Dagur - 20.02.1993, Blaðsíða 17

Dagur - 20.02.1993, Blaðsíða 17
IIM VÍÐAN VÖLL Laugardagur 20. febrúar 1993 - DAGUR - 17 Stefán Þór Sæmundsson Móðurmálið Furður Francois Fresnau yfirverk- fræðingur í Caynne í Frönsku- Guayana bjó til fyrsta regnfrakk- ann. Fresnau hafði fundið gúmmítré í Aprouage og gegn- vætti hann gamlan frakka með gúmmíkvoðu. Fyrstu regnfrakk- arnir sem framleiddir voru í verk- smiðju voru gerðir af Fox’ Aquatic Gambroon Cloak sem seldi framleiðslu sína í verslun við Kings Street 28 í London árið 1821. A sama tíma var efna- fræðingur í Glasgow, Charles Macintosh (1766-1843) að gera tilraunir með vatnsþétt efni sem síðar náði að útrýma öðrum gerðum efna sem notuð voru í regnföt. Hér má bæta við sögunni af fyrstu gallabuxunum. Levi Strauss kom frá Bayern til Ameríku og settist að í San Fransisco þegar gullæðið var að byrja. Hann átti miklar birgðir af efni sem ætlað var í tjöld og til seglagerðar. Þegar hann sá hvílík- um ósköpum gullgrafararnir slitu af buxum hóf hann árið 1850 að framleiða buxur úr tjalddúknum. Koparbólurnar komu ekki fyrr en 1874. Dagskrá fjölmiðla Krafan er... Að þátturinn Krafan er... verði lagður niður. Það er náttúrlega ófært að einhver ónafngreindur blaðamaður eða ritsóði úti í bæ, sem reyndar er nafngreindur hér efst til hægri, geti beitt stíl- brögðum eins og háði, ýkjum og úrdrætti og gantast með góð- borgara í skjóli nafnleyndar, þótt hann sé nafngreindur hér efst til hægri, án þess að góð- borgararnir geti svarað fyrir sig nema með skoti út í loftið því bölvaldurinn felur sig bak við nafnleynd, þótt hann sé reyndar skráður með fullu nafni hér efst til hægri eins og áður hefur komið fram. Já, þetta er ófært. Skoðana- og ritfrelsi á ekki að líðast í Degi. Löghlýðnir borg- arar eiga að geta stungið niður penna án þess að einhver ónafn- greindur æringi, sem reyndar er nafngreindur hér efst til hægri, túlki orð þeirra á sinn hátt, hafi skoðanir á skrifum viðkomandi og veki jafnvel athygli á þeim. Ekki satt, meistari? Það bar til á skömmtunarár- ainum að kona nokkur sem vann á símstöðinni á Akur- eyrr hringdi til Skarphéðins Asgeirssonar, forstjóra Klæða- gerðarinnar Amaro, og ætlaði að herja út úr honum vefnað- arvöru einhvers konar. Þegar hún var að tala máli sínu við Skarphéðinn, kom stallsystir hennar á ltnuna og skaut inn ✓ í: „Ég stend bara uppi svo að segja klæðlaus.“ „Er það virkilega, fröken? En hvað það væri gaman að kynnast yður,“ sagði Skarp- héðinn. Málshættir Kaldráð kona mun klökkv- andi biðja. Hlýr hangandi tetur, kvað kerling og festi garnhnoða fyrir rass sér. Skammstafanir eru mikið not- aðar í rituðu máli, ekki síst í dagblöðum, og stundum full mikið. Sumir telja það óvirð- ingu við lesendur að skrifa sífellt jan., frkvstj., hagfr., V- Hún. og Rvík, svo nokkur dæmi séu tekin, í stað þess að skrifa orðin til fulls. Sumar skammstafanir geta líka verið óskiljanlegar ef lesendur þekkja lítt til staðhátta, s.s. ef í fyrirsögn er sagt frá FNVáS, en slík skammstöfun hefur sést og stendur fyrir Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Algengustu skammstafanir eiga hins vegar fullan rétt á sér og eru mjög handhægar en þá verður að fara rétt með þær. Ein algengasta villan í þessu sambandi, sem sjá má í blöðum daglega, er skamm- stöfun fyrir hlutafélag. Hluta- Alfræði Streita: Líkamsástand sem skap- ast af andlegu og líkamlegu álagi. Við álag tekur varnarbúnaður líkamans til starfa, framleiðsla nýrnahettuhormóna, einkum adrenalíns, eykst til muna og býr líkamann til átaka. Ef viðbrögð líkamans nægja ekki til að koma jafnvægi á að nýju koma fram líkamleg og andleg einkenni, t.d. taugaspenna, slen, eirðar- og svefnleysi, ör hjartsláttur, melt- ingartruflanir, hár blóðþrýstingur og vöðvabólga. Talið er að streita félag er eitt orð og er því skammstafað hf., ekki h.f. eins og oft sést. Hlutafélag hefur einnig verið táknað h/f og er það skárra en hin ranga mynd h.f., en ég vil hvetja alla til að tileinka sér hf. Á sama hátt verða þeir sem skrifa síðastliðinn og næst- komandi í einu orði að temja sér skammstafanirnar sl. og nk., ekki s.l. og n.k. Þar á meðal er skammstaf- að þ.