttaþátturinn. i þættinum verður meðal annars sýnt úr bikarúrslita- leik ÍBK og KR í körfubolta kvenna og heimsmeistarinn i veggjatennis leUtur Ustir sinar. 18.00 Bangsi besta skinn (3). 18.30 Töfragarðurinn (2). (Tom's Midnight Garden.) 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Strandverðir (4). (Baywatch.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Söngvakeppni Sjón- varpsins. Bein útsending úr Sjón- varpssal þar sem skorið verður úr um það hvaða lag keppir fyrir íslands hönd í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Millstreat Town á írlandi 15. mai. í þættinum bregður hópur spaugara á leUt undir stjórn Óskars Jónassonar leik- stjóra. 22.20 Á eyðiey. Bresk bíómynd frá 1987. Rithöfundur auglýsir eftir konu tU að dvelja með sér á eyðiey í eitt ár en ýmislegt fer á annan veg en hann ætl- aði. Aðalhlutverk: OUver Reed og Amanda Donohoe. 00.15 Glæpagengið. (Colors.) Bandarisk biómynd frá 1988. í myndinni segir frá baráttu Iögreglunnar í Los Angeles við glæpaklUtur sem hagnast vel á eiturlyfjasölu og hafa yfir nýtiskuvopnum að ráða. Aðalhlutverk: Robert DuvaU, Sean Penn og Maria Conchita Alonso. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 21. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Sumarferðalagið. Heiða (8). Velkominn á Skagann! Bjössi boUa í sjóferð á leið tU Bibí frænku á Akranesi. Þúsund og ein AmerUta (9). Lífið á sveitabænum (3). Vilhjálmur og Karítas. Felbc köttur (6). Aðstoðarmaður óskast! Bjössi boUa sækir um starf við boUubakstur í bakarii á Akranesi. 11.00 Hlá. 14.15 Hvað viltu vita? í þættinum er m.a. svarað spurningum um tryggingar- gjald og greiðfæran hálend- isveg mUU Suður- og Norður- lands. 14.55 Tosca. 16.50 Ný Evrópa (2). (The New Europeans.) 17.50 Sunnudagshugvekja. Sigrún Helgadóttir Uf- frasðingur flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Grænlandsferðin (3). (Grönland.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiðarandinn. Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaðir (15). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Húsið i Kristjánshöfn (7). 21.00 Bærinn i heiðinni - Sænautasel í Jökuldals- heiði. HeimUdamynd um endur- byggingu Sænautasels sem staðið hefur í eyði í 50 ár. 21.50 Gíslar. (Hostages.) Leikin, bresk sjónvarps- mynd frá 1992, byggð á reynslu Brians Keenans, Johns McCarthys, Terrys Andersons og fleiri manna sem vom gíslar hryðjuverka- samtaka um árabil. Aðalhlutverk: Kathy Bates, Ciaran Hinds, Natasha Richardson, CoUn Firth, Harry Dean Stanton og fleiri. 23.35 Sögumenn. 23.40 Á Hafnarslóð. Gengið með Birni Th. Björnssyni Ustfræðingi um söguslóðir íslendinga í Kaupmannahöfn. Þetta er fyrsti þáttur af sex. 00.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 22. febrúar 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Tóknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (85). 19.30 Hver á að ráða? (21). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpsonfjölskyldan (2). (The Simpsons.) 21.05 Landsleikur í hand- bolta. - Ísland-Pólland. Bein útsending frá seinni hálfleik í vináttulandsleik þjóðannna í Laugardalshöll. 21.40 Litróf. í þættinum verður litið inn í Þjóðleikhúsið, fylgst með undirbúningi sýningar á leikritinu Dansað á haust- vöku eftir írska skáldið Brian Friel, og kíkt að tjaldabaki hjá leikurum í strætinu eftir Jim Cartwright. Rætt verður við Guðjón Pedersen sem leikstýrir báðum verkunum. Þá verður fjallað um íslenska trúbadúra. Spjallað verður við Tolla Morthens um far- andsöngvara áttunda ára- tugarins, auk þess sem trúbadúrarnir Jón Hallur Stefánsson, Haraldur Reyn- isson og Gunnar og Hafþór í Súkkati flytja nokkur frum- samin lög. Einnig verður tæpt á nokkrum forvitnileg- um uppákomum í dagbók- inni. 22.10 Katrín prinsessa (3). (Young Catherina.) 23.05 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Laugardagur 20. febrúar 09.00 Með afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.55 Súper Maríó bræður. 11.15 Maggý. 11.35 Nánar auglýst siðar. 12.00 Dýravinurlnn Jack Hanna. 