á m., það er ekki punkt- ur á eftir á-inu. Það er ekki punktur á eftir táknum metra- kerfisins, m, cm, mm, km, g, kg, 1, ml o.s.frv. Þetta eru alþjóðleg tákn. Ég hef í uppskriftum séð skamm- stöfunina gr. fyrir grömm en það er rangt, gr. er grein/ greinar en g er gramm/ grömm. eigi þátt í tilurð ýmissa kvilla, s.s. tiltekinna geðtruflana, magasárs, háþrýstings og hjarta- og æða- sjúkdóma. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 ísmús '93. Beint útvarp frá setningu hátíðarinnar í Hallgríms- kirkju. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Af tónskáldum. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikrit barn- anna, „Sesselja Agnes" eft- ir Maríu Gripe. Sjöundi þáttur. 17.05 Söngvar um stríð og frið. 18.00 „Ormar", smásaga eftir Eystein Björnsson. Höfundur les. 18.25 Tvær sónötur eftir Francis Poulenc. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjama- son. (Frá Egilsstöðum.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Konsert fyrir selló, strengi og fylgirödd í A-dúr Wq. 172 eftir Carl Philipp Emmanuel Bach. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 12. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 21. febrúar HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu - Upplýsingin á íslandi. 10.45 Veðurfrepnir. 11.00 Messa í Arbæjarkirkju. Prestur séra Þór Hauksson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Samfelld dagskrá. 15.00 Af listahátíð. 16.00 Fréttir. 16.05 Boðorðin tíu. Fyrsti þáttur af átta. 16.30 Veðurfregmr. 16.35 í þá gömlu góðu... 17.00 Allt breytist! Annar þáttur um þýska leikritun. 18.00 Úr tónlistarlífinu. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Poéme eftir Ernest Chausson. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Allir heimsins morgnar. 23.00 Frjálsar hendur Rluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 22. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 08.00 Fréttir. 08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Marta og amma og amma og Matti" eftir Anne Cath. Vestly. Heiðdís Norðfjörð les (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Því miður skakkt númer" eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Sjötti þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóruborg" eftir Jón Trausta. Ragnheiður Steindórsdóttir les (17). 14.30 „Mjög var farsæl fyrir öld í heimi". 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéðarþel. Egils saga Skallagrímssonar. Árni Björnsson les (36). 18.30 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Því miður skakkt númer" eftir Alan Ullman og Luciíle Fletcher. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Tónlist á 20. öld. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pélitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 13. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 20. febrúar 08.05 Stúdió 33. Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmannahöfn. 09.03 Þetta líf, þetta lif. - Þorsteinn J. Vflhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. 14.30 Ekkifréttaauki á laugar- degi. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúh Helgason segir rokk- fréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugar- degi. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Amar S. Helgason. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældalisti Rásar 2. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 21. febrúar 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram, meðal ann- ars með Hringborðinu. 16.05 Stúdíó 33. Umsjón: Örn Petersen. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Nætunitvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fróttir. 05.05 Næturtónar 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 22. febrúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandarikjapistli Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 Svanfríður 8r Svanfríð- ur. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 91-686090. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 18.40 Héraðsfréttablöðín. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar halda áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 22. íebrúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.