12.55 Góðan dag, Víetnam. (Good Moming, Vietnam.) Það er Robin Williams sem fer á kostum í þessari frá- bæm gamanmynd um útvarpsmann sem setur allt á annan endann á útvarps- stöð sem rekin er af banda- riska hemum í Víetnam. Aðalhlutverk: Robin Wilhams, Forest Whitaker og Tung Thanh Tran. 15.00 Þrjúbíó. Hrói höttur. 16.30 Leikur að ljósi. (Six Kinds of Light.) Lokaþáttur. 17.00 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Réttur þinn. 19.19 19:19. 20.00 Drengirnir i Twilight. (Boys of Twilight.) 20.50 Imbakassinn. 21.10 Falin myndavél. 21.35 Veldi sólarinnar.# (Empire of the Sun.) Myndin fjallar um líf og örlög Jims, litils drengs sem lendir í fangabúðum Japana í síðari heimsstyrjöldinni. Myndin er byggð á sann- sögulegri metsölubók. Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovich, Miranda Richardson, Nigel Havers. Bönnuð bömum. 00.05 Tveir á toppnum II. (Leathal Weapon n.) Roger Murtaugh og Martin Riggs hafa unnið saman í þrjú ár og myndað sérstakt samband sem gerir þeim kleift að ráða fram úr ótrú- legustu vandamálum - svona oftast. Aðalhlutverk: Joe Pesci, Mel Gibson og Danny Glover. Stranglega bönnuð bömum. 01.55 Á síðasta snúningi. (Dead Calm.) Hjónakornin John og Rae Ingram eru á siglingu 1200 mílur undan ströndum Ástraliu er þau finna mann sem rær einn frá skonnortu og segir alla um borð hafa látist úr matareitrun nema hann. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Sam Neill og Billy Zane. Stranglega bönnuð börnum. 03.30 Lufthansa-ránið. (The 10 Million Dollar Getaway.) Spennumyndin Lufthansa- ránið er byggð á raunveru- legum atburðum. Árið 1978 frömdu sjö menn stærsta rán í sögu Bandarikj- anna. Þeir stálu tiu miUjón- um dala úr vöruskemmu Lufthansa á Kennedyflug- veUi. Aðalhlutverk: John Mahoney, Karen Young, Tony Lo-Bianco, Gerry Bamman og Joseph Carberry. Stranglega bönnuð börnum. 05.00 Dagakrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 21. febrúar 09.00 í bangsalandi II. 09.20 Kátir hvolpar. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 10.10 Hrói höttur. 10.35 Ein af strákunum. 11.00 Davíð og Golíat. 11.30 Nánar auglýst síðar. 12.00 Evrópski vinsældalist- inn. 13.00 Á krossgötum. (Crossroads.) Ralph Macchio leikur Eugene Martone, ungan gít- arsnilling sem, ásamt blúsmunnhörpusnillingnum Willie Brown, ferðast til Mekka blúsins, Mississippi, þar sem Willie freistar þess að rifta samningi sínum við djöfulinn... Aðalhlutverk: Ralph Macchio og Joe Seneca. 14.50 NBA tilþrif. 15.15 Stöðvar 2 deildin. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Húsið ó sléttunni. (Little House on the Prairíe.) 18.00 60 minútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Heima er best. Sjötti hluti. 21.15 Engill eða óvættur.# (Dark Angel.) Rómantísk en kaldranaleg bresk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Jane Lapotaire, Tim Woodward og Beatie Edney. 23.00 Karl Bretapríns. (Charles - A Man Alone.) Nýr heimildaþáttur um þennan umdeilda arftaka bresku krúnunnar. Hér er fjallað um líf hans og störf frá sjónarhomum sem veita almenningi nýja inn- sýn inn í heim þeirra sem eru konungbomir. 23.55 Ólíkir elskendur. (White Palace.) Myndin fjallar um uppa sem hrífst af sér eldri konu. Aðalhlutverk: James Spader og Susan Sarandon. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 22. febrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Ávaxtafólkið. 17.55 Skjaldbökurnar. 18.15 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Matreiðslumeistarinn. 21.00 Á fertugsaldri. 21.50 Engill eða óvættur.# (Dark Angel.) Seinni hluti. 22.45 Smásögur Kurts Vonnegut. (Vonnegut’s Welcome to the Monkey House.) Þátturinn í kvöld er gerður eftir sögunni „The Foster Portfolio" og segir frá manni sem á óvenjulega „ást- konu"... 23.15 Vankað vitni. (The Stranger.) Þetta er hörkuspennandi sálfræðitryllir um unga stúlku sem lendir í skelfilegu bílslysi. Aðalhlutverk: Bonnie Bedelia, Peter Riegert og Barry Primus. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 20. febrúar HELGARÚTVARPIÐ 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram, 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. Umsjón: Elisabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Om Marinósson. 10.30 Tónlist eftir Maurice Ravel. 10.45 Veðurfregnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.